Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar
Slow Food Reykjavík hélt hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur dagana 18. og 19. október undir yfirskriftinni BragðaGarður.
Slow Food Reykjavík hélt hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur dagana 18. og 19. október undir yfirskriftinni BragðaGarður.
Hópur matgæðinga á vegum Slow Food Reykjavík hélt til Tórínó á dögunum til að taka þátt í matarhátíðinni Terra Madre, sem haldin er annað hvert ár í borginni.
Slow Food-hugsjónin var í hávegum höfð í Grasagarðinum dagana 20. og 21. október. Þá stóð Slow Food Reykjavík fyrir hátíðinni Bragðagarður, þar sem í boði var kjarngott andlegt fóður og matarkrásir.
Ný stjórn Slow Food Reykjavíkur var kjörin á aðalfundi 22. nóvember. Markverðustu breytingarnar eru líklega þær að Dominique Plédel Jónsson er ekki lengur í stjórn hreyfingarinnar eftir rúmlega 20 ára samfellda stjórnarsetu. Hún segist vera komin á aldur í þessum félagsstörfum en hyggst halda sínu striki, vera aðgerðasinni um betri, hreinni og rétt...
Talsverðar breytingar urðu á stjórn samtakanna Slow Food Reykjavík á aðalfundi þeirra á dögunum.
Terra Madre, stærsta bændaráðstefna í heimi, fór fram í septemberlok sl. í Torino-borg á Norður-Ítalíu.
Um þessar mundir er unnið að gerð svokallaðra sögumiða fyrir íslenska geitabændur, sem ætlaðir eru framleiðendum í verkefninu Presidia innan alþjóðlegu Slow Food-hreyfingarinnar. Á sögumiðanum er sögð saga hvers og eins ræktanda, sem tekur þátt í verkefninu.
Íslenska landnámshænan hefur verið samþykkt inn í verkefni Slow Food-hreyfingarinnar sem heitir Presidia. Ræktendur hennar hjá Eigenda- og ræktendafélagi landnámshænsna (ERL) munu fá leyfi til að merkja sínar vörur með rauða sniglinum, einkennismerki Slow Food-hreyfingarinnar, og er íslenska landnámshænan þar með fyrsta húsdýrið á Norðurlöndum sem ...
Aðalfundur Slow Food Reykjavík var haldinn með fjarfundarbúnaði 5. nóvember. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari er áfram formaður og hún segir að nokkur verkefni á vegum hreyfingarinnar hafi verið til umræðu á fundinum, til dæmis gerð gagnvirks korts með veitingastöðum á Íslandi sem vinna í anda Slow Food-hugsjónarinnar.
Alþjóðlega Slow Food-hreyfingin fagnar 30 ára afmæli um þessar mundir. Formlega var hún stofnuð í París þann 21. desember árið 1989 þegar fulltrúar 15 landa skrifuðu undir stefnuyfirlýsingu fyrir hreyfinguna í Opéra Comique leikhúsinu.
Slow Food Reykavík hélt sinn aðalfund sunnudaginn 15. desember í Hörpu – í tengslum við Matarmarkað Íslands sem var haldinn sömu helgi. Helst bar þar til tíðinda að Dominique Plédel Jónsson hætti sem formaður, en hún hefur verið þar í fararbroddi síðustu 12 ár ...
Good food Good farming (Góður matur, góður landbúnaður) er grasrótarhreyfing sem starfar í Evrópu og stendur fyrir árveknidögum í október í kjölfar kosninga til Evrópuþings í vor.
Eymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, var heiðraður á dögunum þegar Háskóli matarvísindanna (University of Gastronomic Sciences) í Pollenzo á Ítalíu veitti honum viðurkenningu fyrir það framtak að hafa plantað skógi og skjólbeltum og þannig skapað skilyrði til lífrænnar ræktunar í sínu heimalandi.
Slow Food-hreyfingin heldur mikla matarhátíð sem heitir Salone del Gusto & Terra Madre í Tórínó annað hvert ár – og slík hátíð verður einmitt haldin í september næstkomandi. Á dögunum var Terra Madre hátíð í fyrsta skipti haldin á Norðurlöndum, nánar tiltekið í Kaupmannahöfn undir yfirskriftinni Terra Madre Nordic, þar sem Íslendingar létu að sér k...
Carlo Petrini, einn af stofnendum Slow Food-hreyfingarinnar og forseti frá byrjun, var í heimsókn á Íslandi dagana 22.–24. maí síðastliðna. Hann dvaldi tvær nætur á Hótel Sögu og snæddi kvöldverð á Grillinu á mánudagskvöldið.
Slow Food-hreyfingin og fleiri en 150 önnur evrópsk félagasamtök skoruðu fyrir skemmstu á leiðtoga Evrópusambandsins (ESB) að beita sér fyrir róttækri endurskoðun á sameiginlegri landbúnaðarstefnu sambandsins (CAP).
Hjarta Slow Food-hreyfingarinnar slær í Piemonte á Ítalíu. Hugsjónafólki frá Bra, sem er rétt suðaustur af Tórínó, hraus hugur við skyndibitavæðingunni sem breiddist ört út um hinn vestræna heim um miðjan níunda áratug síðustu aldar – og þótti steininn taka úr þegar heimila átti MacDonald´s að hefja veitingarekstur við Spænsku tröppurnar í Róm árið...
Nýverið tilkynnti stofnun Slow Food-hreyfingarinnar um líffræðilegan fjölbreytileika að íslenska geitin hefði verið samþykkt inn í verkefni á þeirra vegum sem heitir Presidia.
Í Mílanó á Ítalíu var í október síðastliðnum haldin ráðstefna á vegum Ungliðahreyfingar Slow Food-samtakanna. Tilgangur ráðstefnunnar var að vekja athygli á málstað bænda og smáframleiðenda í heiminum
Stofnun Slow Food um líffræðilegan fjölbreytileika hefur samþykkt umsóknir Slow Food Reykjavík um skráningu á íslensku búfjárkynjunum sauðkindinni, forystufé og landnámshænunni um borð í Bragðörkina (Ark of Taste).