Skylt efni

kolefnisbinding

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð
Fréttir 2. janúar 2025

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð

Lagt er til að hugtakið kolefniseining verði skilgreint í lögum og að þær verði ekki heimilt að flytja úr landi í alþjóðlegum viðskiptum með neikvæðum áhrifum á Ísland.

Kolefnisjafnvægi milli lífs og dauða
Fréttir 5. júlí 2024

Kolefnisjafnvægi milli lífs og dauða

Talið er að kolefnisbinding skóga minnki eftir því sem skógar eldast. Þar með breytist árleg meðaltals-kolefnisbinding eftir aldri skóganna.

Smáforrit sem mælir kolefnisbindingu trjáa
Líf og starf 31. janúar 2023

Smáforrit sem mælir kolefnisbindingu trjáa

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Orb vinnur að hugbúnaði sem mælir og áætlar kolefnisbindingu skóga á einfaldan hátt. Íris Ólafsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri félagsins, segir hugbúnaðinn geta aukið gegnsæi kolefnisverkefna.

Kolefnisbinding og uppskera í hættu
Fréttir 26. október 2022

Kolefnisbinding og uppskera í hættu

Umhverfismál eru flókið samspil þar sem huga þarf að mörgum ólíkum þáttum.

Ísland er fyrirheitna landið
Á faglegum nótum 7. júní 2022

Ísland er fyrirheitna landið

Hugtakið „kolefnisbinding“ er tilkomið vegna mengunar, þ.e. andstæðan við mengun. Meng­un veldur hlýnun jarðar. Afleiðingarnar eru breyttir bú­skap­ar­hættir á jörðinni.

Búháttaskipti í landbúnaði
Lesendarýni 17. ágúst 2021

Búháttaskipti í landbúnaði

Orkuskipti einstaklinga og fyrirtækja í rekstri smærri bíla hefur gengið mjög vel og jafnvel umfram væntingar. Aðkoma ríkissjóðs með lækkun gjalda skilar þar góðum árangri.

Almannagæði og kolefnissamlag
Skoðun 2. júlí 2021

Almannagæði og kolefnissamlag

Það er hinn versti misskilningur að markaður eigi að stýra stóru og smáu í lífinu. Markaðurinn er fyrst og fremst gagnlegur þar sem aðilar með góða yfirsýn hafa eitthvað til þess að skiptast á og verðleggja í samskiptum.

Endurheimt votlendis verður að byggja á traustum grunni
Lesendarýni 6. maí 2021

Endurheimt votlendis verður að byggja á traustum grunni

Árið 2018 skrifuðum við Þorsteinn Guðmundsson tvær greinar í Bændablaðið (2. og 4. tölublað) um losun og bindingu kolefnis í votlendi. Við bentum á ýmsa þætti sem valda óvissu í útreikningum á losun kolefnis úr jarðvegi hér á landi. Þeir helstu eru óvissa um stærð þurrkaðs votlendis, breytileiki í magni lífræns efnis í jarðvegi, sem taka þarf tilli...

Skýrt verði hver er handhafi kolefnisbindingar skóga í samningum bænda við Skógræktina
Fréttir 30. mars 2021

Skýrt verði hver er handhafi kolefnisbindingar skóga í samningum bænda við Skógræktina

„Það þarf að skýra það í samningum bænda við skógrækt ríkisins að bændur séu handhafar þeirra kolefniseininga sem skógrækt þeirra bindur og stjórni alfarið nýtingu þeirra,“ segir í tillögu sem samþykkt var á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar sem haldinn var í Hlíðarbæ á dögunum.

Eru tækifæri í kolefnisbindingu?
Á faglegum nótum 4. febrúar 2021

Eru tækifæri í kolefnisbindingu?

Kolefnisbinding hefur verið talsvert til umræðu á síðustu árum og verður eflaust áfram, einfaldlega vegna aðgerða víða um heim til að bregðast við loftslagsvandanum. Til þess þarf bæði að draga úr kolefnislosun sem og að auka kolefnisbindingu.

Af hverju að votta kolefnisbindingu?
Á faglegum nótum 30. nóvember 2020

Af hverju að votta kolefnisbindingu?

Ýmsar leiðir eru til að binda kolefni og jafna koltvísýringslosun frá athöfnum okkar og starfsemi. En mikilvægt er að allir geti treyst því að sú kolefnisjöfnun sem auglýst er hafi raunverulega farið fram. Þess vegna er nauðsynlegt að kolefnisjöfnun sé vottuð.

Sauðfjárbú gera aðgerðaráætlun í loftslagsmálum
Fréttir 26. ágúst 2020

Sauðfjárbú gera aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Loftslagsvænn landbúnaður er samstarfsverkefni stjórnvalda, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML), Skóg­ræktarinnar og Landgræðslunnar. Markmiðið er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði og vegna landnýtingar og auka kolefnisbindingu í jarðvegi og gróðri. Í vor voru fimmtán sauðfjárbú valin til þátttöku í verkefninu ...

Fullyrðingar byggðar á ágiskunum en ekki vísindalegum gögnum
Fréttaskýring 20. maí 2020

Fullyrðingar byggðar á ágiskunum en ekki vísindalegum gögnum

Fullyrt er af umhverfisráðuneyt­inu og þar með íslenskum stjórnvöldum að um 60% (áður 72%) af heildarlosun Íslands á koltvísýringsígildum komi úr framræstu mýrlendi. Einnig er áætlað að grafnir hafi verið „að lágmarki“ 34.000 kílómetrar af skurðum. Ráðuneytið leggur þó ekki fram neinar óyggjandi tölur eða vísindagögn sem staðfest geta þessar fullyr...

Umhverfisstefna fyrir íslenskan landbúnað er í mótun
Fréttir 20. febrúar 2020

Umhverfisstefna fyrir íslenskan landbúnað er í mótun

Í kjölfar Búnaðarþings Bænda­samtaka Íslands árið 2018 var skipuð nefnd til að vinna að umhverfisstefnu fyrir íslenskan landbúnað. Ingvar Björnsson, bóndi á Hólabaki í Húnaþingi, hefur leitt þá vinnu sem hefur að mestu farið fram síðastliðið ár.

Fjóshaugur mannkyns
Lesendarýni 26. nóvember 2019

Fjóshaugur mannkyns

Nytjaskógrækt er varanleg aðferð til kolefnisbindingar. Nytjaskógur er fjölbreytilegt vistkerfi með mikla líffræðilega fjölbreytni, rétt eins og birkiskógur. Nytjaskógrækt er ein þeirra leiða sem við verðum að nota til að ná árangri gegn loftslagsvandanum. En hvað er eiginlega þetta kolefni?

Framræst land nú áætlað 70 þúsund hekturum minna en áður var talið
Fréttir 13. júní 2019

Framræst land nú áætlað 70 þúsund hekturum minna en áður var talið

Framræst land og mýrar, sem hafa verið talin stærsti þátturinn í losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi, eru ekki eins umfangs­mikil og talið hefur verið.

Aukin framlög til skógræktar og landgræðslu skapa mikil tækifæri fyrir bændur
Fréttir 20. september 2018

Aukin framlög til skógræktar og landgræðslu skapa mikil tækifæri fyrir bændur

Samkvæmt hugmyndum ríkis­stjórnarinnar á aukin skógrækt og landgræðsla að leika veigamikið hlutverk á aðgerðum til að auka kolefnisbindingu hér á landi á næstu árum og áratugum.

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum kynnt
Fréttir 10. september 2018

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum kynnt

Aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum var kynnt í dag. Sjö ráðherrar ríkisstjórnarinnar stóðu fyrir kynningunni sem samanstendur af 34 aðgerðum. Megináherslurnar eru á orkuskipti annars vegar og átak í kolefnisbindingu hins vegar.