Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Félag hrossabænda fordæmir vinnubrögð
Fréttir 23. nóvember 2021

Félag hrossabænda fordæmir vinnubrögð

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Stjórn Félags hrossabænda harmar og fordæmir þau vinnubrögð sem viðhöfð voru og sjást á myndbandi við blóðtöku úr hryssum í yfirlýsingu sem þau sendu rétt í þessu:

„Forsvarsmenn félagsins hafa ávallt bent á að velferð hryssna og folalda í blóðhryssnabúsakap þurfi að vera í fyrirrúmi. Það eru því  áfall að verða vitni að þeirri meðferð sem sést í myndbandinu. Hvorki aðbúnaður, umgjörð og hvað þá heldur sú illa meðferð sem hryssurnar eru beittar er á nokkurn hátt réttlætanleg. 

Það er skýlaus krafa Félags hrossabænda að rannsakað verði það sem fram kemur í myndbandinu og upplýst af hálfu Mast hvernig eftirliti með þessari starfsemi sé og hafi verið háttað og hver beri ábyrgð á þeirri stöðu sem uppi er," segir í tilkynningu frá stjórn Félags hrossabænda.

 

Atrenna að minni losun landbúnaðar
Fréttir 6. september 2024

Atrenna að minni losun landbúnaðar

Í uppfærðri aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, sem kynnt var í vor og e...

Verkefnisstjórn loftslagsaðgerða
Fréttir 6. september 2024

Verkefnisstjórn loftslagsaðgerða

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum var kynnt um miðjan júní. Nýlega var skipuð ve...

Nýr hornsteinn lagður að Sögu
Fréttir 5. september 2024

Nýr hornsteinn lagður að Sögu

Lagður var nýr hornsteinn að húsinu sem lengst af gekk undir nafninu Bændahöllin...

Upplýsingasíða um riðuvarnir
Fréttir 5. september 2024

Upplýsingasíða um riðuvarnir

Karólína Elísabetardóttir í Hvammshlíð, frumkvöðull í riðumálum, hefur tekið sam...

Hálfíslenskur bóndi á lífrænu búi
Fréttir 5. september 2024

Hálfíslenskur bóndi á lífrænu búi

Á ferð sinni um Jótland hitti Magnús Halldórsson, umsjónarmaður Vísnahorns Bænda...

Viðfangsefnin spanna alla virðiskeðjuna
Fréttir 5. september 2024

Viðfangsefnin spanna alla virðiskeðjuna

Matís gaf Grænmetisbókina út í sumar, sem er heildstætt vefrit um margar hliðar ...

Óviðjafnanleg fágun
Fréttir 5. september 2024

Óviðjafnanleg fágun

Bændablaðið fékk til prufu EQE SUV rafmagnsbílinn frá Mercedes Benz. Um er að ræ...

Fryst svil varðveitt í Nautastöðinni
Fréttir 4. september 2024

Fryst svil varðveitt í Nautastöðinni

Svil úr villta íslenska laxastofninum eru varðveitt í Nautastöð Bændasamtaka Ísl...