Algjört sambandsleysi á fjölmörgum stöðum og ekki hægt að kalla eftir neyðaraðstoð
Þrátt fyrir að ljósleiðaravæðing á Íslandi hafi gengið mjög vel á undanförnum árum skortir enn mikið á að farsímasamband geti talist viðunandi á fjölmörgum stöðum á landinu. Jóhanna María Sigmundsdóttir, íbúi í Dalabyggð og fyrrverandi alþingismaður, gerði könnun á stöðunni í Dalabyggð nýverið og kom í ljós að ástandið er grafalvarlegt með ...