Vinnu lokið við nýjan verðlagsgrundvöll
Bændur hafa lengi kallað eftir uppfærslu á verðlagsgrundvelli mjólkur, en sá grundvöllur sem hefur verið til viðmiðunar er frá árinu 2001.
Bændur hafa lengi kallað eftir uppfærslu á verðlagsgrundvelli mjólkur, en sá grundvöllur sem hefur verið til viðmiðunar er frá árinu 2001.
Ný verðlagsnefnd hittist á sínum fyrsta fundi í síðustu viku á nýrri skrifstofu matvælaráðuneytisins. Fráfarandi nefnd fundaði síðast í mars þegar verðlagsgrundvöllur marsmánaðar var tekinn fyrir og var þá einnig síðast verðlagt. Kúabændur hafa fundið fyrir verulegum hækkunum í sínum rekstri, í aðföngum, aðkeyptri þjónustu og v...
Ný verðlagsnefnd búvöru hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur.
Formaður verðlagsnefndar búvöru sagði af sér eftir síðasta fund nefndarinnar, 30. mars síðastliðinn. Nefndin hefur ekki fundað síðan þá en samkvæmt lögum skal verðlagsgrundvöllur kúabúa reiknaður fjórum sinnum á ári, í mars, júní, september og desember. Nefndarmenn voru skipaðir til tveggja ára.
Opinber afskipti af verðlagningu á afurðum landbúnaðarins á sér langa sögu hér á landi og nær hún allt aftur á fjórða áratug síðustu aldar.
Samtök launþega hafa ákveðið að nýta ekki rétt sinn til tilnefningar tveggja fulltrúa í verðlagsnefnd búvara og þar af leiðandi hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra falið félags- og jafnréttismálaráðherra að tilnefna tvo fulltrúa í nefndina í samræmi við búvörulög.
Mikil umræða skapaðist á dögunum um ákvörðun verðlagsnefndar búvara um að hækka verð á mjólk. Þekktir gagnrýnendur landbúnaðarkerfisins voru eins og vænta mátti fljótir að taka við sér. Misskilningur og rangfærslur runnu greiðlega og gagnrýnislaust í gegnum fjölmiðla og því ekki vanþörf á því að skýra nokkur atriði varðandi verðlagningu á mjólkurvö...