Jólakveðja
Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum um land allt gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar góðar viðtökur á árinu sem er að líða.
Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum um land allt gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar góðar viðtökur á árinu sem er að líða.
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir er nýr bæjarstjóri á Ísafirði en hún tekur við starfinu af Örnu Láru Jónsdóttur, sem er að setjast á Alþingi Íslendinga.
Einsemd er víða og einsemd er val þykir mörgum, þar á meðal höfðingja einum vestan á Bíldudal sem gerir sitt besta til þess að lita dagana ljósi.
Skógarbændur hafa alltaf nóg fyrir stafni. Eftir áætlanagerðir og grænt ljós frá sveitarfélagi um að ganga megi til verks, hefst hin eiginlega skógrækt með gróðursetningu með hressandi útiveru, í kaldranalegri íslenskri náttúru.
Fyrsta áburðarverðskráin hefur verið gefin út fyrir næsta ár.
Auðvelt er að gera sinn eigin „harðfisk“ heima í eldhúsi úr flökum smáfisks. Flö...
Fallegar myndir af Zetor-dráttarvélum á Íslandi frá síðustu öld prýða nýtt dagat...
Prjónuð slaufa úr DROPS Cotton Merino, sem hægt er að nýta sem pakkaskraut, hárs...
Hvernig ætli lömbin reynist í haust? Þessi spurning er alltaf jafnforvitnileg. Í...
Því fer fjarri að allir bændur starfi við matvælaframleiðslu en búgreinar eins o...
Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stin...
Vistvænt jóladress er eitthvað sem ætti að vera efst á listanum um þessar mundir...
Skógarbændur hafa alltaf nóg fyrir stafni. Eftir áætlanagerðir og grænt ljós frá sveitarfélagi um að ganga megi til verks, hefst hin eiginlega skógræk...
Því fer fjarri að allir bændur starfi við matvælaframleiðslu en búgreinar eins og hrossarækt, loðdýr...
Í lok nóvember sl. stóðu Bændasamtökin fyrir kynningarfundi fyrir félagsmenn um nýjan verðlagsgrundv...
Hvernig ætli lömbin reynist í haust? Þessi spurning er alltaf jafnforvitnileg. Í ár var ekki undantekning á því enda nokkrir stórir áhrifaþættir sem g...
Erfðaauðlindir eru skilgreindar sem lífverur sem bera fjölbreytta eiginleika í erfðaefni sínu og haf...
Eins og fram kom í síðasta tölublaði Bændablaðsins var hin heimsfræga EuroTier-landbúnaðarsýning hal...
Prjónuð slaufa úr DROPS Cotton Merino, sem hægt er að nýta sem pakkaskraut, hárskraut, jólaskraut eða hvað sem er. Stykkið er prjónað frá hlið að hlið...
Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stinga nýir höfundar upp...
Vistvænt jóladress er eitthvað sem ætti að vera efst á listanum um þessar mundir, enda hjá of mörgum...
Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stinga nýir höfundar upp kollinum og er frumraun margra afar áhugaverð. Nú er tíminn til að heimsækja allar helstu bókabúðir landsins og stinga nefinu niður í sem flestar þeirra bóka sem hafa verið gefnar út nýverið. Ævisögur, rómansar, þrillerar, fræðirit og hetjusögur af ...
Vistvænt jóladress er eitthvað sem ætti að vera efst á listanum um þessar mundir, enda hjá of mörgum orðin áskorun að standast linnulaust aðdráttarafl...
Íslenski jólakötturinn var næstum horfinn úr menningunni fyrir um hálfri öld þegar hjón austur á Héraði ákváðu að við svo búið mætti ekki standa og sæ...
Uppákomur og skemmtanir eru árvissir viðburðir um þetta leyti og ýmislegt áhugavert á döfinni í kringum landið. Jólamarkaðir, leiksýningar, skautasvel...
Allir vilja hafa hlutina eftir sínu höfði um jólin og hefðirnar í flestum fjölskyldum ráða því hvað fer á hátíðarborðið, a.m.k. hvað aðalatriðin varðar. Það er helst að ögn af tilraunamennsku fái rými í forréttum, meðlæti og eftirréttum, sem ég ætla að bjóða upp á að þessu sinni, eða vonandi. Margt af þessu má vel geyma í kæli dögum og jafnvel viku...
Alveg eins og það var einu sinni leiðinlegt að fá sokka í jólapakkann en svo gaman, alla vega þægilegt, er gott að gæða sér á mat sem fæstum finnst gó...
Ég vil aðeins hita upp fyrir jólin, sem eru rétt handan við hornið, og hvetja til þess að lesendur nýti hangikjöt í forrétti og í smárétti í jólaboðin...
Mér er nokk sama hvort tölfræðin er opinberlega skráð, allir kokkar landsins vita að engin þjóð hefur jafnmikið dálæti á sósum og við Íslendingar, höf...
Prjónuð slaufa úr DROPS Cotton Merino, sem hægt er að nýta sem pakkaskraut, hárskraut, jólaskraut eða hvað sem er. Stykkið er prjónað frá hlið að hlið í klukkuprjóni með i-cord og tvöföldu prjóni. DROPS Design: Mynstur cm-156. Stærð: Breidd = ca 11 cm, hæð = ca 9 cm. Garn: DROPS Cotton Merino (fæst hjá Handverkskúnst).- 50 gr litur 06, kirsuberjara...
Hugmyndir að uppskriftum og mynstrum koma víða að. Þessi húfa varð að stofni til við rölt á netinu, nánara útlit og úrtaka var hönnuð í samvinnu höfun...
Jólin nálgast óðfluga og alltaf gaman að taka upp jólahlutina og gefa heimilinu jólablæ. Þessir fallegu pottaleppar eru prjónaðir úr DROPS Muskat, bóm...
Stærðir: XS S M L XL XXL. Yfirvídd: 88 94 100 111 120 128. Íslenska Björkin er innblástur að þessari peysu. Laufblöð og greinar prýða peysuna og gaman...
Þau Hannes og Ástríður á Ási 2 víla ekki margt fyrir sér. Húsdýrin, sem eru allt frá naggrísum upp í hross, virðast fjölga sér óðfluga. Við gefum þeim hjónum orðið og í framhaldinu verður hægt að fylgjast með fjölskyldunni á Instagram-reikningi Bændablaðsins á næstu dögum. Þau Hannes Brynjar Sigurgeirsson og Ástríður Magnúsdóttir hófu að rækta hros...
Á Syðri-Hömrum 3 í Ásahrepp gengur búskapurinn sinn vanagang og hefur húsfreyjan gætur á því að andleg og líkamleg heilsa sé í forgrunni, enda eitt hi...
Þau Unnur Jónsdóttir og Símon Bergur Sigurgeirsson á Lundi í Lundarreykjadal hófu þar búskap fyrir tæpum tveimur árum. Þau eru bæði uppalin í sveit og...
Nú kynnast lesendur búskapnum á Flugumýri í Blönduhlíð í Skagafirði og geta í kjölfarið fylgst með fjölskyldunni á Instagram-reikningi Bændablaðsins á...
Nafn: Kristján Eldur Patreksson.Aldur: 4 ára.Stjörnumerki: Naut.Búseta: Kópavogi.Skemmtilegast í skólanum: Að leira með Kristófer Leó, vini mínum.Áhugamál: Mér finnst gaman að fara í búningaleik, horfa á sjónvarpið og opna jóladagatalið mitt.Tómstundaiðkun: Taekwondo. Uppáhaldsdýrið: Kengúra.Uppáhaldsmatur: Hamborgari, pitsa og sushi.Uppáhaldslag: ...
Nafn: Brynjar Freyr Gunnarsson Berg. Aldur: 4 ára. Stjörnumerki: Naut. Búseta: Húsavík. Skemmtilegast í skólanum: Útivera. Áhugamál: Að smíða og baka....
Nafn: Þórdís Laufey Ragnarsdóttir. Aldur: 4 ára. Stjörnumerki: Sporðdreki. Búseta: Akureyri. Skemmtilegast í skólanum: Leika. Áhugamál: Perla, lita og...
Hann Vésteinn er mikill áhugamaður um gítarspil og skrímsli, auk þess að hafa mikla hæfileika þegar kemur að legóbyggingu. Nafn: Vésteinn. Aldur: 11 a...
Orðsins list kemur að þessu sinni frá Einari Benediktssyni. Hann fæddist 31. október árið 1864. Einar gekk í Lærða skólann í Reykjavík og varð stúdent 1884. Þaðan lá leiðin í Kaupmannahafnarháskóla þar sem hann nam lögfræði og lauk því námi árið 1892. Einar lét snemma að sér kveða í landsmálaumræðu og árið 1896 stofnsetti hann fyrsta dagblaðið sem ...
Fáir lifa ástar án er heiti nýrrar ljóðabókar eftir Antoníus Sigurðsson, sem Félag ljóðaunnenda á Austurlandi var að senda frá sér. Antoníus Sigurðsso...
Liðsmenn Freyvangsleikhúss Akureyrar frumsýndu barnaverkið Fjórtándi jólasveinninn þann 23. nóvember. Þetta jólaævintýri er frumsamið eftir Ásgeir Óla...
Af mörgu er að taka þegar hugað er að íslenskum kvikmyndum sem hafa drepið niður fæti í íslenskri sveit og tengjast jafnvel landbúnaði á einhvern hátt...