Gróðurhúsalofttegundir í landbúnaði og metan
Árið 2023 var heitasta ár mannkynssögunnar svo vitað sé og um leið það ár þar sem mest hefur verið losað af gróðurhúsalofttegundum á heimsvísu til þessa.
Árið 2023 var heitasta ár mannkynssögunnar svo vitað sé og um leið það ár þar sem mest hefur verið losað af gróðurhúsalofttegundum á heimsvísu til þessa.
Loftslagsvænn landbúnaður er verkefni sem miðar að því að bændur auki þekkingu sína á sjálfbærni og loftslagsmálum í landbúnaði.
Á Búnaðarþingi setti Katrín Jakobsdóttir formlega í loftið nýja vefsíðu Loftslagsvæns landbúnaðar.
Árlega hittast þátttakendur og leiðbeinendur í Loftslagsvænum landbúnaði á einhverju þátttökubúanna. Þetta er mikilvægur þáttur í verkefninu þar sem bændur læra hver af öðrum og fá fræðslu frá ráðgjöfum um þætti sem geta haft áhrif á búreksturinn.
Garðyrkjubændum stendur nú þátttaka til boða í verkefninu Loftslagsvænn landbúnaður í fyrsta sinn.
Rúmlega fimmtíu sauðfjár- og nautgripabú víðs vegar um landið vinna markvisst og mælanlega að því að minnka losun og auka kolefnisbindingu í búrekstri sínum gegnum verkefnið Loftslagsvænn landbúnaður. Eitt þeirra er kúabúið Engihlíð í Vopnafirði. Þar hefur þeim Halldóru Andrésdóttur og Gauta Halldórssyni tekist svo vel til við loftslagsvænar umbrey...
Auglýst hefur verið eftir 15 nautgripabændum til viðbótar til þátttöku í verkefninu Lofts lagsvænn landbúnaður. Tvö ár eru liðin síðan verkefnið var sett af stað en það er hluti af aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum.
Verkefnið Loftslagsvænn landbúnaður fékk á dögunum hvatningarverðlaun ársins 2021 á loftslagsfundi Reykjavíkurborgar og Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð.
Loftslagsvænn landbúnaður, samstarfsverkefni stjórnvalda, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, Skógræktar og Landgræðslunnar, er hluti af aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Sauðfjárbændur á Hellum í Bæjarsveit Borgarfjarðar, þau Haraldur Sigurðsson og Linda Sif Níelsdóttir, gengu inn í verkefnið í febrúar og segja að markmiðið með þátttök...
Líklega er skást við mannskepnuna að húmorinn er henni nærtækur jafnvel í alvarlegustu stöðu. Fimmaurabrandarar verða líka til um loftslagsbreytingar: Tvær plánetur hittust á vetrarbrautinni og önnur spurði: Hvernig hefurðu það? – Ég hef það nú heldur skítt, sagði hin, ég er með hinn vitiborna mann. – Oh, blessuð vertu, það líður fljótt hjá!, sagði...
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins hefur auglýst eftir nautgripabændum til þáttöku í verkefninu Loftslagsvænn landbúnaður, sem er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum.
Fyrir skemmstu var nýr hópur sauðfjárbænda tekinn inn sem þátttakendur í verkefninu Loftslagsvænn landbúnaður, sem er samstarfsverkefni stjórnvalda, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Verkefnið er að hefja sitt annað ár, en fyrstu bændurnir byrjuðu árið 2020.
Síðastliðið vor voru 15 sauðfjárbú valin til þátttöku í verkefninu Loftslagsvænn landbúnaður, sem er samstarfsverkefni stjórnvalda, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML), Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Verkefnið er hluti af aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, en markmiðið er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði og...
Loftslagsvænn landbúnaður er samstarfsverkefni stjórnvalda, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML), Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Markmiðið er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði og vegna landnýtingar og auka kolefnisbindingu í jarðvegi og gróðri. Í vor voru fimmtán sauðfjárbú valin til þátttöku í verkefninu ...
Á morgunverðarfundi á Hótel Sögu, sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið bauð til í byrjun mars, var undirritaður samningur um verkefnið Loftslagsvænn landbúnaður, sem er samstarfsverkefni stjórnvalda, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML), Skógræktarinnar, Landgræðslunnar og Landssamtaka sauðfjárbænda um aðgerðir í loftslagsmálum.