Breytt gjaldskrá RML
Á fundi stjórnar RML þann 31. janúar sl. var meðal annars til umræðu rekstur forrita sem nauðsynleg eru öllum bændum í landinu til að m.a. halda utan um bústofn sinn, ræktun og rekstur.
Á fundi stjórnar RML þann 31. janúar sl. var meðal annars til umræðu rekstur forrita sem nauðsynleg eru öllum bændum í landinu til að m.a. halda utan um bústofn sinn, ræktun og rekstur.
Tíu ár eru síðan Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) var sett á laggirnar. Af tilefni starfsafmælisins munu starfsmenn hennar standa fyrir ýmsum viðburðum á árinu.
Frá síðasta vori hefur á jarðræktarsviði Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) verið unnið að verkefni sem miðar að bættri áburðarnýtingu í landbúnaði á Íslandi. Unnið er að verkefninu með stuðningi matvælaráðuneytisins í kjölfar tillagna spretthópsins frá því í júní á síðasta ári, vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi.
Á liðnum misserum og árum hefur orðið æ ljósara hversu mikilvægt það er landbúnaðinum að safnað sé sem mestum og nákvæmustum upplýsingum um rekstur í landbúnaði.
Í síðustu tölublöðum Bændablaðsins hef ég skrifað greinar um starfsemi RML. Í þessari sjöttu og jafnframt síðustu grein að þessu sinni um starfsemi RML ætla ég að fara aðeins yfir erlent samstarf fyrirtækisins.
Í síðustu Bændablöðum hef ég skrifað greinar um starfsemi RML. Viðfangsefnið að þessu sinni er þróunar- og verkefnastofa RML.
Sex einstaklingar fundust fyrir skemmstu með tiltekna verndandi arfgerð (ARR) gegn riðu, sem er alþjóðlega viðurkennd og notuð með góðum árangri í Evrópu við útrýmingu á riðu í sauðfé. Arfgerðin hafði aldrei áður fundist á Íslandi þrátt fyrir víðtæka leit. Einstaklingarnir sex eru allir á bænum Þernunesi í Reyðarfirði.
Um síðustu mánaðamót fór nýtt verkefni formlega af stað hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins sem hefur það að markmiði að skoða möguleika á skilvirkari framleiðslu og þar með að bæta nýtingu á aðföngum í sauðfjárrækt. Annars vegar verða skoðaðar leiðir, meðal annars með því að fjölga burðum á ársgrundvelli og hins vegar að nýta sauðamjólk til matvæl...
Á vegum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) verður haldinn fjarfundur fyrir kúabændur á morgun, undir heitinu Fjósloftið, vegna aðstæðna á tímum COVID-19.
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins hefur gefið út grunn að viðbragðsáætlun fyrir helstu gerðir búrekstrar.
Í nýrri skýrslu, sem Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur unnið fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið, kemur fram að íslenskir bændur séu almennt jákvæðir í garð náttúruverndar og sjá fyrir sér að hægt sé að vinna að náttúruvernd samhliða landbúnaði.
Í lok september var tilkynnt um skipulagsbreytingar í rekstri Bændasamtaka Íslands (BÍ). Meðal helstu breytinganna er sameining fjármálasviðs samtakanna við skrifstofurekstur Hótel Sögu og svo yfirfærsla tölvudeildar samtakanna til Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML). Bæði Hótel Saga og RML eru dótturfélög BÍ.
RML hvetur bændur til að taka þátt í að marka framtíðarsýn RML. Núna í vikunni opnaðist könnun inni á Bændatorginu fyrir bændur að taka þátt í.
Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hefur samþykkt að veita Karvel L. Karvelssyni, framkvæmdastjóra RML, launalaust leyfi til eins árs.