Skylt efni

Vegagerð

Styrkir til viðhalds veggirðinga
Líf og starf 12. september 2023

Styrkir til viðhalds veggirðinga

Í umræðu um lausagöngu búfjár hefur oft verið bent á að fjöldi vega eru ekki girtir. Þar með skapast hætta á umferðaróhöppum, sem og erfiðleikar með að girða af lönd.

Hefjast handa í haust
Fréttir 14. júlí 2022

Hefjast handa í haust

Samið hefur verið við G.V. Gröfur ehf. á Akureyri um lagningu verksins Eyjafjarðarbraut vestri, 821 um Hrafnagil.

Músabrúin við Svendborg á Fjóni sem mýsnar vilja ekki nota
Fréttir 3. maí 2022

Músabrúin við Svendborg á Fjóni sem mýsnar vilja ekki nota

Umhverfissjónarmið hafa haft undarleg áhrif á vegagerð í fleiri löndum en Íslandi. Þrátt fyrir mikla uppfinningasemi í þeim efnum hér á landi, má telja nokkuð víst að frændur okkar Danir slái okkur rækilega við í frumleika.

Eyjafjarðarbraut vestari færð niður að árbakka við Hrafnagil
Fréttir 20. apríl 2022

Eyjafjarðarbraut vestari færð niður að árbakka við Hrafnagil

Nýr vegur, tæplega fjórir kílómetrar að lengd, verður lagður við Eyjafjarðarbraut vestri, meðfram bökkum Eyjafjarðarár neðan við Hrafnagilshverfið.

Endurbygging hefst í mars á hluta Snæfellsvegar
Fréttir 26. janúar 2022

Endurbygging hefst í mars á hluta Snæfellsvegar

Skrifað hefur verið undir samning um framkvæmd við Snæfellsveg, nr. 54, á milli Ketilsstaða og Gunnarsstaða. Verkið felst í endurbyggingu Snæfellsvegar á ríflega 5 kílómetra löngum kafla og er innifalið í því bygging tveggja brúa, yfir Skraumu annars vegar og Dukná hins vegar. Fyrirtækið Borgarverk vinnur verkið. Vegurinn er að mestu endurbyggður í...

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda
Fréttir 6. desember 2021

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda

„Undanfarin ár hefur sveitarstjórn Húnaþings vestra lagt áherslu á að framkvæmdum við Vatnsnesveg verði flýtt vegna mjög slæms ástands vegarins, sem hefur veruleg áhrif á lífsgæði þeirra sem búa á Vatnsnesi. Verulega aukin umferð ferðamanna hefur einnig haft áhrif á fyrrnefnt ástand og slys á veginum of tíð,“ segir í bókun sem samþykkt var á fundi ...

Framkvæmdaleyfi gefið út fyrir Þverárfjallsveg
Fréttir 15. nóvember 2021

Framkvæmdaleyfi gefið út fyrir Þverárfjallsveg

Skipulagsfulltrúi Blönduósbæjar og Skagabyggðar hefur gefið út framkvæmdaleyfi framkvæmda við Þverárfjallsveg í Refasveit og Skagastrandarveg um Laxá.

Óskað eftir framkvæmdaleyfi
Fréttir 24. ágúst 2021

Óskað eftir framkvæmdaleyfi

Vegagerðin hefur óskað eftir að Blönduósbær veiti framkvæmda­leyfi til að hægt sé að byggja nýjan Þverárfjallsveg frá Hringvegi austan Blönduóss og að nýverandi Þverárfjallsvegi skammt sunnan við núverandi brú yfir Laxá í Refasveit.

Vill endurbætur á 11 kílómetra kafla á Klofningsvegi í sumar
Fréttir 6. maí 2021

Vill endurbætur á 11 kílómetra kafla á Klofningsvegi í sumar

Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur skorað á Vegagerðina að hefja vinnu strax í sumar við hönnun og framkvæmdir vegna endurbóta á Klofningsvegi, númer 590.

Alls eru 32 einbreiðar brýr eftir á Hringvegi 1
Fréttir 26. apríl 2021

Alls eru 32 einbreiðar brýr eftir á Hringvegi 1

Áfram verður haldið við að fækka einbreiðum brúm á Hringvegi 1 nú í ár, en skipulega hefur verið unnið að því markmiði, bæði hvað varðar Hringveginn og eins landið allt á liðnum árum. Nokkurt hlé varð þó á verkefninu á árunum eftir 2011. Áform eru nú um töluverðar framkvæmdir í þessum efnum næstunni, að því er fram kemur í Framkvæmdafréttum sem Veg...

Mikilvægt að ráðast í endurbætur á versta vegarkaflanum
Fréttir 19. apríl 2021

Mikilvægt að ráðast í endurbætur á versta vegarkaflanum

Mikilvægt er að ráðast sem fyrst í þær framkvæmdir sem nauðsynlegar eru við hálendisveg um Austurland þannig að hægt verði að mæta fyrirsjáanlegri þjónustuþörf vegna innlendra og erlendra ferðamanna á svæðinu.

Betur má ef duga skal
Skoðun 26. febrúar 2021

Betur má ef duga skal

Vegagerðin framkvæmir fyrir 27 milljarða í ár
Fréttir 17. febrúar 2021

Vegagerðin framkvæmir fyrir 27 milljarða í ár

Heilmiklar framkvæmdir eru boðaðar hjá Vegagerðinni nú á árinu 2021. Þær nema alls ríflega 27 milljörðum króna, þar af eru 15,5 milljarðar til ný­framkvæmda og um 12 milljörðum verður varið til viðhalds.

Óánægja með fé til tengivega
Fréttir 26. október 2020

Óánægja með fé til tengivega

Umhverfis- og samgöngunefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur lýst yfir óánægju sinni með hversu litlu framkvæmdafé er varið til Skagafjarðar og norðvestursvæðis þegar kemur að framkvæmdafé til vegagerðar.

Vegabætur á hálendinu ekki í takt við mikla fjölgun ferðamanna
Fréttir 9. september 2020

Vegabætur á hálendinu ekki í takt við mikla fjölgun ferðamanna

Mikill fjöldi Íslendinga hefur lagt land undir fót, eða kannski öllu heldur hjól, í sumar. Vakið hefur athygli hvað víða er unnið að endurbótum á vegum og slitlagsviðgerðum. Mikið verk er þó óunnið til að hægt sé að segja að vegakerfi landsmanna standist kröfur um öryggi til að geta talist boðlegt fyrir þá stórauknu umferð ferðamanna sem skipulega ...

Mikilvægt að bæta samgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum
Fréttir 30. janúar 2020

Mikilvægt að bæta samgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum

Sveitarstjórn Tálknafjarðar­hrepps leggur áherslu á mikilvægi þess að auka framlög til viðhalds á vegakerfinu til að mæta brýnni þörf á styrkingum, endurbótum og viðhaldi á bundnu slitlagi á vegum.

Vegagerðin áformar að taka hluta Hjalteyrarvegar út af vegaskrá
Fréttir 25. september 2018

Vegagerðin áformar að taka hluta Hjalteyrarvegar út af vegaskrá

„Þetta er leiðindamál, Vegagerðin er að okkar áliti að reyna að koma sér undan verkefni sem við teljum að eigi að vera hennar.

Norskir ráðgjafar vilja þvera Þorskafjörð
Fréttir 13. júlí 2018

Norskir ráðgjafar vilja þvera Þorskafjörð

Norskir ráðgjafar telja að þverun Þorskafjarðar með 800 metra brú sé besti kosturinn fyrir veg um Gufudalssveit. Skýrsla ráðgjafanna var kynnt á opnum fundi á Reykhólum miðvikudagskvöldið 27. júní.

Brautryðjendurnir voru snillingar en eyðilögðu landið?
Lesendarýni 4. september 2017

Brautryðjendurnir voru snillingar en eyðilögðu landið?

Upp úr síðari heimsstyrjöld hófst uppbygging nútíma vegakerfis á Vestfjörðum. Þá komu til sögunnar þeirra tíma nýtísku vélar, jarðýtur, vörubílar, gröfur og nefndu það bara. Flestar ættaðar frá Bandaríkjunum.

Skrifað undir samning um Dýrafjarðargöng
Fréttir 8. maí 2017

Skrifað undir samning um Dýrafjarðargöng

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, vegamálastjóri og forráðamenn verktakafyrirtækjanna Suður­verks og Metrostav frá Tékklandi skrifuðu undir samning um gerð Dýrafjarðarganga 20. apríl, en fyrirtækin áttu lægsta tilboð af fimm í verkið.

Handónýtir vegir í uppsveitum Árnessýslu
Fréttir 28. nóvember 2016

Handónýtir vegir í uppsveitum Árnessýslu

„Ástandið er alls ekki gott, vegirnir eru víða mjög slæmir og þarfnast mikils viðhalds. Það vantar miklu, miklu meira fjármagn til Vegagerðarinnar svo hún geti sinnt sínum störfum og haldið vegunum við.

Gagnrýna seinagang við lagningu Dettifossvegar
Fréttir 5. september 2016

Gagnrýna seinagang við lagningu Dettifossvegar

Verkefnisstjórar tveggja verkefna á norðausturhluta landsins, Raufarhöfn og framtíðin og Öxarfjörður í sókn, sem bæði eru hluti af stærra verkefni, Brothættum byggðum, hafa sent frá sér ályktun um samgönguáætlun fyrir árin 2015 til 2018.

Vegir verði lagfærðir í Svarfaðardal og Skíðadal
Fréttir 10. maí 2016

Vegir verði lagfærðir í Svarfaðardal og Skíðadal

Íbúafundur sem haldinn var í Svarfaðardal og Skíðadal fyrir nokkru skorar á sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að vegir fram í Svarfaðardal og Skíðadal verði lagfærðir og upphækkaðir hið allra fyrsta og sett á þá bundið slitlag.

Vegir verði lagfærðir, upphækkaðir og lagðir slitlagi
Fréttir 18. mars 2016

Vegir verði lagfærðir, upphækkaðir og lagðir slitlagi

Íbúafundur sem haldinn var í Svarfaðardal og Skíðadal fyrir nokkru skorar á sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að vegir fram í Svarfaðardal og Skíðadal verði lagfærðir og upphækkaðir hið allra fyrsta og sett á þá bundið slitlag.

Vaxtarmöguleikar Vestfjarða líða fyrir lélega vegi og fjarskipti
Fréttir 2. nóvember 2015

Vaxtarmöguleikar Vestfjarða líða fyrir lélega vegi og fjarskipti

Sextugasta Fjórðungsþing Vestfirðinga sem haldið var á Patreksfirði dagana 2. og 3. október síðastliðinn gerir þá kröfu að staðið verði við verkefni í samgönguáætlun 2011–2022 nú við endurskoðun áætlunarinnar.

Vegstæði um þveran Hornafjörð − Rök með og móti
Lesendarýni 23. júlí 2015

Vegstæði um þveran Hornafjörð − Rök með og móti

Hornafjörður og hin strandlónin á Suðausturlandi, Skarðsfjörður, Papafjörður, Lónsfjörður, Álfta­fjörður og Hamarsfjörður, eru náttúrufyrirbæri sem eru einstök á heimsvísu. Hvergi annars staðar á ströndum heimsins finnast fyrirbæri af þessari gerð.

Stækkun vegakerfa hættuleg náttúrunni
Fréttir 6. mars 2015

Stækkun vegakerfa hættuleg náttúrunni

Lagning nýrra vega í þróunarlöndunum er náttúrunni meiri ógn en allar, stíflur, námur, olíuvinnsla og stækkun borga samanlagt samkvæmt því sem segir í nýlegri skýrslu sem unnin var við Cook háskóla.