Varað við hraðri orkuuppbyggingu með vindmyllugörðum
Egill Einarsson efnaverkfræðingur segir að óráðlegt sé að framleiða rafeldsneyti eins og ammóníak með vindorku, til orkuskipta fyrir skipaflota og þungaflutninga, eins og áform eru um í vindorkuverkefnum sem eru nú í skipulagsferli.