Vindmyllur þyrla upp moldviðri
Fréttaskýring 30. ágúst 2024

Vindmyllur þyrla upp moldviðri

Nú stefnir allt í að fyrsta vindorkuver Íslands rísi á næstu tveimur árum. Landsvirkjun segir undirbúninginn, sem hefur staðið í rúman áratug, vera vandaðan og leikreglum hafi verið fylgt. Nokkur gagnrýni hefur verið á að ráðist sé í framkvæmdir áður en búið er að semja heildarstefnumótun fyrir vindorku. Sveitarfélög eru ósátt við að fá lágar tekju...

Flytja að Stóru-Hildisey 1
Viðtal 30. ágúst 2024

Flytja að Stóru-Hildisey 1

Rafn Bergsson, formaður deildar nautgripabænda hjá Bændasamtökum Íslands, og kona hans, Majken Egumfeldt-Jörgensen, hafa fært sig um set í Austur-Landeyjum og eru flutt á Stóru-Hildisey 1 frá Hólmahjáleigu.

Fréttir 30. ágúst 2024

Slæmt ástand á kolsýruvinnslu

Ástand kolsýruuppspretta á Hæðarenda í Grímsnesi er ekki í lagi að mati eiganda jarðarinnar.

Fréttir 30. ágúst 2024

Sigurborg mótar nýja heildarstefnu í dýraheilsumálum

Sigurborg Daðadóttir fer úr embætti yfirdýralæknis og tekur við nýju starfi í matvælaráðuneytinu á sviði dýraheilsu þar sem mótuð verður heildarstefna.

Áhrifavaldið
Leiðari 30. ágúst 2024

Áhrifavaldið

Svo bar til tíðinda í síðustu viku að gúrkuskortur í matvöruverslunum á Íslandi ...

Farsæl gúrkutíð
Bóndinn 30. ágúst 2024

Farsæl gúrkutíð

Gúrkuplantan vex hratt á garðyrkjustöðinni Gufuhlíð í Biskupstungum en fjölskyld...

Reiknað afurðaverð hækkar um 0,67%
Fréttir 30. ágúst 2024

Reiknað afurðaverð hækkar um 0,67%

Sláturfélag Suðurlands (SS) hækkaði í síðustu viku afurðaverð til sauðfjárbænda....

Réttalistinn 2024
Líf og starf 29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 29. ágúst 2024

Gerum okkur dagamun

Nú eru síðustu hátíðir sumarsins að líta dagsins ljós og með það til hliðsjónar ...

Útlit fyrir sæmilega kartöfluuppskeru
Fréttir 29. ágúst 2024

Útlit fyrir sæmilega kartöfluuppskeru

Í Þykkvabænum er útlit fyrir sæmilega kartöfluuppskeru þegar á heildina er litið...

Heildarstefna í dýraheilbrigðismálum
Fréttir 29. ágúst 2024

Heildarstefna í dýraheilbrigðismálum

Sigurborg Daðadóttir, fráfarandi yfirdýralæknir, hefur tekið við starfi í matvæl...

Lykilhlutverk og ábyrgð
Af vettvangi Bændasamtakana 29. ágúst 2024

Lykilhlutverk og ábyrgð

Þegar loftslagsmál eru annars vegar hvílir mikil ábyrgð á herðum bænda um allan ...

Áskrift að pdf

Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.

Staðan á lambakjötsmarkaðinum
21. ágúst 2024

Staðan á lambakjötsmarkaðinum

Heildarsala á dilkakjöti frá haustinu 2023 var í júní 4.931 tonn. Sem er um 8,6% samdráttur borið saman við sama tímabil árið áður.

Íslensk innflutt vara (með nægilegri aðvinnslu)
19. ágúst 2024

Íslensk innflutt vara (með nægilegri aðvinnslu)

Ísland er á meðal fámennustu fullvalda ríkja í heiminum, í 172. sæti af 195. Samtímis getum við sagt...

Íslandsmeistaramót í hrútadómum
16. ágúst 2024

Íslandsmeistaramót í hrútadómum

Starfsemin á Sauðfjársetrinu á Ströndum hefur gengið mjög vel í sumar og aðsókn verið góð. Nú er fra...

Riðulaust Ísland
21. ágúst 2024

Riðulaust Ísland

Þann 8. júlí síðastliðinn var landsáætlun um útrýmingu sauðfjárriðu undirrituð. Skjal þetta er í raun stefnuyfirlýsing þar sem mótuð hefur verið samei...

Kaup og sala líflamba
16. ágúst 2024

Kaup og sala líflamba

Mikill áhugi er meðal bænda á sölu og kaupum líflamba með verndandi og mögulega verndandi arfgerðir.

Sex ný naut í notkun
15. ágúst 2024

Sex ný naut í notkun

Nú hallar sumri og líður að haustverkum. Hvaða naut eru í notkun hverju sinni kemur þó árstíðum líti...

Álka
28. ágúst 2024

Álka

Álka er miðlungsstór svartfugl sem líkt og aðrir svartfuglar lifir alfarið á sjó. Hún hefur fæturna aftarlega á búknum sem gerir hana að mjög góðum su...

Hress og kátur
28. ágúst 2024

Hress og kátur

Hann Ari Kolbeinn býr í sveit nálægt Egilsstöðum og æfir með íþróttafélaginu Hetti. Honum finnst gam...

Menntskælingar læra bridds
28. ágúst 2024

Menntskælingar læra bridds

Mikil uppsveifla varð í skólabridds í fyrravetur þegar iðkendum íþróttarinnar fjölgaði svo um munaði...