Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Markaðurinn botnfraus
Mynd / HKr
Fréttir 10. mars 2022

Markaðurinn botnfraus

Höfundur: Vilmundur Hansen

Ekki horfir vel í markaðsmálum framleiðenda loðskinna. Sama dag og uppboð á loðskinnum hófst í Kaupmanna­höfn gerðu Rússar innrás í Úkra­­ínu og mark­aðurinn hrein­­lega botnfraus.

Rússland er annar stærsti kaupandi loðskinna í heiminum á eftir Kína, en kaup Kínverja á skinnum dróst verulega saman eftir að Covid-19 fór að herja á heiminn.

Skinnin sem voru í boði í Kaupmannahöfn núna eru frá 2020 og gamlar birgðir sem geymdar hafa verið í frosti. Loðdýrabændur gerðu sér vonir um að skinnamarkaðurinn væri farinn að rétta úr kútnum eftir mörg ár þar sem verð hefur verið lágt. Á síðasta ári hækkaði verðið lítillega, eða í að það stóð að minnsta kosti undir framleiðslukostnaði.

Þrátt fyrir að verð á uppboðinu núna hafi haldið frá síðasta ári seldust ekki nema 13% þeirra skinna sem voru í boði.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...