Skylt efni

býflugur

Rafbók um býflugur
Líf og starf 7. júní 2024

Rafbók um býflugur

Ingvar Sigurðsson, býflugnabóndi í Hveragerði, gefur út 130 síðna rit um býflugnaræktun.

Hunangsuppskera mjög góð
Fréttir 15. september 2023

Hunangsuppskera mjög góð

Fjöldi félagsmanna er um 120 ræktendur sem eru staðsettir víðs vegar um landið þótt langmestur fjöldi sé á suðvesturhorninu.

Atferli og atorka býflugnanna kemur öllum á óvart
Líf og starf 18. ágúst 2022

Atferli og atorka býflugnanna kemur öllum á óvart

„Við höfum verið að fá þónokkuð af gestum í sumar í býskoðun og í gestastofu ullarvinnslunar,“ segir Brynjar Þór Vigfússon á Gilhaga í Öxarfirði.

Iðnaður möndluræktunar: Er möndlumjólk vegan?
Fréttir 21. mars 2022

Iðnaður möndluræktunar: Er möndlumjólk vegan?

Hvern vetur eru milljarðar hunangsflugna vaktar af værum svefni, fluttar til Kaliforníu þar sem kraftar þeirra eru virkjaðir við frævun – sem er flutningur frjókorna frá frjóhnappi til frænis – undir merkjum möndlumjólkuriðnaðarins. Stór hluti hunangsflugnanna, eða rúm 30%, eiga ekki afturkvæmt frá þessum störfum, og margar eiga þær ekki langt líf ...

Kalt vor og óvissa með flug setti strik í reikninginn
Fréttir 23. júlí 2021

Kalt vor og óvissa með flug setti strik í reikninginn

Vorið og fyrri hluti sumars var kalt. Auk þess sem óvíst var með flug vegna Covid-19 og því hefur ríkt ákveðin óvissa meðal býflugnaræktenda á landinu um ræktunina í sumar.

Glæsileg hönnun en hefur reynst býflugum banvæn
Fréttir 11. júní 2020

Glæsileg hönnun en hefur reynst býflugum banvæn

Útlit og notagildi skiptir ekki síður máli í hönnun leiksvæða en annarra mannvirkja. Leiksvæði á Álftanesi á vegum Garðabæjar hefur vakið athygli fyrir mikinn glæsileika en það eru þó fleiri en mannfólkið sem hrífst af leikvellinum. Það gera býflugur nefnilega líka með alvarlegum afleiðingum fyrir þær.

Skordýraútrýming heimsins áhyggjuefni
Fréttir 1. apríl 2020

Skordýraútrýming heimsins áhyggjuefni

Heimurinn er í skordýra­krísu og afleiðing­arnar geta orðið hrikalegar fyrir mannfólkið segja vísindamenn. Ein milljón dýrategunda er í hættu á að deyja út og er helmingur þeirra skordýr.

Gríðarleg fækkun skordýra á liðnum áratugum gæti valdið hruni vistkerfa
Fréttir 27. nóvember 2019

Gríðarleg fækkun skordýra á liðnum áratugum gæti valdið hruni vistkerfa

Notkun skordýraeiturs auk gróðureyðingarefna, áburðar og annarra hjálparefna i landbúnaði eykst stöðugt í beinu samhengi við markaðssókn risafyrirtækjanna í efnaiðnaðinum.

Villigróður til að bjarga býflugum og auka uppskeru
Fréttir 30. nóvember 2018

Villigróður til að bjarga býflugum og auka uppskeru

Niðurstaða ráðstefnu um líffræðilega fjölbreytni á vegum Sameinuðu þjóðanna er sú að besta leiðin til að hamla geng fækkun býflugna í heiminum sé að fjölga villtum plöntum.

Býflugnaræktun aldrei mikilvægari en núna
Fréttir 28. ágúst 2017

Býflugnaræktun aldrei mikilvægari en núna

Ræktun býflugna hefur aldrei verið mikilvægari en nú þegar villtum býflugum fer hratt fækkandi í heiminum, segir Eyvind Petersen, fyrrverandi býflugnabóndinn, sem ferðast um heiminn til að fræða um býflugnarækt. Eyvind hefur margsinnis komið til Íslands en var núna að öllum líkindum í sinni síðustu heimsókn.

Undanþágur veittar til að nota bannað skordýraeitur
Fréttir 28. mars 2017

Undanþágur veittar til að nota bannað skordýraeitur

Talsverð gagnrýni hefur dunið á þeirri stofnun Evrópusambandsins sem fjallar um notkun á skordýraeitri og ekki síst skordýraeitri sem sannað þykkir að sé skaðlegt býflugum.

Býflugurnar hverfa af mikilvægasta ræktarlandi Bandaríkjanna
Fréttir 20. mars 2017

Býflugurnar hverfa af mikilvægasta ræktarlandi Bandaríkjanna

Kortlagning vísindamanna hjá þrem bandarískum háskólum sýnir skelfilega stöðu býflugunnar í mikilvægustu ræktarlöndum Bandaríkjanna. Án býflugna kann ræktun á þessum svæðum að skaðast verulega.

Yndislegt áhugamál að rækta býflugur
Líf og starf 22. ágúst 2016

Yndislegt áhugamál að rækta býflugur

Svala Sigurgeirsdóttir líffræðingur hóf að rækta býflugur í fyrrasumar og árangurinn hefur ekki látið á sér standa, þrátt fyrir að hún hafi gert allt rangt til að byrja með að eigin sögn. Það sem af er sumri hefur hún fengið sextán kíló af hunangi.

Býflugur – einstaklega iðin kvikindi
Fréttir 27. maí 2016

Býflugur – einstaklega iðin kvikindi

Pöddur, sem oft kallast randa­flugur, býflugur, hunangsflugur og geitungar, hér á landi eru af ætt býflugna en tilheyra mismunandi ættkvíslum. Býflugur eru ræktaðar víða um heim til framleiðslu á hunangi.

Hrun hjá býflugnaræktendum í Bretlandi
Fréttir 8. október 2015

Hrun hjá býflugnaræktendum í Bretlandi

Útlit er fyrir að hunangsframleiðsla í Bretlandi verði með minnsta móti á þessu ári – hjá sumum býflugnabændum jafnvel sú minnsta í 40 ár.

Leyfa notkun á skordýraeitri sem drepur býflugur
Fréttir 20. ágúst 2015

Leyfa notkun á skordýraeitri sem drepur býflugur

Brest stjórnvöld hafa gefið bænd­um leyfi til að nota skordýraeitur sem er bannað innan landa Evrópu­sambandsins. Leyfið er tímabundið og gildir í 120 daga.