Náttúruvernd helsti fókusinn
Fjölbreytt starfsemi er á vegum Vatnajökulsþjóðgarðs. Mesta álagið er á sumrin, en veturnir eru ekki dauður tími fyrir heilsársstarfsmenn. Landverðir sinna náttúruvernd náttúrunnar vegna.
Fjölbreytt starfsemi er á vegum Vatnajökulsþjóðgarðs. Mesta álagið er á sumrin, en veturnir eru ekki dauður tími fyrir heilsársstarfsmenn. Landverðir sinna náttúruvernd náttúrunnar vegna.
Í nýrri skýrslu um stöðu og áskoranir þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða segir að byggja þurfi upp traust til að ná góðri sátt á milli allra sem koma að friðlýstum svæðum, þar með talið þeirra sem hafa umsjón með friðlýstum svæðum, landeigenda og þeirra sem nýta sér þau í atvinnuskyni. Í skýrslunni er nýtingarréttur sem nytjaréttar hafa innan fr...
Í tíð fyrrum umhverfisráðherra, Guðmundar Inga Guðbrandssonar, reið yfir landið slík flóðbylgja friðunar að annað eins hefur varla sést. Kirsuberið á öldutoppinum átti að vera hinn alræmdi hálendisþjóðgarður. Allt var þetta byggt á grunni meingallaðra laga Vatnajökulsþjóðgarðs sem samþykkt voru árið 2007.
Uppbygging gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Skútustöðum í Mývatnssveit er hafin. Ríkið keypti í upphafi árs fasteignina Hótel Gíg sem þar er og gegndi upphaflega hlutverki barnaskólasveitarinnar.
Samningur á milli Skógræktarinnar og Vatnajökulsþjóðgarðs um umsjón með Ásbyrgi í Kelduhverfi var undirritaður fyrir skömmu. Samkvæmt honum færist formleg umsjón jarðarinnar og allra mannvirkja á henni frá Skógræktinni til Vatnajökulsþjóðgarðs.
Á vefnum Samráðsgátt (samradsgatt.island.is) liggja nú til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um starfsemi innan Vatnajökulsþjóðgarðs.
Ísland sótti formlega um að Vatnajökulsþjóðgarður – og hluti gosbeltis Íslands – verði tekinn inn á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) 31. janúar síðastliðinn. Ísland tilnefnir þannig svæðið og verður umsóknin í kjölfarið tekin fyrir á skrifstofu UNESCO í París.