Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Einar E. Einarsson, nýkjörinn formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda,
Einar E. Einarsson, nýkjörinn formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda,
Fréttir 27. febrúar 2018

Tvær breytingar á stjórn SÍL

Höfundur: Vilmundur Hansen

Aðalfundur SÍL, Samband íslenskra loðdýrabænda, var haldinn laugardaginn 24. febrúar. Tvær breytingar urðu á stjórn sambandsins.

Nýr formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda er Einar E. Einarsson, Syðra-Skörðugili í Skagafirði. Ritari Björn Harðarson, bóndi Holti, og nýr gjaldkeri Þorbjörn Sigurðsson í Ásgerði.

Búnaðarþingsfulltrúi SÍL er Björn Halldórsson, fráfarandi formaður sambandsins, Akri, Vopnafirði. Framkvæmdastjóri SÍL er Árni V. Kristjánsson.

Barbora hlaut umhverfisverðlaun
Fréttir 8. janúar 2025

Barbora hlaut umhverfisverðlaun

Barbora Fialová hlaut umhverfisverðlaun Bláskógabyggðar 2024.

Borið níu kálfum í sex burðum
Fréttir 8. janúar 2025

Borið níu kálfum í sex burðum

Kýrin Þruma á bænum Björgum í Köldukinn í Þingeyjarsveit er ansi mögnuð, en hún ...

Færri útflutt hross
Fréttir 7. janúar 2025

Færri útflutt hross

Útflutningur íslenskra hrossa árið 2024 verður minni en í fyrra.

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt
Fréttir 7. janúar 2025

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt

Ákveðið hefur verið að flytja meðferðarheimilið Lækjarbakka í Gunnarsholt á Rang...

Smáforrit til að panta sæðingar
Fréttir 6. janúar 2025

Smáforrit til að panta sæðingar

Smáforritið Fang, sem er notað fyrir pantanir á sæðingum og skráningar fyrir frj...

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins
Fréttir 6. janúar 2025

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins

Haukur Bjarnason, bóndi á hrossaræktarbúinu Skáney í Reykholtsdal, er nýr formað...

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti
Fréttir 6. janúar 2025

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti

Gagnkvæm viðurkenning er nú á landfræðilegum afurðaheitum Íslands og Bretlands o...

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyri...