Skylt efni

tollkvótar

Tollkvótum útdeilt
Fréttir 25. maí 2023

Tollkvótum útdeilt

Tilkynnt var um samþykkt tilboð á tollkvótum fyrir innflutning af hinum ýmsu landbúnaðarvörum þann 23. maí.

Tollkvótar og vöruverð til neytenda
Lesendarýni 10. febrúar 2023

Tollkvótar og vöruverð til neytenda

Síðustu vikur hefur verið tekist á um fyrirkomulag við úthlutun tollkvóta fyrir búvörur. Félag atvinnurekenda hefur farið mikinn í þeirri umræðu og fullyrt að aðrar úthlutunaraðferðir, einkum auðvitað ókeypis úthlutun, myndu skila sér í lækkuðu verði til neytenda.

Hvað verður um nautakjötsframleiðsluna?
Skoðun 16. maí 2022

Hvað verður um nautakjötsframleiðsluna?

Mikið er ritað og rætt um hækkandi vöruverð og dýrari matarinnkaup þessi misserin. Þessi umræða er í sjálfu sér ekki ný af nálinni en reglulega virðist verðbólgudraugurinn láta á sér kræla.

KFC fékk mest úthlutað
Fréttir 24. janúar 2022

KFC fékk mest úthlutað

Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið hefur birt niðurstöðu úthlutunar á tollkvótum á land­búnaðar­afurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2022. KFC fær allan kjötkvótann sem í boði var, eða 18.000 kíló, á meðalverðinu 599 krónur á kílóið. Fyrirtækið fær auk þess stærstan hluta af osti og ystingi, 14.750 kíló á meðalverðinu 585 kr...

Ríkið þarf ekki að endurgreiða innflytjanda vegna tollkvóta
Fréttir 19. nóvember 2021

Ríkið þarf ekki að endurgreiða innflytjanda vegna tollkvóta

Hæstiréttur Íslands sýknaði íslenska ríkið í gær af kröfu Ásbjörns Ólafssonar ehf. um endurgreiðslu á fjárhæðum sem hann hafði innt af hendi til Í vegna greiðslna fyrir tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá ríkjum Evrópusambandsins.

Magn tollkvóta aukist um rífleg tvö þúsund tonn frá 2018
Fréttir 2. september 2021

Magn tollkvóta aukist um rífleg tvö þúsund tonn frá 2018

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt niðurstöður úthlutunar á tollkvótum frá Evrópusambandinu á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 16. september til 31. desember 2021. Ekran ehf. er aðsópsmest varðandi kjötvörur, með tæplega þriðjung af úthlutuðum kjötkvóta. Innnes ehf. fékk mest af þeim kvóta sem var til úthlutunar fyrir osta og ysting,...

Tollkvótar lausir til umsóknar fyrir landbúnaðarvörur frá ESB
Fréttir 27. júlí 2021

Tollkvótar lausir til umsóknar fyrir landbúnaðarvörur frá ESB

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsti í gær eftir umsóknum í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins á tímabilinu frá 16. september til 31. desember 2021.

Framkvæmd samninga og laga um tolla og viðskipti er stórt hagsmunamál
Lesendarýni 15. apríl 2021

Framkvæmd samninga og laga um tolla og viðskipti er stórt hagsmunamál

Það var um þetta leyti árs í fyrra (2020) sem vinna hófst af fullum þunga við að komast til botns í hverju ört vaxandi innflutningur á svokölluðum jurtaosti sætti. Til að gera langa sögu stutta leiddu rannsóknir í ljós að tollflokkun á vöru sem að uppistöðu er rifnn mozzarella ostur, reyndist röng. Þetta staðfestu tollayfirvöld með tölvupósti þann ...

ANR: gjaldtaka fyrir tollkvóta í samræmi við stjórnarskrána
Fréttir 7. apríl 2021

ANR: gjaldtaka fyrir tollkvóta í samræmi við stjórnarskrána

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (ANR) sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem brugðist er við erindi Félags atvinnurekenda (FA) til ráðuneytisins í gær sem mótmælti verklagi við nýlega auglýsingu og úthlutun tollkvóta. Telur FA að gjaldtaka fyrir tollkvóta sé óheimil. Í yfirlýsingu ANR kemur fram að það sé mat þess að nú sé kveðið með sk...

Ekran fær stærstan hluta kjötkvótans
Fréttir 29. janúar 2021

Ekran fær stærstan hluta kjötkvótans

Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið hefur birt niðurstöður úthlutunar Evrópusambands-tollkvótum á kjötvörum, osti og ystingi fyrir tímabilið frá 1. janúar til 30. apríl 2021. Heildverslunin Ekran fær langmest úthlutað af kvótum fyrir kjötvörur, rúmlega þriðjung eða um 287 þúsund kíló. Varðandi osta og ysting fær Natan & Olsen mest úthlutað, 42.55...

Gamla útboðsleiðin fyrir tollkvóta búvara verði tímabundin tekin upp
Fréttir 1. desember 2020

Gamla útboðsleiðin fyrir tollkvóta búvara verði tímabundin tekin upp

Frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerir ráð fyrir að núverandi fyrirkomulag útboða fyrir tollkvóta búvara verði lagt af tímabundið og eldra fyrirkomulag tekið upp að nýju til 1. febrúar 2022. Verði frumvarpið samþykkt verður tollkvóta fyrst úthlutað til hæstbjóðanda komi til útboðs á þessu tímabili, svo til ...

Ekki hægt að falla frá úthlutun tollkvótanna
Fréttir 22. maí 2020

Ekki hægt að falla frá úthlutun tollkvótanna

Bændasamtökum Íslands (BÍ) hefur borist neikvætt svar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vegna erindis þar sem farið er fram á tímabundið frávik frá úthlutun tollkvóta sem kveðið er á í samningi við ESB um viðskipti með landbúnaðarafurðir.

ASÍ mun fylgjast með vöruverði innlendra og innfluttra búvara
Fréttir 7. febrúar 2020

ASÍ mun fylgjast með vöruverði innlendra og innfluttra búvara

Í lok janúar skrifuðu fulltrúar atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytisins og Alþýðusamband Íslands (ASÍ) undir samning sem felur í sér að gerðar verði mánaðarlegar verðkannanir á innlendum og innfluttum landbúnaðarvörum.

Markmið tollkvótanna er að lækka vöruverð
Fréttir 6. ágúst 2019

Markmið tollkvótanna er að lækka vöruverð

Nú hefur frumvarp verið birt á samráðsgátt stjórnvalda sem bygg­ir á tillögum starfshóps sem sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráðherra skipaði í júní á síðasta ári þar sem unnið er að drögum að frumvarpi um breytingar á tolla­lögum. Þar eru lagðar til breytingar á laga­umhverfi á úthlutun tollkvóta.

Tollkvóti ESB til Íslands fyrir alifuglakjöt stefnir í að verða stærri en í Noregi sem er með 5,3 milljónir íbúa
Fréttir 2. nóvember 2018

Tollkvóti ESB til Íslands fyrir alifuglakjöt stefnir í að verða stærri en í Noregi sem er með 5,3 milljónir íbúa

Noregur líkt og Ísland hefur samið um tollfrjálsa kvóta fyrir búvörur í ýmsum viðskipta­samningum. Löndunum tveim svipar um margt hvað varðar rekstrarumhverfi landbúnaðarins og tolla á búvörur. Nú stefnir tollkvóti ESB til Íslands fyrir alifuglakjöt hins vegar í að verða stærri en til Noregs, sem er 15,5 sinnum fjölmennara ríki.

Tollkvótar lausir til umsóknar fyrir innflutning á kjöti samkvæmt nýjum tollasamningi
Fréttir 28. mars 2018

Tollkvótar lausir til umsóknar fyrir innflutning á kjöti samkvæmt nýjum tollasamningi

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á landbúnaðarvörum, samkvæmt nýjum tollasamningi milli Íslands og Evrópusambandsins sem tekur gildi 1. maí næstkomandi. Tollkvótarnir eru án verð- og magntolla og gilda frá 1. maí til 31. desember 2018.

Áhrifin geta orðið umtalsverð af breytingum á tollaumhverfinu
Fréttir 10. febrúar 2017

Áhrifin geta orðið umtalsverð af breytingum á tollaumhverfinu

Fljótlega eftir að ný ríkisstjórn tók við stjórnartaumunum var ljóst að stefnt yrði að breytingum í úthlutun á tollkvótum búvara á nýju ári. Það kom fram í stjórnarsáttmála að endurskoða þyrfti ráðstöfun innflutningskvóta og var síðan ítrekað af Benedikt Jóhannessyni fjármálaráðherra og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráð...

Úthlutun á tollkvótum
Fréttir 21. desember 2016

Úthlutun á tollkvótum

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið birti í dag niðurstöður úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarafurðum hjá Evrópusambandinu fyrir tímabiliið janúar til júní á næsta ári.

Opnun tollkvóta gerir íslenskum svínabændum mjög erfitt fyrir
Fréttir 7. nóvember 2016

Opnun tollkvóta gerir íslenskum svínabændum mjög erfitt fyrir

Met hefur þegar verið slegið í innflutningi á svínakjöti á þessu ári. Á fyrstu 9 mánuðum ársins var búið að flytja inn 725 tonn af svínakjöti sem er 186 tonnum meira en á sama tíma í fyrra og 166 tonnum meira en allt árið í fyrra.