Skylt efni

Byggðastofnun

Opnað fyrir milljarða króna fjármögnun
Fréttir 21. júní 2024

Opnað fyrir milljarða króna fjármögnun

Lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi fá aðgengi að 3,2 milljarða króna fjármögnun í gegnum InvestEU- áætlun Evrópusambandsins.

Íbúum utan borgarinnar fjölgar
Fréttir 15. mars 2024

Íbúum utan borgarinnar fjölgar

Yfirlit yfir þróun byggðar hérlendis er eitt verkefna Byggðastofnunar, en nýverið var gefin út mannfjöldaspá 2023–2074 á sveitarfélagagrunni.

Veruleg lækkun á rekstrarkostnaði
Fréttir 29. júní 2022

Veruleg lækkun á rekstrarkostnaði

Samkvæmt skilamatsskýrslu Framkvæmdasýslu ríkisins, var að beiðni fjármála- og efnahagsráðuneytisins, árið 2014, unnin frumathugun vegna húsnæðismála Byggðastofnunar

Kynslóðaskipti gerð auðveldari með allt að 90% veðsetningu
Fréttir 25. maí 2022

Kynslóðaskipti gerð auðveldari með allt að 90% veðsetningu

Í samtali við Arnar Má Elíasson, settan forstjóra Byggðastofnunar, var litið yfir stöðu lánaflokka og mál byggðafestu, atvinnu og menntunartækifæra fólks í dreifbýli, en störf óháð staðsetningu eru nú að ryðja sér rúms í æ ríkara mæli. Við gefum Arnari orðið, og tökum fyrst fyrir Almenn lán, Kynslóðaskiptalán og stækkun lánasafns.

Betri lánakjör eiga m.a. að auðvelda kynslóðaskipti á bújörðum
Fréttir 11. október 2020

Betri lánakjör eiga m.a. að auðvelda kynslóðaskipti á bújörðum

Byggðastofnun hefur undirritað samstarfssamning við European Investment Fund (EIF) um aðild að ábyrgðakerfi sjóðsins á grundvelli s.k. COSME áætlunar sem hefur það að markmiði að bæta aðgengi lítilla og meðalstórra fyrirtækja að lánsfjármagni á samkeppnishæfum kjörum. 

Græn lán kynnt til sögunnar á næstu vikum hjá Byggðastofnun
Fréttir 9. maí 2019

Græn lán kynnt til sögunnar á næstu vikum hjá Byggðastofnun

Starfsemi Byggðastofnunar gekk mjög vel á liðnu ári og skilaði góðum afgangi. Verkefnum stofnunarinnar hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár og starfsemin aukist að umfangi í samræmi við það.

Framtíðarsýn bænda á heima­vinnslu og viðskipti
Fréttir 5. febrúar 2019

Framtíðarsýn bænda á heima­vinnslu og viðskipti

Stjórn Byggðastofnunar hefur ákveðið að styrkja þrjá meist­ara­­nema sem vinna að loka­verkefnum á sviði byggðamála. Heild­ar­­upphæð styrkjanna er ein milljón króna.

Fleiri óska nú eftir lánum
Fréttir 4. apríl 2017

Fleiri óska nú eftir lánum

Mikil aukning hefur verið í lánsbeiðnum til Byggðastofnunar á síðustu árum eftir erfiða tíma í kjölfar fjármálahrunsins 2008. Heildarupphæð lánsumsókna 2016 var um 4 milljarðar samanborið við 4,4 milljarða 2015 og 3,3 milljarða 2014. Samþykktar voru 70 umsóknir en 28 var synjað.