Fólk hvatt til að láta vita af menguðum jarðvegi
Hafin er skipuleg söfnun upplýsinga um hvar mengaðan jarðveg er að finna á Íslandi og þær birtar á gagnvirku kort hjá Umhverfisstofnun (UST). Kallað er eftir aðstoð almennings.
Hafin er skipuleg söfnun upplýsinga um hvar mengaðan jarðveg er að finna á Íslandi og þær birtar á gagnvirku kort hjá Umhverfisstofnun (UST). Kallað er eftir aðstoð almennings.
„Við sjáum fyrir okkur að mögulegar lausnir felist annars vegar í því að auka virkni og rekstraröryggi hreinsibúnaðar enn frekar en nú er og einnig og ekki síður að lengja útrás og koma henni fyrir á meira dýpi...
Sunnudaginn 28. apríl var stóri plokkaradagurinn. Ég verð að viðurkenna að ég var ekki einn af þátttakendum í þessum góða hópi fólks sem var að fegra meðfram Reykjanesbrautinni þegar ég átti þar leið um.
Þeir eru orðnir harla fáir jarðarbúarnir sem mæla gegn því að draga þurfi stórlega úr loftmengun, plastmengun og sóun auðlinda af öllu tagi ef ekki eigi illa að fara fyrir okkur. Spurningin er hins vegar hvaða tölum sé hægt að treysta í þessari umræðu og hvernig staðið sé að því að ná nauðsynlegum markmiðum.
Baráttan við koltvísýringsmengun frá iðnaði og bílaumferð í borgum hefur tekið á sig ýmsar myndir. Kínverjar eru þar að taka risastökk með metnaðarfullum markmiðum. Það virðist þó í fljótu bragði á skjön við stórtækar áætlanir þeirra um olíu- og gasvinnslu í Nepal.
Nýlegar rannsóknir benda til að sótspor gæludýra sé stórt og mun stærra en flesta gæludýraeigendur órar fyrir. Áætlað er að kolefnisfótspor hunda og katta sem gæludýra í Bandaríkjunum einum sé um 64 milljón tonn af koltvísýringi á ári, eða álíka mikið og 13,6 milljón bílar.
Komið hefur í ljós að míkróplastagnir er að finna í jarðvegi frá láglendi hátt til fjalla í Sviss. Talið er að ástandið kunni að vera verra í öðrum löndum Evrópu og varað er við áhrifum þess á fæðuöryggi manna og dýra.
Evrópusambandið dregur úr eða hættir við áform um að takast á við mengun af völdum sýklalyfja þrátt fyrir vaxandi hræðslu við sýklalyfjaónæmi.
Áhrifafólk í pólitík og efnahagsumræðunni hefur verið gjarnt á að stökkva á misvísandi hugmyndir í umhverfismálum sem það telur vera vænlegar til vinsælda. Þegar grannt er skoðað eru það svo oftast lausnir sem keyrðar eru áfram af grímulausum peningahagsmunum fremur en skynsemi.
Miðja vegu milli Kaliforníu og Havaí í Kyrrahafi er svæði sem þekkt er sem „Mikli Kyrrahafs-ruslaflekkurinn“, eða Great Pacific Garbage Patch.
Rannsóknir í Evrópu og Norður-Ameríku benda til að vatn úr fráveitukerfum borga nái ekki að hreinsa plastagnir úr skólpi.
Vissir þú að um 90 prósent af öllu sem þú kaupir kemur til landsins með skipaflutningum? Vegna stærðar skipanna og gríðarlegs magns eldsneytis sem þau brenna eru skip sá iðnaður í heiminum sem mengar einna mest. Þannig losa sautján stærstu gámaflutningaskip heimsins meiri brennistein út í andrúmsloftið árlega en allir bílar í heiminum. Eitt skemmti...
Kranavatn hjá 15 milljónum manna í 27 ríkjum Bandaríkjamanna er mengað af eitruðum efnum sem einnig eru þekkt sem PFC og PFA. Þau eru m.a. talin geta valdið krabbameini, sjúkdómum í skjaldkirtli og veikingu á ónæmiskerfi manna.
Ísland er önnur umhverfisvænsta þjóð í heimi samkvæmt Yale-vísitölu (Yale's Environmental Performance Index (EPI) fyrir árið 2016. Samkvæmt þeirri vísitölu er Finnland númer 1, Ísland númer 2, Svíþjóð númer 3, Danmörk númer 4 og Slóvenía númer 5.
Umræða um plast í hafi verður háværari á hverju ári. Mengun af plasti er svo mikil að það er farið að hafa veruleg áhrif á vistkerfi hafsins og lífverurnar í því. Nýlegar rannsóknir benda til að seiði drepist í stórum stíl eftir að hafa étið litlar plastagnir sem eru á floti um allan sjó.
Ríkisstjórn Íslands kynnti í síðustu viku sóknaráætlun í loftslagsmálum til þriggja ára. Áætluninni er ætlað að skerpa á áherslum Íslands í loftslagsmálum og efla starf í málaflokknum til að raunverulegum árangri verði náð til að minnka nettólosun eins og segir í frétt á vef umhverfisráðuneytisins.
Þjóðir heims keppast við að gefa út yfirlýsingar sem heita minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda fyrir Parísarráðstefnuna um loftslagsmál sem haldin verður seinna á árinu.