Samdráttur í framleiðslu hveitis
Bændur í Rússlandi hafa sáð umtalsvert minna af vetrarhveiti í ár en í fyrra. Rússland er stærsti framleiðandi hveitis í heiminum.
Bændur í Rússlandi hafa sáð umtalsvert minna af vetrarhveiti í ár en í fyrra. Rússland er stærsti framleiðandi hveitis í heiminum.
Undanfarnar vikur hafa borist fregnir af því að rússneskir hermenn fari ránshendi um hernumin svæði í Úkraínu.
Klofningur er innan Evrópusambandsins varðandi kaup á gasi og olíu frá Rússlandi. Þykir þetta afar vandræðalegt í ljósi þeirrar hörku sem ESB löndin hafa viljað sýna umheiminum með viðskiptabanni á Rússa vegna Úkraínustríðsins. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tókst ekki að ná samstöðu í málinu á fundi mánudaginn 2. maí.
Bílaframleiðendur og framleiðendur margvíslegra iðnaðartækja hafa verið að kaupa nýjar og notaðar þvottavélar í stórum stíl að undanförnu. Ástæðan er skortur á tölvustýringum og hálfleiðurum sem notaðir eru í bíla.
Stríðsátök í Úkraínu hafa vakið óvissu um að þjóðir heims geti ekki tryggt sitt fæðuöryggi. Samkvæmt gögnum utanríkisþjónustu landbúnaðarráðuneytis Bandaríkjanna (United States Department of Agriculture – USDA), þá stendur Úkraína fyrir um 10% af hveiti sem fer á útflutningsmarkaði á heimsvísu. Rússland var talið standa fyrir um 16% af hveiti á ...
Á undanförnum árum hafa ýmis málefni verið ofarlega á baugi á heimsvísu. Aukin vitund um loftslagsbreytingar, kynjajafnrétti, kynþáttajafnrétti og afleiðingar Covid-19 svo eitthvað sé nefnt. Í kjölfar þessara málefna hafa starfsmenn fyrirtækja víða orðið háværari en nokkru sinni um málefni er varða sinn vinnustað með það fyrir augum að betrumbæta b...
Stríðið í Úkraínu hefur haft mikil áhrif á hrávörumarkaði um allan heim. Þar skiptir verulegu máli að bæði Rússland og Úkraína eru meðal stærstu kornframleiðsluríkja heims og ýmsar afleiður í olíuiðnaði hafa líka veruleg áhrif. Varað hefur verið við miklum samdrætti í framboði á nauðsynjavörum.
Öll erum við meðvituð um þá hræðilegu atburði sem eiga sér stað í Úkraínu um þessar mundir.
Harkalega er tekist á um Úkraínu, brauðkörfu Evrópu, um þessar mundir. Átökin eiga sér langa sögu, en núverandi átakaferli má að nokkru leyti rekja til ásælni erlendra fjárfesta í ræktarland í Úkraínu og mögulegrar aðildar landsins að NATO.
Meira en helmingur af orkuþörf Evrópusambandsríkja er innfluttur í formi jarðefnaeldsneytis, kola, olíu og jarðgass. Í sumum löndum ESB er hlutfallið yfir 90%. Hlutfallslega kemur langmest af þessum orkugjöfum frá Rússlandi, sem ESB á í afar sérkennilegu pólitísku sambandi við. Evrópa er mjög háð Rússum með orku en ESB er samt að sýna umheiminum...
Evrópusambandið gerði víðtækar ráðstafanir til að styðja við bændur við truflanir sem urðu á mjólkurmarkaði á árunum 2014-2016. Viðbrögð ESB við banni Rússa á innflutningi á mjólkurvörum voru skjót í kjölfar viðskiptabanns sem ESB og NATO ríki settu á Rússa vegna yfirtöku Rússa á Krímskaga. Viðbrögðin hafa hins vegar reynst vera ómarkviss.
Landbúnaðarráðuneyti Rússlands hefur lagt áherslu á aukna þróun í mjólkurframleiðslu í landinu undanfarinn áratug sem farin er að skila umtalsverðum árangri.
Í bænum Marijampole í Litháen er áhugavert bílasafn sem hefur verið hugarfóstur Kestutis Kubilius í 30 ár og hefur hann notað hvern frítíma til að viða að sér, gera við og halda þeim munum sem eru á safninu til haga.
Neysla á kjöti í Rússlandi hefur aukist um tvö kíló á mann á þessu ári miðaða við árið 2016 og er í dag 75,2 kíló. Einungis 3% Rússa líta á sig sem grænmetisætur.
Stjórnvöld í Rússlandi lýstu því yfir í nóvember að þau hafi unnið viðskiptabannsstríðið við Vesturlönd. Það hafi leitt til stóraukinnar landbúnaðarframleiðslu í Rússlandi og minni þörf á innflutningi.
Þótt bændur séu flestir vanir að taka daginn snemma, þurftu þeir að vakna með fyrra fallinu þegar lagt var af stað til Rússlands þann 9. ágúst sl. Á ferð var 22 manna hópur sem saman stóð af kartöflubændum og öðrum garðyrkjubændum ásamt aðstoðarfólki.
Samkvæmt frétt ATP hafa að minnsta kosti 50 manns látist í Rússlandi í þessum mánuði vegna svínaflensu sem breiðist hratt út í landinu. Sýkingin stafar af vírus sem kallast H1N1.
Ekkert lát virðist ætla að verða á útbreiðslu afrísku svínapestarinnar African Swine Fever í Rússlandi. Pestin hefur verið þekkt þar í landi frá 2007 og er nú landlæg í Georgíu, Armeníu, Azerbaídsjan, Úkraínu og Hvíta-Rússlandi.
Á síðasta ári bönnuðu yfirvöld í Rússlandi innflutning á matvælum frá löndum Evrópusambandsins og Noregi sem mótvægisaðgerð við refsiaðgerðir Bandaríkjanna og Evrópusambandsins vegna Úkraínudeilunnar.
Rússneska flugfélagið Aeroflot greindi frá merkum vísindalegum niðurstöðum þann 19. maí sl. Snýst þetta um rannsóknir á sérræktuðu hundakyni sem nefnist Sulimov og hefur verið notað við leit að sprengjum og öðrum hættulegum efnum.
Á AgroFarm, ráðstefnu sem haldin var í Moskvu í Rússlandi nú í febrúar, kom fram að Rússar ætla sér að verða sjálfum sér nægir í framleiðslu á alifuglakjöti og eggjum.
Sendiherra Rússlands á Íslandi, Anton Vasiliev, hefur skipað Ólaf Ágúst Andrésson heiðurskonsúl, eða ræðismann, Rússlands á Sauðárkróki en embættið nær um norðanvert landið frá Ísafirði til Egilsstaða.