Skylt efni

Slow Food

Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar
Fréttir 29. október 2024

Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar

Slow Food Reykjavík hélt hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur dagana 18. og 19. október undir yfirskriftinni BragðaGarður.

Íslenskar matarhefðir bornar á borð í Tórínó
Fréttir 15. október 2024

Íslenskar matarhefðir bornar á borð í Tórínó

Hópur matgæðinga á vegum Slow Food Reykjavík hélt til Tórínó á dögunum til að taka þátt í matarhátíðinni Terra Madre, sem haldin er annað hvert ár í borginni.

Líffræðilegur fjölbreytileiki á Slow Food-hátíð
Líf og starf 10. nóvember 2023

Líffræðilegur fjölbreytileiki á Slow Food-hátíð

Slow Food-hugsjónin var í hávegum höfð í Grasagarðinum dagana 20. og 21. október. Þá stóð Slow Food Reykjavík fyrir hátíðinni Bragðagarður, þar sem í boði var kjarngott andlegt fóður og matarkrásir.

„Hugsjónin verður alltaf hluti af mér“
Líf og starf 29. desember 2022

„Hugsjónin verður alltaf hluti af mér“

Ný stjórn Slow Food Reykjavíkur var kjörin á aðalfundi 22. nóvember. Markverðustu breytingarnar eru líklega þær að Dominique Plédel Jónsson er ekki lengur í stjórn hreyfingarinnar eftir rúmlega 20 ára samfellda stjórnarsetu. Hún segist vera komin á aldur í þessum félagsstörfum en hyggst halda sínu striki, vera aðgerðasinni um betri, hreinni og rétt...

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn
Fréttir 7. desember 2022

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn

Talsverðar breytingar urðu á stjórn samtakanna Slow Food Reykjavík á aðalfundi þeirra á dögunum.

Hátíð Slow Food- samtakanna
Lesendarýni 13. október 2022

Hátíð Slow Food- samtakanna

Terra Madre, stærsta bændaráðstefna í heimi, fór fram í septemberlok sl. í Torino-borg á Norður-Ítalíu.

Geitfjárafurðir fá sögumiða Slow Food-hreyfingarinnar
Fréttir 12. júlí 2021

Geitfjárafurðir fá sögumiða Slow Food-hreyfingarinnar

Um þessar mundir er unnið að gerð svokallaðra sögumiða fyrir íslenska geitabændur, sem ætlaðir eru framleiðendum í verkefninu Presidia innan alþjóðlegu Slow Food-hreyfingarinnar. Á sögumiðanum er sögð saga hvers og eins ræktanda, sem tekur þátt í verkefninu.

Fyrsta húsdýrið á Norðurlöndum sem fær að bera rauða snigilinn
Fréttir 17. desember 2020

Fyrsta húsdýrið á Norðurlöndum sem fær að bera rauða snigilinn

Íslenska landnámshænan hefur verið samþykkt inn í verkefni Slow Food-hreyfingarinnar sem heitir Presidia. Ræktendur hennar hjá Eigenda- og ræktendafélagi landnámshænsna (ERL) munu fá leyfi til að merkja sínar vörur með rauða sniglinum, einkennismerki Slow Food-hreyfingarinnar, og er íslenska landnámshænan þar með fyrsta húsdýrið á Norðurlöndum sem ...

Unnið að því að gera gagnvirkt kort með „Slow Food-veitingastöðum “
Fréttir 25. nóvember 2020

Unnið að því að gera gagnvirkt kort með „Slow Food-veitingastöðum “

Aðalfundur Slow Food Reykjavík var haldinn með fjarfundarbúnaði 5. nóvember. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari er áfram formaður og hún segir að nokkur verkefni á vegum hreyfingarinnar hafi verið til umræðu á fundinum, til dæmis gerð gagnvirks korts með veitingastöðum á Íslandi sem vinna í anda Slow Food-hugsjónarinnar. 

Matvæli skulu vera vel gerð
Fréttir 6. janúar 2020

Matvæli skulu vera vel gerð

Alþjóðlega Slow Food-hreyfingin fagnar 30 ára afmæli um þessar mundir. Formlega var hún stofnuð í París þann 21. desember árið 1989 þegar fulltrúar 15 landa skrifuðu undir stefnuyfirlýsingu fyrir hreyfinguna í Opéra Comique leikhúsinu.

Diskósúpudrottningin tekur við Slow Food Reykjavík
Fréttir 6. janúar 2020

Diskósúpudrottningin tekur við Slow Food Reykjavík

Slow Food Reykavík hélt sinn aðalfund sunnudaginn 15. desember í Hörpu – í tengslum við Matarmarkað Íslands sem var haldinn sömu helgi. Helst bar þar til tíðinda að Dominique Plédel Jónsson hætti sem formaður, en hún hefur verið þar í fararbroddi síðustu 12 ár ...

Vilja stuðning við smáframleiðslu og verndun vistkerfa
Fréttir 30. október 2019

Vilja stuðning við smáframleiðslu og verndun vistkerfa

Good food Good farming (Góður matur, góður landbúnaður) er grasrótarhreyfing sem starfar í Evrópu og stendur fyrir árvekni­dögum í október í kjölfar kosninga til Evrópuþings í vor.

Til fyrirmyndar varðandi umhverfisvernd og varðveislu líffræðilegs fjölbreytileika
Líf&Starf 27. ágúst 2018

Til fyrirmyndar varðandi umhverfisvernd og varðveislu líffræðilegs fjölbreytileika

Eymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, var heiðraður á dögunum þegar Háskóli matarvísindanna (University of Gastronomic Sciences) í Pollenzo á Ítalíu veitti honum viðurkenningu fyrir það framtak að hafa plantað skógi og skjólbeltum og þannig skapað skilyrði til lífrænnar ræktunar í sínu heima­landi.

Íslenskum matarhefðum hampað á Terra Madre Nordic
Fréttir 16. maí 2018

Íslenskum matarhefðum hampað á Terra Madre Nordic

Slow Food-hreyfingin heldur mikla matarhátíð sem heitir Salone del Gusto & Terra Madre í Tórínó annað hvert ár – og slík hátíð verður einmitt haldin í september næstkomandi. Á dögunum var Terra Madre hátíð í fyrsta skipti haldin á Norðurlöndum, nánar tiltekið í Kaupmannahöfn undir yfirskriftinni Terra Madre Nordic, þar sem Íslendingar létu að sér k...

Borðið íslenskan mat og verið stolt af honum
Fréttir 14. júní 2017

Borðið íslenskan mat og verið stolt af honum

Carlo Petrini, einn af stofnendum Slow Food-hreyfingarinnar og forseti frá byrjun, var í heimsókn á Íslandi dagana 22.–24. maí síðastliðna. Hann dvaldi tvær nætur á Hótel Sögu og snæddi kvöldverð á Grillinu á mánudagskvöldið.

Kallað eftir róttækum breytingum á  sameiginlegri landbúnaðarstefnu ESB
Fréttir 31. mars 2017

Kallað eftir róttækum breytingum á sameiginlegri landbúnaðarstefnu ESB

Slow Food-hreyfingin og fleiri en 150 önnur evrópsk félagasamtök skoruðu fyrir skemmstu á leiðtoga Evrópusambandsins (ESB) að beita sér fyrir róttækri endurskoðun á sameiginlegri landbúnaðarstefnu sambandsins (CAP).

Hið eðla grjón carnaroli frá Acquerello
Líf&Starf 2. nóvember 2016

Hið eðla grjón carnaroli frá Acquerello

Hjarta Slow Food-hreyfingarinnar slær í Piemonte á Ítalíu. Hugsjónafólki frá Bra, sem er rétt suðaustur af Tórínó, hraus hugur við skyndibitavæðingunni sem breiddist ört út um hinn vestræna heim um miðjan níunda áratug síðustu aldar – og þótti steininn taka úr þegar heimila átti MacDonald´s að hefja veitingarekstur við Spænsku tröppurnar í Róm árið...

Íslenska geitin samþykkt inn í Presidia
Fréttir 11. febrúar 2016

Íslenska geitin samþykkt inn í Presidia

Nýverið tilkynnti stofnun Slow Food-hreyfingarinnar um líffræðilegan fjölbreytileika að íslenska geitin hefði verið samþykkt inn í verkefni á þeirra vegum sem heitir Presidia.

Bændum fækkar og þekking á framleiðsluaðferðum glatast
Fréttir 17. desember 2015

Bændum fækkar og þekking á framleiðsluaðferðum glatast

Í Mílanó á Ítalíu var í október síðastliðnum haldin ráðstefna á vegum Ungliðahreyfingar Slow Food-samtakanna. Tilgangur ráðstefnunnar var að vekja athygli á málstað bænda og smáframleiðenda í heiminum

Sauðkindin, forystufé og landnámshænan um borð í Bragðörk Slow Food
Fréttir 17. nóvember 2015

Sauðkindin, forystufé og landnámshænan um borð í Bragðörk Slow Food

Stofnun Slow Food um líffræðilegan fjölbreytileika hefur samþykkt umsóknir Slow Food Reykjavík um skráningu á íslensku búfjárkynjunum sauðkindinni, forystufé og landnámshænunni um borð í Bragðörkina (Ark of Taste).