Staðan á lambakjötsmarkaðinum
Heildarsala á dilkakjöti frá haustinu 2023 var í júní 4.931 tonn. Sem er um 8,6% samdráttur borið saman við sama tímabil árið áður.
Heildarsala á dilkakjöti frá haustinu 2023 var í júní 4.931 tonn. Sem er um 8,6% samdráttur borið saman við sama tímabil árið áður.
Fjallalamb hf. á Kópaskeri hefur verið sett á opinberan lista í Kína yfir fyrirtæki sem hafa leyfi til að flytja inn lambakjöt frá Íslandi og getur útflutningur hafist í næstu sláturtíð.
Rúm fimm ár eru liðin síðan skrifað var undir fríverslunarsamning milli Íslands og Kína en sauðfjárhluti hans var loks staðfestur í september. Þá undirrituðu Guðlaugur Þór og Ni Yuefeng, tollamálaráðherra Kína, bókun við fríverslunarsamninginn um heilbrigðisvottun á íslensku lambakjöti.
Skýrsla KPMG um úttekt á afurðastöðvum í sauðfjárframleiðslu kom út í síðustu viku. Í Bændablaðinu er leitað álits Ágústs Torfa Haukssonar, formanns Landssamtaka sláturleyfishafa ...
Þótt nú gefi á bátinn í útflutningi á lambakjöti er víða að finna ljós í myrkrinu. Útlit er fyrir að sala til Whole Foods nái nýjum hæðum í ár og nýtt verkefni í Japan gengur vonum framar. Eins er í undirbúningi sókn inn á Þýskalandsmarkað.
Unnið hefur verið að sérstöku átaki á vegum Icelandic lamb ehf. sem er í eigu LS og Markaðsráðs kindakjöts um að auka sölu á lambakjöti á innanlandsmarkaði. Virðast sauðfjárbændur almennt vera mjög ánægðir með það framtak ef marka má könnun Landssamtaka sauðfjárbænda.
Japanskur kjötskurðarmeistari sem hefur sérhæft sig í skurði á lambakjöti segir að eins og Íslendingar skeri lambakjöt geti allt að 50% þess farið til spillis í Japan. Hann segir íslenskt lambakjöt mjög gott en dýrt en mikill kostur að það sé lyktarlaust.
Mikilvægt er fyrir Ísland að undirbúa vel útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, enda liggja gríðarlegir hagsmunir þar undir. Um 11% af þjónustu- og vöruviðskiptum Íslands fara til Bretlands.
Icelandic Lamb, dótturfyrirtæki Markaðsráðs kindakjöts, tók nýverið þátt í mikilli matarvörusýningu í Tókýó í Japan – Food Table 2017.