Skylt efni

ferðamál

Sjálfbær ferðamennska í brennidepli
Fréttir 6. júní 2018

Sjálfbær ferðamennska í brennidepli

Sjálfbærni í ferðaþjónustu á Norðurlöndunum er umfjöllunarefni nýrrar skýrslu sem komin er út á vegum norrænu ráðherranefndarinnar.

Áningarstaðir fyrir ferðamenn vekja heimsathygli
Fréttir 6. september 2017

Áningarstaðir fyrir ferðamenn vekja heimsathygli

Fyrir rúmum 20 árum fékk norska Vegagerðin (Statens vegvesen) ábyrgðarhlutverk í að byggja upp 18 þjóðlega ferðamannavegi í landinu þar sem aðstaða og upplifun fyrir ferðamenn eru sett á oddinn.

Ferðaþjónustubændur á Suður-Grænlandi  í samstarf við Hey Iceland
Fréttir 7. desember 2016

Ferðaþjónustubændur á Suður-Grænlandi í samstarf við Hey Iceland

Á Suður-Grænlandi hafa ferða­þjónustubændur tekið fyrstu skrefin í að koma upp gæðakerfi fyrir gistingu, markvissri uppbyggingu og markaðssetningu til framtíðar.

Salernismál í forgang
Fréttir 16. ágúst 2016

Salernismál í forgang

Önnur áfangaskýrsla af þremur, um uppbyggingu aðstöðu fyrir ferðamenn sem var unnin fyrir Stjórnstöð ferðamála, er komin út.

Norðursigling hlaut Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu
Fréttir 18. nóvember 2015

Norðursigling hlaut Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu

Norðursigling á Húsavík er handhafi Umhverfisverðlauna Ferðamálastofu 2015.

Stefnumótun svæða, stjórnun og skipulag í brennidepli
Fréttir 18. nóvember 2015

Stefnumótun svæða, stjórnun og skipulag í brennidepli

Um 350 manns sóttu árlegt Ferðamálaþing sem að þessu sinni var haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Ferðamálastofa hélt þingið en yfirskriftin í ár var Stefnumótun svæða – stjórnun og skipulag.