Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Upptökur aðgengilegar frá ráðstefnu um kolefnisbindingu
Mynd / BBL
Fréttir 14. desember 2017

Upptökur aðgengilegar frá ráðstefnu um kolefnisbindingu

Ráðstefna um leiðir til að auka kolefnisbindingu á Íslandi var haldin í Bændahöllinni þriðjudaginn 5. desember sl. á alþjóðlegum degi jarðvegs. Upptökur af erindum eru nú aðgengilegar á vefnum.

Dagskrá

Ráðstefna haldin á Hótel Sögu, klukkan 13.00-16.00, þriðjudaginn 5. desember.

Binding kolefnis með breyttri landnýtingu og skógrækt - LULUCF (Land Use, Land Use Change, Forestry) og reynsla Íra  –  Eugene Hendrick, sérfræðingur um kolefnisbindingu

Losun gróðurhúsalofttegunda vegna landnotkunar á Íslandi  – Auður Magnúsdóttir, deildarforseti auðlinda- og umhverfisdeildar LbhÍ.

Sauðfjárbændur og kolefnisbinding – Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda

Kolefnisbinding með landgræðslu – Jóhann Þórsson, sérfræðingur hjá Landgræðslu ríkisins

Kolefnisbinding með skógrækt – Arnór Snorrason, sérfræðingur á Mógilsá

Umræður og samantekt

Það eru Landgræðsla ríkisins, Landbúnaðarháskóli Íslands, Skógræktin og Bændasamtök Íslands sem standa að ráðstefnunni. Markmiðið með henni er að draga fram lausnir við bindingu kolefnis hér á landi í því augnamiði að uppfylla skyldur sem m.a. felast í Parísarsamkomulaginu. 

Tengill á upptökurnar

 

Mesti vöxturinn í mjólkurframleiðslu
Fréttir 23. ágúst 2024

Mesti vöxturinn í mjólkurframleiðslu

Búist er við að neysla á landbúnaðarvörum á heimsvísu aukist um 13 prósent á næs...

Anton Kári sveitarstjóri er nýr formaður
Fréttir 23. ágúst 2024

Anton Kári sveitarstjóri er nýr formaður

Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, er nýr formaður stjórn...

Bændur í sólarselluverkefni
Fréttir 23. ágúst 2024

Bændur í sólarselluverkefni

Fyrirtækið Alor sérhæfir sig í orkulausnum, meðal annars innleiðingu á framleiðs...

Upplýsingavefur um líforkuver fyrir dýraleifar
Fréttir 22. ágúst 2024

Upplýsingavefur um líforkuver fyrir dýraleifar

Vefurinn Líforka.is var formlega opnaður fyrir skemmstu, sem er upplýsingavefur ...

Smalahundar etja kappi
Fréttir 22. ágúst 2024

Smalahundar etja kappi

Smalahundafélag Íslands stendur fyrir landskeppni smalahunda 24. og 25. ágúst næ...

Vindmyllur fá grænt ljós
Fréttir 22. ágúst 2024

Vindmyllur fá grænt ljós

Gefið hefur verið út virkjanaleyfi fyrir fyrsta íslenska vindorkuverið, Búrfells...

Frestun hrossaútflutnings
Fréttir 21. ágúst 2024

Frestun hrossaútflutnings

Reglubundin yfirhalning farmflugvélar er ástæða þess að engin hross hafa verið f...

Nýr bústjóri Nautís
Fréttir 21. ágúst 2024

Nýr bústjóri Nautís

Davíð Ingi Baldursson hefur verið ráðinn sem bústjóri í einangrunarstöðinni á St...