Skylt efni

fjarskipti

Algjört sambandsleysi á fjölmörgum stöðum og ekki hægt að kalla eftir neyðaraðstoð
Fréttir 15. febrúar 2022

Algjört sambandsleysi á fjölmörgum stöðum og ekki hægt að kalla eftir neyðaraðstoð

Þrátt fyrir að ljósleiðaravæðing á Íslandi hafi gengið mjög vel á undanförnum árum skortir enn mikið á að farsímasamband geti talist viðunandi á fjöl­mörgum stöðum á landinu. Jóhanna María Sigmundsdóttir, íbúi í Dalabyggð og fyrr­verandi alþingis­­maður, gerði könn­un á stöð­unni í Dalabyggð nýverið og kom í ljós að ástandið er graf­alvar­legt með ...

Hefur bylt forsendum búsetu og atvinnu í sveitum landsins
Fréttir 1. júní 2021

Hefur bylt forsendum búsetu og atvinnu í sveitum landsins

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra, kynnti á dögunum árang­ur og samfélagslegan ávinn­ing af landsátakinu „Ísland ljós­tengt“ á kynningarfundi í ráðu­neytinu.

Hátt fasteignaverð og dýr húsaleiga er að hrekja fólk úr borgunum víða um lönd
Fréttaskýring 20. apríl 2021

Hátt fasteignaverð og dýr húsaleiga er að hrekja fólk úr borgunum víða um lönd

Rannsóknir sýna að fólk víða í Evrópu og í Bandaríkjunum er í auknum mæli að flýja stórborgirnar, vegna hárrar húsaleigu, lítils fasteignaframboðs og hás fasteignaverðs. Sama þróun virðist vera að eiga sér stað á Íslandi þar sem ofuráhersla hefur verið lögð á þéttingu byggðar á dýrum lóðum á höfuðborgarsvæðinu.

Gömul og góð búnaðarþingsmál
Lesendarýni 20. október 2020

Gömul og góð búnaðarþingsmál

Ég sat mitt fyrsta búnaðarþing 2001 og sat síðasta búnaðarþing mitt árið 2015.  Aðalfund heildarsamtaka bænda á Íslandi. Mál búnaðarþings þess tíma voru send úr héruðum og endurspegluðu vel bæði staðbundnar áherslur bænda og margháttuð verkefni, á landsvísu, sem þurfti að vekja athygli á til að bæta aðstöðu dreifðra byggða. 

Uppbygging um allt land
Lesendarýni 20. október 2020

Uppbygging um allt land

Síðastliðinn vetur var viðburðaríkur svo ekki verði meira sagt. Óveður geisuðu, þau verstu í manna minnum sem ollu gríðarlegu eignatjóni, sérstaklega í raforku- og fjarskiptakerfinu. Ríkisstjórnin brást skjótt við og lýsti yfir að fjárhagslegt tjón yrði bætt. Síðan kom heimsfaraldurinn og enn er verið að bæta í fjárfestingar með opinberri fjárfesti...

Vaxtarmöguleikar Vestfjarða líða fyrir lélega vegi og fjarskipti
Fréttir 2. nóvember 2015

Vaxtarmöguleikar Vestfjarða líða fyrir lélega vegi og fjarskipti

Sextugasta Fjórðungsþing Vestfirðinga sem haldið var á Patreksfirði dagana 2. og 3. október síðastliðinn gerir þá kröfu að staðið verði við verkefni í samgönguáætlun 2011–2022 nú við endurskoðun áætlunarinnar.

Vilja 97% heimila og vinnustaða í stað 99.5%
Fréttir 27. maí 2015

Vilja 97% heimila og vinnustaða í stað 99.5%

365 miðlar biðja um breytingu á útbreiðslu- og uppbyggingarkröfum vegna 4G/LTE þjónustu

Aðgangur að háhraðaneti skilgreindur sem grunnþjónusta
Fréttir 16. mars 2015

Aðgangur að háhraðaneti skilgreindur sem grunnþjónusta

Starfshópur innanríkisráðherra kynnti á dögunum tillögur til úrbóta í fjarskiptamálum.

Uppbygging innviða - fjarskipti
Fréttir 4. mars 2015

Uppbygging innviða - fjarskipti

Búnaðarþing 2015 hefur samþykkt ályktun þess efnis að öflugar og traustar nettengingar verði komið á fyrir heimili og fyrirtækja um land allt og að allar byggðir og þjóðvegir landsins hafi virkt GSM samband.

Á Klúku er aðeins boðið upp á rauða rönd á skjánum fyrir 68.800 kr. á ári
Fréttir 18. febrúar 2015

Á Klúku er aðeins boðið upp á rauða rönd á skjánum fyrir 68.800 kr. á ári

Útsendingar sjónvarps hafa ekki náðst á fjórum bæjum í Miðdal frá því breyting var gerð á sjónvarpsdreifikerfinu í byrjun mánaðar, þegar farið var úr hliðrænu dreifikerfi yfir í stafrænt.

Ljósleiðari um allt land
Lesendarýni 22. janúar 2015

Ljósleiðari um allt land

Í nýársávarpi forsætisráðherra var sagt frá því að á næsta ári ætti að hefja framkvæmdir við ljósleiðaravæðingu alls landsins en það var eitt af þeim stefnumálum sem Framsóknarflokkurinn lagði áherslu á í síðustu kosningum.