Stefna ungra bænda mörkuð
Aðalfundur Samtaka ungra bænda (SUB) var haldinn þann 13. janúar síðastliðinn á Hótel Dyrhólaey.
Aðalfundur Samtaka ungra bænda (SUB) var haldinn þann 13. janúar síðastliðinn á Hótel Dyrhólaey.
Sú staðreynd að framtíð landbúnaðar á Íslandi standi á krossgötum virðist æ fleirum ljós og síðustu misseri hefur orðið áskynja dýpri skilnings á því hversu stórar áskoranirnar eru í raun og veru þrátt fyrir öll þau tækifæri sem við okkur blasa svo augljóslega.
Aðalfundur Samtaka ungra bænda (SUB) var haldinn 14. janúar síðastliðinn.
Samtök ungra bænda, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ ) og Matís bjóða til opins framboðsfundar á morgun þriðjudag í húsnæði LbhÍ á Hvanneyri undir yfirskriftinni Landbúnaður á 21. öldinni – Hvað gera bændur þá?
Umhverfismál og framtíð landbúnaðar voru til umræðu á afmælismálþingi Samtaka ungra bænda (SUB ) sem haldið var á Hótel Sögu föstudaginn 25. október undir yfirskriftinni Ungir bændur – búa um landið. Samtökin fagna tíu ára afmæli um þessar mundir.
Samtök ungra bænda fagna tíu ára afmæli um þessar mundir og ætla þau að halda afmælishátíð föstudaginn 25. október næstkomandi. Jóna Björg Hlöðversdóttir tók við formennsku í samtökunum í febrúar á síðasta ári og segir hún margt hafa áunnist á þessum áratug...
Jóna Björg Hlöðversdóttir var kjörin nýr formaður Samtaka ungra bænda á aðalfundi 24. febrúar síðastliðinn. Hún tekur við af Einari Frey Elínarsyni, sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
Á aðalfundi Samtaka ungra bænda (SUB), sem haldinn var 24. febrúar í Vatnsholti í Flóa, var Jóna Björg Hlöðversdóttir frá Björgum í Þingeyjarsýslu kosin formaður.
Samtök ungra bænda gagnrýna harðlega þá ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristjáns Þórs Júlíussonar, að leysa upp samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Þess í stað verður skipaður nýr samráðshópur þar sem fækkað er um nærri helming í hópnum.
Dagana 20. til 23. október sl. stóðu Samtök ungra bænda á Íslandi fyrir helgarferð til Skotlands og var tilgangur ferðarinnar að kynnast þarlendum landbúnaði sem og að njóta lítils hluta þess sem Skotland hefur upp á að bjóða.
Dagana 20. til 23. október sl. stóðu Samtök ungra bænda á Íslandi fyrir helgarferð til Skotlands og var tilgangur ferðarinnar að kynnast þarlendum landbúnaði sem og að njóta lítils hluta þess sem Skotland hefur upp á að bjóða.
Fyrir nokkrum misserum kom fram í Bændablaðinu að ímynd landbúnaðar væri breytt í augum yngra fólks í heiminum og að kynslóðaskipti í landbúnaði væru greininni jafn mikilvæg eins og í öllum öðrum greinum til að viðhalda jafnvægi í matvælaframleiðslu heimsins.
Aðalfundur Samtaka ungra bænda (SUB) var haldinn að Reykjum í Hrútafirði 10.–11. apríl síðastliðinn. Meðal ályktana fundarins er að vanræksla á dýrum eigi sér félagslegar orsakir og beri að meðhöndla sem félagslegt vandamál. Fjöldi ályktana voru samþykktar á fundinum.
Einar Freyr Elínarson, formaður Samtaka ungra bænda flutti kröftugt erindi á Búnaðarþingi 2015 þar sem hann útlistaði nokkur markmið sem hann telur mikilvægt mikilvægt að hafa sem leiðarljós þegar gerðar verði breytingar innan landbúnaðarins.