Skylt efni

sauðfjárafurðir

Stjórnvöld hafa gleymt gildi íslensku ullarinnar
Fréttir 10. október 2023

Stjórnvöld hafa gleymt gildi íslensku ullarinnar

Stjórnvöld hafa gleymt virði ullarinnar sem framleiðsluvöru og vörur framleiddar hér innanlands úr íslenskri ull þurfa skýra upprunamerkingu.

Ærin ástæða til bjartsýni hjá sauðfjárbændum
Lesendarýni 16. september 2022

Ærin ástæða til bjartsýni hjá sauðfjárbændum

Eftir erfiða tíma undanfarin ár eru jákvæð teikn á lofti fyrir sauðfjárbændur.

Hækkun upp á 35% að meðaltali
Fréttir 25. ágúst 2022

Hækkun upp á 35% að meðaltali

Sláturleyfishafar hafa nú allir gefið út uppfærðar verðskrár sínar fyrir sauðfjárslátrun haustsins.

Aukin verðmætasköpun í sauðfjárrækt til skoðunar
Líf og starf 1. september 2021

Aukin verðmætasköpun í sauðfjárrækt til skoðunar

„Það er ljóst að veruleg tækifæri eru á ferðinni, bæði hvað vöruþróun varðar og eins í að skapa sérstöðu fyrir veitingahús hér á svæðinu,“ segir Pétur Snæbjörnsson, sem leiðir tilraunaverkefni í Matarskemmunni á Laugum í Reykjadal.

Auðveldlega hægt að hagræða með helmingsfækkun sláturhúsa
Fréttir 24. apríl 2019

Auðveldlega hægt að hagræða með helmingsfækkun sláturhúsa

Afnám frystiskyldu á innfluttu kjöti í kjölfar EFTA-dóms og frelsi í innflutningi á fersku kjöti geta haft verulegar afleiðingar á innlenda kjötframleiðslu að mati forstjóra SS. Við því sé hægt að bregðast, m.a. með helmingsfækkun sláturhúsa.

Hver ær skilaði að meðaltali 44,3 kílóum
Fréttir 14. febrúar 2019

Hver ær skilaði að meðaltali 44,3 kílóum

Afurðahæsta sauðfjárbú landsins árið 2018 var bú Eiríks Jónssonar í Gýgjarhólskoti í Biskupstungum að því er fram kemur í skýrslum Rágjafarmiðstöðvar landbúnaðarins.

SKVH gefur út afurðaverð fyrir sumarslátrun
Fréttir 15. ágúst 2018

SKVH gefur út afurðaverð fyrir sumarslátrun

Sláturhúsið á Hvammstanga hefur gefið út verð til bænda fyrir komandi sumarslátrun.

Íslensk sauðfjárrækt, tækifæri, markaðssetning og framþróun
Lesendarýni 15. ágúst 2018

Íslensk sauðfjárrækt, tækifæri, markaðssetning og framþróun

Það er ósjaldan sem íslenska lambakjötið fær lof fyrir bragð­gæði og ferskleika.

Það er mikilvægt að geta markað sér sérstöðu hér
Fréttir 9. júlí 2018

Það er mikilvægt að geta markað sér sérstöðu hér

Bærinn Gemlufall stendur við norðanverðan Dýrafjörð og vegurinn um Gemlufallsheiði gengur upp af honum. Þar eru úthagar fyrir sauðféð á bænum og hafa bændurnir, Elsa María Thompson og Jón Skúlason, látið kortleggja beitarlandið í tengslum við verkefnið Rektu mig til beitilands.

Nær auknum virðisauka með framleiðslu á bjúgum og öðru góðgæti úr ærkjöti
Líf&Starf 14. mars 2018

Nær auknum virðisauka með framleiðslu á bjúgum og öðru góðgæti úr ærkjöti

Kristín Helga Ármannsdóttir, bóndi á sauðfjárbúinu á Ytra-Hólmi, skammt austan við Akranes, segist vera búin að fikta við fullvinnslu sauðfjárafurða í nokkur ár. Hún var að kynna afurðir sínar í Matarmarkaði Búsins í Hörpu á dögunum ásamt Láru Ottesen þegar tíðindamann Bændablaðsins bar að garði.

Frá 1996 hefur framleiðslugeta hverrar kindar aukist um 21,3%
Á faglegum nótum 20. febrúar 2018

Frá 1996 hefur framleiðslugeta hverrar kindar aukist um 21,3%

Uppgjöri á skýrslum fjárræktar­félaganna fyrir árið 2017 er að mestu lokið en þetta er fyrr en verið hefur og munar þar helst um að skýrsluhald er forsenda allra greiðslna hjá þeim sem njóta stuðnings á grunni búvörusamninga.

Norðlenska greiðir 3% uppbót
Fréttir 12. febrúar 2018

Norðlenska greiðir 3% uppbót

Í yfirlýsingu frá Norðlenska ehf. segir að þegar ákvörðun var tekin um verðskrá fyrir sauðfjárinnlegg haustið 2017 hafi legið fyrir að ef betur færi varðandi afurðasölu en óttast var myndi verðskrá verða endurskoðuð í ljósi þess.

Setti Íslandsmet með 48,1 kg eftir hverja kind
Fréttir 8. febrúar 2018

Setti Íslandsmet með 48,1 kg eftir hverja kind

Afurðahæsta sauðfjárbú landsins árið 2017 er bú Eiríks Jónssonar í Gýgjarhólskoti 1 í Biskupstungum.

WETLAND skarar fram úr í handverki og hönnun úr sauðfjárafurðum
Íslensk hönnun 17. janúar 2018

WETLAND skarar fram úr í handverki og hönnun úr sauðfjárafurðum

Á dögunum veitti Icelandic lamb nokkrum aðilum viðurkenningar sem skarað hafa fram úr í handverki og hönnun úr sauðfjárafurðum. Hönnunarmerkið WETLAND var í þeirra hópi, en það er hönnunarmerki sem framleiðir lífsstílsvörur undir norrænum áhrifum og sérhæfir sig í vörum úr íslensku lambaskinni.

Verið að skoða möguleika á hækkunum
Fréttir 15. desember 2017

Verið að skoða möguleika á hækkunum

Meðalskilaverð til bænda fyrir dilka- og ærkjöt eftir síðustu sláturtíð er á bilinu 340 til 389,5 krónur á hvert kíló samkvæmt upplýsingum frá sláturleyfishöfum.

Vinnum okkur út úr vandanum
Lesendarýni 30. október 2017

Vinnum okkur út úr vandanum

Í hverju felst vandi sauðfjárbænda? Hann felst í allt, allt of lágu skilaverði sauðfjárafurða til bænda frá afurðastöð.

Yfirgnæfandi vilji til að stofna sölufyrirtæki fyrir afurðirnar
Fréttir 5. október 2017

Yfirgnæfandi vilji til að stofna sölufyrirtæki fyrir afurðirnar

Landssamtök sauðfjárbænda gengust nýverið fyrir könnun á meðal félagsmanna um afstöðu þeirra til ýmissa hagsmunamála. Var þar spurt út frá þeirri erfiðu stöðu sem nú er uppi til að betur mætti átta sig á hvað bændur vildu gera.

Bændur segja tillögur stjórnvalda í rétta átt
Fréttir 4. september 2017

Bændur segja tillögur stjórnvalda í rétta átt

Bændasamtök Íslands og Landssamtök sauðfjárbænda hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna tillagna sjórnvalda um úrræði til að mæta vanda sauðfjárbænda, sem birtust í morgun. Þar kemur fram að ekki sé talið að tillögurnar leysi vandann að fullu, þó þær séu í rétta átt.

SS staðgreiðir fyrir sláturfé í haust
Fréttir 25. ágúst 2017

SS staðgreiðir fyrir sláturfé í haust

Sláturfélag Suðurlands hefur kynnt verðskrá sína fyrir sauðfjárafurðir á þessu hausti. Samkvæmt því greiðir SS bændum talsvert hærra verð fyrir afurðirnar en aðrir sláturleyfishafar sem kynnt hafa sínar verðskrár.

Stór skref í gæðum, rekjanleika og tengingu neytenda við framleiðendur
Fréttir 3. ágúst 2016

Stór skref í gæðum, rekjanleika og tengingu neytenda við framleiðendur

Fjallalamb á Kópaskeri hefur nú sett á markað nýjar upprunamerktar afurðir og hafa viðtökur á markaði verið mjög góðar. Björn Víkingur Björnsson, framkvæmdastjóri Fjallalambs, segir fyrirtækið með þessu stíga stórt skref í gæðum, rekjanleika og tengingu neytenda beint til framleiðanda vörunnar.

Allar íslenskar sauðfjárafurðir upprunamerktar
Fréttir 10. desember 2015

Allar íslenskar sauðfjárafurðir upprunamerktar

Markaðsráð kindakjöts er þessa dagana að fara af stað með nýtt upprunamerki fyrir allar íslenskar sauðfjárafurðir. Merkið er fyrst og fremst hugsað til þess að vekja athygli erlendra ferðamanna á gæðum og sérstöðu kjötsins, ullarinnar og gæranna.

Samfélagsleg þýðing sauðfjárbúskapar
Útflutningsverðmæti sauðfjárafurða nam 3,1 milljarði
Fréttir 17. febrúar 2015

Útflutningsverðmæti sauðfjárafurða nam 3,1 milljarði

Í tölum sem Hagstofa Íslands hefur birt kemur fram að sauðfjárafurðir voru fluttar úr landi á síðasta ári fyrir ríflega 3,1 milljarð króna. Um bráðabirgðatölur er að ræða.