Atvinnuréttindi bænda
Íslenska ríkinu hefur verið stefnt fyrir dómi vegna ákvörðunar matvælaráðherra um að fella starfsemina um blóðtöku úr fylfullum hryssum undir reglugerð um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni.
Íslenska ríkinu hefur verið stefnt fyrir dómi vegna ákvörðunar matvælaráðherra um að fella starfsemina um blóðtöku úr fylfullum hryssum undir reglugerð um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni.
Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu sinni til að komast hjá því að semja við blóðbændur á eðlilegum forsendum.
Íslenskar blóðmerar áttu auðvelt með að halda uppi eðlilegum blóðhag þrátt fyrir reglulegar blóðtökur.
Magn blóðs sem safnað var í blóðtöku á fylfullum hryssum stóð í stað á milli áranna 2022 og 2023.
Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt að blóðtaka úr fylfullum hryssum skuli falla undir reglugerð um vernd dýra sem notuð er í vísindaskyni, nr. 460/2017, og er innleiðing á samnefndri Evrópureglugerð.
Rannsókn lögreglu á meðferð hryssna við blóðtöku hefur verið felld niður.
Nú er blóðmerahaldið aftur komið á dagskrá og nú fyrir tilstuðlan sunnan af meginlandi Evrópu úr innstu kimum ráðsmennsku og stjórnsemi, sem í málinu tekur undir með öfgasamtökum og áróðursmeisturum sem ekki hafa sannleika og sanngirni að leiðarljósi, heldur yfirlýst markmið um að ganga af starfseminni dauðri.
Íslensk stjórnvöld telja blóðtöku á fylfullum hryssum teljast til afurðanýtingar og heyri því ekki undir tilskipun um dýr sem notuð eru í vísindaskyni.
Eftirlitsstofnun ESA hefur sent íslenskum stjórnvöldum formlegt áminningarbréf um starfsemi blóðtöku úr fylfullum hryssum.
Hesturinn (Equus caballus) varð húsdýr mannsins fyrir um 7 þúsund árum síðan, austur í Kasakstan.
Íslenski hesturinn kom hingað til lands með landnámsmönnunum. Nýjustu rannsóknir hafa leitt í ljós mikil líkindi erfðaefnis íslenska hestsins og þess hjaltneska sem og mongólska hestsins.
Ísteka hefur sent frá sér yfirlit yfir blóðtökustarfsemi ársins.
Með annars ágætri umfjöllun um blóðtökur úr hryssum í Bændablaðinu þann 25. ágúst sl. birtist viðtal við þau York Ditfurth og Sabrinu Gurtner, fulltrúa þýsk- svissnesku samtakanna TSB/AWF. Málflutningur þeirra er með þeim hætti að gera verður við hann athugasemdir.
Að minnsta kosti tvær tilkynningar bárust lögreglustjóranum á Suðurlandi vegna ferða fólks um og við lögbýli ásamt óleyfilegum myndbandsupptökum í byrjun ágúst. Þar voru á ferðinni York Ditfurth og Sabrina Gurtner frá dýraverndarsamtökunum TSB og AWF ásamt tveimur starfsmönnum þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD.
Hanna Valdís Guðjónsdóttir og Illugi Breki Albertsson eru ungir bændur á Sólvöllum í Rangárþingi ytra. Þar stunda þau sauðfjárbúskap ásamt því að halda hóp blóðmera. Bændablaðið fékk að fylgjast með blóðtöku á Sólvöllum.
Jón Kolbeinn Jónsson dýralæknir sér um blóðtökur á nokkrum stöðum á landinu. Þetta er hans fyrsta ár í verkefninu en hann hefur komið að eftirliti með blóðtökum á undanförnum árum þegar hann gegndi starfi héraðsdýralæknis.
Þórdís Ingunn Björnsdóttir og Heiðar Þór Sigurjónsson stunda blóðbúskap að Álftarhóli í Austur- Landeyjum. Bændablaðið fékk að fylgjast með blóðtöku á meðan fjölskyldan ræddi hina ýmsu þætti sem snerta þessa umdeildu landbúnaðarstarfsemi.
Ég tel nokkuð einfalt fyrir meðalmann að setja fram sannfærandi málflutning til að staðfesta skoðun sína. Upplýsingaóreiða er risastórt vandamál í dag. Fjölmiðlunin gerir ráð fyrir að fólk myndi sér skoðun út frá þeim upplýsingum sem það fær. En ábyrgð fjölmiðla byggir á að setja fram upplýsingar sem hægt er að byggja upplýsta s...
Tímabil blóðtöku úr fylfullum hryssum stendur nú yfir og fékk Bændablaðið að vera við tvær slíkar á dögunum.
Húsdýrabúskapur byggist á því að menn halda skepnur og hafa gott af þeim á einhvern hátt en þeir leggja þeim líka gott til á móti. Þannig er grundvallareðli málsins. Þetta eru því í raun gagnkvæm samskipti, þó þeim sé ekki komið á með gagnkvæmu upplýstu samþykki beggja aðila, sem er eðli málsins samkvæmt ómögulegt.
Um blóðmerahald hefur verið heit umræða í þjóðfélaginu að undanförnu. Hún hefur gripið með sér hrifnæmt fólk, sem fordæmir starfsemina á grundvelli þeirrar hrifnæmi, en ekki á grundvelli þekkingar og staðreynda. Hér skal aðeins vikið stuttlega að nokkrum veigamiklum staðreyndum í málinu sem sýna að áróðurinn gegn blóðmerahaldi er á villigötum en er...