Staða og mikilvægi eggjaframleiðslu á Íslandi
Eggjaframleiðsla á Íslandi gegnir mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi með því að sjá landsmönnum fyrir næringarríkum og heilnæmum matvælum.
Eggjaframleiðsla á Íslandi gegnir mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi með því að sjá landsmönnum fyrir næringarríkum og heilnæmum matvælum.
Halldóra Hauksdóttir verður áfram formaður búgreinadeildar eggjabænda. Meðstjórnendur eru hinir sömu, þeir Arnar Árnason og Stefán Már Símonarson.
Verkfræðistofan Efla hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu þar sem lagt er mat á möguleg umhverfisáhrif vegna breytinga á eggjabúi Stjörnueggja að Vallá á Kjalarnesi og fjölgunar varpfugla á búinu.
Dagana 9.–11. nóvember var haldin norræn ráðstefna kjúklinga- og eggjabænda á Norðurlöndunum, Nordic Poultry Conference (NPC), rétt fyrir utan Osló í Noregi. Ráðstefnan hefur aldrei verið fjölmennari en um 240 manns úr greinunum mættu til leiks.
Félög kjúklingabænda og eggjabænda gera ýmsar athugasemdir við framkomin frumvarpsdrög um breytingar á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum um matvæli og lögum um eftirlit á fóðri, áburði og sáðvöru.