Granatepli - fræin jafnmörg og boð og bönn Gamla testamentisins
Granatepli eru mikilvægur hluti af fæðu fólks í löndunum við botn Miðjarðarhafsins og í Kákasusfjöllunum. Aldinið kemur víða fram í trúarbrögðum sem tákn um frjósemi, velsæld og dauða. Þrátt fyrir að granatepli sé nefnt í Guðbrandsbiblíu, fyrstu heildarútgáfu Biblíunnar á íslensku, fór aldinið ekki að sjást hér á landi að nokkru ráði fyrr en um síð...