Sjálfbær ferðamennska í brennidepli
Sjálfbærni í ferðaþjónustu á Norðurlöndunum er umfjöllunarefni nýrrar skýrslu sem komin er út á vegum norrænu ráðherranefndarinnar.
Sjálfbærni í ferðaþjónustu á Norðurlöndunum er umfjöllunarefni nýrrar skýrslu sem komin er út á vegum norrænu ráðherranefndarinnar.
Fyrir rúmum 20 árum fékk norska Vegagerðin (Statens vegvesen) ábyrgðarhlutverk í að byggja upp 18 þjóðlega ferðamannavegi í landinu þar sem aðstaða og upplifun fyrir ferðamenn eru sett á oddinn.
Á Suður-Grænlandi hafa ferðaþjónustubændur tekið fyrstu skrefin í að koma upp gæðakerfi fyrir gistingu, markvissri uppbyggingu og markaðssetningu til framtíðar.
Önnur áfangaskýrsla af þremur, um uppbyggingu aðstöðu fyrir ferðamenn sem var unnin fyrir Stjórnstöð ferðamála, er komin út.
Norðursigling á Húsavík er handhafi Umhverfisverðlauna Ferðamálastofu 2015.
Um 350 manns sóttu árlegt Ferðamálaþing sem að þessu sinni var haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Ferðamálastofa hélt þingið en yfirskriftin í ár var Stefnumótun svæða – stjórnun og skipulag.