Skylt efni

Ístex

Nýtt handprjónaband seldist upp á 30 sekúndum
Fréttir 3. júní 2024

Nýtt handprjónaband seldist upp á 30 sekúndum

Ístex hóf nýverið sölu á handprjónabandinu Fjallalopa, sem er hið fyrsta í sögu félagsins undir Lopa-vörumerkinu sem er úr íslenskri ull. Fyrstu þrjú tonnin sem framleidd voru seldust upp á 30 sekúndum.

Gæðaull úr haustrúningi
Fréttir 22. desember 2023

Gæðaull úr haustrúningi

Um 20 prósent fleiri sauðfjárbændur höfðu skráð ullina sína inn á Bændatorgið núna í byrjun desember en á sama tíma í fyrra, að sögn Sigurðar Sævars Gunnarssonar, framkvæmdastjóra ÍSTEX.

Methækkun á ullarverði til bænda
Fréttir 11. maí 2023

Methækkun á ullarverði til bænda

Stjórn Ístex hefur ákveðið að hækka ullarverð til bænda að meðaltali um rúm 48 prósent fyrir alla vinnsluhæfa flokka. Um mestu ullarverðshækkun er að ræða á síðastliðnum 15 árum hið minnsta.

Hagnaðurinn 67,1 milljón króna á síðasta ári
Fréttir 20. mars 2023

Hagnaðurinn 67,1 milljón króna á síðasta ári

Aðalfundur ÍSTEX var haldinn í kjölfar búgreinaþings deildar sauðfjárbænda og aðalfundar Landssamtaka sauðfjárbænda á Hótel Natura í Reykjavík fimmtudaginn 23. febrúar.

Góð afkoma en ullarverðið gagnrýnt
Fréttir 16. febrúar 2023

Góð afkoma en ullarverðið gagnrýnt

Gengi Ístex hefur tekið stakkaskiptum á undanförnum tveimur árum og hefur ullarvinnslufyrirtækið skilað góðum hagnaði á þessu tímabili. Mikil eftirspurn er eftir prjónabandinu frá því og annar það ekki eftirspurn – þrátt fyrir að hafa ráðist í talsverðar fjárfestingar í tækjabúnaði.

Annar ekki eftirspurn eftir prjónabandi
Í deiglunni 3. febrúar 2023

Annar ekki eftirspurn eftir prjónabandi

Starfsemi Ístex hefur nú stóraukist eftir lægð á tímum faraldursins og annar fyrirtækið ekki lengur eftirspurn eftir Lopa – prjónabandi sínu. Þó svo að ullarinnlegg hafi dregist saman um 25 prósent á síðustu fimm árum er til næg ull með bættri ullarflokkun þannig að hún nýtist betur í handprjónaband og aðrar ullarvörur.

Hnökrar hjá þvottastöðinni í ullarþurrkun og -móttöku
Fréttir 19. janúar 2023

Hnökrar hjá þvottastöðinni í ullarþurrkun og -móttöku

Á undanförnum vikum hafa hnökrar verið á ullarþurrkun í ullarþvottastöðinni á Blönduósi. Nýr og umhverfisvænn ullar­ þurrkari var settur upp í desember í stað þess olíuknúna sem fyrir var ­ og breytingarnar hafa valdið tæknilegum örðugleikum í vinnslunni.

Um 30% söluaukning á lopa frá Ístex á síðasta ári
Fréttir 14. febrúar 2022

Um 30% söluaukning á lopa frá Ístex á síðasta ári

Sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikil eftirspurn eftir lopa frá Ístex úr íslenskri ull, enda jókst prjónaáhugi landsmanna mikið í Covid. 

Ístex annar ekki eftirspurn í Léttlopa og Álafosslopa
Fréttir 17. mars 2021

Ístex annar ekki eftirspurn í Léttlopa og Álafosslopa

Þrátt fyrir COVID-19 hefur sjaldan verið jafnmikið að gera hjá Ístex eins og nú og segir framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Sigurður Sævar Gunnarsson, að líkja megi ástandinu við tímabilið eftir efnahagshrun. Sala á íslenskum lopa til Finnlands eykst ár frá ári á meðan Bretlandsmarkaður er nánast stopp í augnablikinu.

Staða í ullarmálum vegna COVID-19
Á faglegum nótum 2. október 2020

Staða í ullarmálum vegna COVID-19

Það hefur skapast mjög skrýtin og snúin staða í ullarmálum vegna COVID-19. Mörg ullarvinnslu­fyrirtæki hafa víða um heim verið lokuð síðan í lok mars eða hafa verið að vinna á litlum afköstum. Ullarbirgðir hafa því safnast saman um allan heim og algjört verðhrun hefur orðið á ull. Norilia, sem safnar saman og vinnur norska ull, setti alla ullarflok...

Sængur úr einstakri íslenskri ull
Fréttir 23. desember 2019

Sængur úr einstakri íslenskri ull

Lopidraumur er ný vörulína hjá Ístex sem inniheldur hágæða sængur úr 100 prósent íslenskri ull sem keypt er beint af íslenskum bændum. Sængurnar eru umhverfisvænar og sjálfbærar en ullin er þvegin í ullarþvottastöð fyrirtækisins á Blönduósi.

Þróar mýkra ullarband, ullareinangrun og litun
Fréttir 10. október 2019

Þróar mýkra ullarband, ullareinangrun og litun

Ístex hf. hefur verið að þróa sig áfram í nýjum vörum undanfarið, með það fyrir stafni að nýta íslensku ullina sem best. Þetta hafa verið mörg skemmtileg verkefni sem margir hafa komið að, að sögn Sunnu Jökulsdóttur, þróunar- og gæðastjóra Ístex.

Aukin verðmætasköpun og sókn í ullarframleiðslu
Á faglegum nótum 19. október 2018

Aukin verðmætasköpun og sókn í ullarframleiðslu

Sigurður Sævar Gunnarsson, fram­kvæmdastjóri Ístex, segir að unnið hafi verið að breytingum á flokkun ullar í samráði við bændur til að auka verðmætasköpun í ullarvinnslu.

Ætlunin að auka gæði og verðmæti framleiðslunnar
Fréttir 20. desember 2017

Ætlunin að auka gæði og verðmæti framleiðslunnar

Ullarmóttaka og þvottastöð Ístex á Blönduósi er nú að taka í notkun tvo nýja blöndunarklefa sem ætlað er að auka og jafna gæði ullarinnar til muna sem og verðmæti framleiðslunnar.

Sauðfjárbændur kaupa stóran hlut í Ístex
Fréttir 15. janúar 2015

Sauðfjárbændur kaupa stóran hlut í Ístex

Þeir sauðfjárbændur sem áttu um 75 prósent af verðmæti innlagðrar ullar í ullarvinnsluna Ístex á síðasta ári munu eignast 24 prósenta hlut í fyrirtækinu.