Skylt efni

Úkraína

Seiglan er ótrúleg
Fréttaskýring 5. desember 2022

Seiglan er ótrúleg

Á Matvælaþingi fjallaði hin úkraínska Olga Trofimtseva um framtíðarþróun matvælakerfa heimsins. Hún ræddi við Bændablaðið um stöðu bænda og landbúnaðarframleiðslu í Úkraínu.

Sviðin jörð í Úkraínu
Fréttir 1. desember 2022

Sviðin jörð í Úkraínu

Veruleiki bænda og staða landbúnaðar í Úkraínu í dag er hörmuleg, segir Olga Trofimtseva, fyrrverandi landbúnaðarráðherra landsins, en hún var stödd hér á landi á dögunum í tilefni Matvælaþings.

Fjarlæsingarbúnaður aftrar rússneskum þjófum
Fréttir 24. maí 2022

Fjarlæsingarbúnaður aftrar rússneskum þjófum

Undanfarnar vikur hafa borist fregnir af því að rússneskir hermenn fari ránshendi um hernumin svæði í Úkraínu.

Bílaframleiðendur kaupa þvottavélar í stórum stíl til að fá íhluti í nýja bíla
Fréttir 3. maí 2022

Bílaframleiðendur kaupa þvottavélar í stórum stíl til að fá íhluti í nýja bíla

Bílaframleiðendur og framleið­endur margvíslegra iðnaðartækja hafa verið að kaupa nýjar og not­aðar þvottavélar í stórum stíl að undanförnu. Ástæðan er skortur á tölvustýringum og hálfleiðurum sem notaðir eru í bíla.

Ljósin blikka
Skoðun 28. apríl 2022

Ljósin blikka

Viðvörunarljós blikka nú um allan heim vegna fyrirsjáanlegs samdráttar í matvælaframleiðslu. Fæðuöryggi þjóða er ógnað og víða eru menn farnir að búa sig undir mögulegan skort á matvælum á komandi mánuðum og misserum.

Verulegur samdráttur í milliríkjaviðskiptum með kornvörur í kjölfar stríðsátaka
Fréttaskýring 31. mars 2022

Verulegur samdráttur í milliríkjaviðskiptum með kornvörur í kjölfar stríðsátaka

Stríðsátök í Úkraínu hafa vakið óvissu um að þjóðir heims geti ekki tryggt sitt fæðu­öryggi. Samkvæmt gögnum utanríkisþjónustu landbúnaðarráðuneytis Banda­ríkjanna (United States Depart­ment of Agriculture – USDA), þá stendur Úkraína fyrir um 10% af hveiti sem fer á útflutningsmarkaði á heimsvísu. Rússland var talið standa fyrir um 16% af hveiti á ...

Heimsbyggðin horfir fram á töluverðan samdrátt í matvælaframleiðslu
Líf og starf 10. mars 2022

Heimsbyggðin horfir fram á töluverðan samdrátt í matvælaframleiðslu

Stríðið í Úkraínu hefur haft mikil áhrif á hrávörumarkaði um allan heim. Þar skiptir verulegu máli að bæði Rússland og Úkraína eru meðal stærstu kornframleiðsluríkja heims og ýmsar afleiður í olíuiðnaði hafa líka veruleg áhrif. Varað hefur verið við miklum samdrætti í framboði á nauðsynjavörum.

Stríð og korn
Á faglegum nótum 10. mars 2022

Stríð og korn

Öll erum við meðvituð um þá hræðilegu atburði sem eiga sér stað í Úkraínu um þessar mundir.

Þingmaður Lettlands á Evrópuþinginu rekinn með valdi úr ræðustól í umræðum um Úkraínu
Fréttaskýring 2. mars 2022

Þingmaður Lettlands á Evrópuþinginu rekinn með valdi úr ræðustól í umræðum um Úkraínu

Evrópuþingið ræddi samskipti ESB við Rússland á fundi sínum þann 16. febrúar síðastliðinn. Eins og við var að búast var eitt helsta umræðuefnið í umræðunni helgað hernaðarógn Rússa við Úkraínu. Ekki virðast þó allar skoðanir eiga upp á pallborðið hjá Evrópuþinginu er þetta mál varðar og var einn þingfulltrúi rekinn úr ræðustól fyrir mál­flutning se...

Úkraína, brauðkarfa Evrópu, eilífðarbitbein áhættusækinna fjármála- og hernaðarafla
Fréttaskýring 1. mars 2022

Úkraína, brauðkarfa Evrópu, eilífðarbitbein áhættusækinna fjármála- og hernaðarafla

Harkalega er tekist á um Úkraínu, brauðkörfu Evrópu, um þessar mundir. Átökin eiga sér langa sögu, en núverandi átakaferli má að nokkru leyti rekja til ásælni erlendra fjárfesta í ræktarland í Úkraínu og mögulegrar aðildar landsins að NATO.

Mikil ásælni í ræktarland
Fréttir 18. september 2015

Mikil ásælni í ræktarland

Það hrikti í öllu efnahagskerfi heimsbyggðarinnar mánudaginn 25. ágúst þegar verðbréf hríðféllu á markaði í Kína. Mikil óvissa er um framhaldið og fjárfestar reyna að finna tryggari bakgrunn fyrir sitt fjármagn en þá fölsku froðu sem oft einkennir hlutabréf og önnur verðbréf.