Skylt efni

Kjarnfóður

Kræklingur nýttur í fóður fyrir kjúklinga og varphænur
Í deiglunni 8. febrúar 2023

Kræklingur nýttur í fóður fyrir kjúklinga og varphænur

Til að auka hlut Norðmanna í kjarnfóðri er stöðugt unnið að því að finna próteinríkan staðgengil soja í kjarnfóðri. Samstarfsverkefnið BlueMusselFeed í Noregi, byggir á að koma á fót nýju hráefni í fóður með nýtingu á kræklingi.

Kjarnfóðurgjöf holdanauta athuguð
Á faglegum nótum 22. nóvember 2022

Kjarnfóðurgjöf holdanauta athuguð

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) er að hefja athugun á kjarnfóðurgjöf við ræktun holdanauta.

Framboð hráefna til fóðurframleiðslu á Íslandi ótryggt
Fréttaskýring 8. júní 2022

Framboð hráefna til fóðurframleiðslu á Íslandi ótryggt

Ógnarástand er á erlendum mörk­uðum með kornvörur og hráefni til fóðurgerðar. Verðhækkanir höfðu orðið nokkrar í lok síðasta árs – meðal annars samhliða hækkunum á jarðgasi og öðru jarðefnaeldsneyti – og eftir að stríðsátök brutust út í Úkraínu í lok febrúar hafa hækkanirnar stigmagnast.

Enginn fyrirsjáanlegur aðfangaskortur en útlit fyrir umtalsverðar verðhækkanir á fóðri
Fréttir 29. mars 2022

Enginn fyrirsjáanlegur aðfangaskortur en útlit fyrir umtalsverðar verðhækkanir á fóðri

Framboð og verð á aðföngum bænda í Evrópu markast nú og um ófyrirsjáanlega framtíð að talsverðum hluta af stríði Rússa í Úkraínu, því drjúgur hluti af því hráefni sem hefur verið notað til framleiðslunnar fyrir heimsmarkað á uppruna sinn í Rússlandi, Úkraínu og Hvíta-Rússlandi.

Bústólpi hefur tekið á móti 385 tonnum af þurrkuðu byggi
Fréttir 25. október 2021

Bústólpi hefur tekið á móti 385 tonnum af þurrkuðu byggi

„Uppskeran í ár var afar góð, korn vel þroskað og fylling með því allra besta sem við höfum séð í mörg ár í ræktun hér á landi,“ segir Hólmgeir Karlsson, framkvæmdastjóri Bústólpa, um bygg­uppskeru sumarsins.

SS og Landstólpi með óbreytt verð á kjarnfóðri frá 2016
Fréttir 23. maí 2018

SS og Landstólpi með óbreytt verð á kjarnfóðri frá 2016

Þrír fóðursalar hafa tilkynnt um verðhækkun á kjarnfóðri í maímánuði en það eru Lífland, Fóðurblandan og Bústólpi. Sláturfélag Suðurlands og Landstólpi hafa haldið óbreyttum verðum á kjarnfóðri frá 1. desember 2016.

Fóðurblandan lækkar verð á kjarnfóðri um 3%.
Fréttir 3. október 2016

Fóðurblandan lækkar verð á kjarnfóðri um 3%.

Vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði hefur Fóðurblandan lækkað verð á kjarnfóðri.

Kjarnfóður lækkar í verði
Fréttir 2. mars 2016

Kjarnfóður lækkar í verði

Í ljósi lækkunar á heimsmarkaðsverði hráefna og hagstæðs gengis hefur kjarnfóður lækkað í verði verði hjá sumum fyrirtækjum.