Skylt efni

veiðar

Tæknibyltingin í uppsjávargeiranum
Fréttaskýring 18. maí 2021

Tæknibyltingin í uppsjávargeiranum

Gríðarleg uppbygging og tækniþróun hefur orðið í veiðum og vinnslu á uppsjávarfiski á síðustu árum. Helmingi færri skip en áður þarf til að veiða svipað aflamagn og afköst á hvern starfsmann í landvinnslunni hafa margfaldast vegna aukinnar sjálfvirkni. Þá fer mun stærri hluti aflans til manneldis en fyrr.

Vorboðinn í sjónum
Á faglegum nótum 17. maí 2021

Vorboðinn í sjónum

Heimkynni hrognkelsis eru beggja vegna í Norður-Atlants­hafi og þar veiðist það norðan frá Barentshafi og Hvítahafi suður til Portúgals. Það veiðist einnig við Grænland og við austurströnd Norður-Ameríku frá Hudson-flóa í Kanada suður til Hatteras-höfða í Bandaríkjunum.

Ólöglegar veiðar á sæbjúgum hala inn milljónum
Fyrst fordæmdir – svo friðaðir
Á faglegum nótum 9. ágúst 2018

Fyrst fordæmdir – svo friðaðir

Fyrir nokkrum áratugum var litið á seli sem plágu á Íslandsmiðum. Lagt var fé til höfuðs þessarar skepnu svo sporna mætti við fjölgun hennar og draga úr þeim mikla kostnaði sem skapaðist við að hreinsa hringorm (selorm) úr fiskholdi í fiskvinnslu. Nú er öldin önnur því Hafrannsóknastofnun hefur lagt til að veiðar á landsel verði bannaðar.

Um 10% aflaverðmæta utan lögsögu
Fréttaskýring 25. júlí 2018

Um 10% aflaverðmæta utan lögsögu

Heildaraflaverðmæti íslenskra skipa á síðasta ári var um 110 milljarðar króna en alls veiddust 1,2 milljónir tonna, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Rúm 313 þúsund tonn voru veidd utan lögsögu Íslands að verðmæti um 11,2 milljarðar króna, eða um 10% af heildinni. Saga úthafsveiða Íslendinga er á köflum afar viðburðarík.

Mögulega skortur á hrognum
Fréttir 30. maí 2018

Mögulega skortur á hrognum

Svo gæti farið að skortur verði á grásleppuhrognum á þessu ári, þar sem margt bendir til þess að ekki takist að veiða það magn sem markaðurinn kallar eftir.

Karfinn sem hvarf
Fréttaskýring 28. maí 2018

Karfinn sem hvarf

Um langt árabil var úthafskarfi mikilvæg tekjulind fyrir íslenskt þjóðarbú. Þegar best lét veiddu Íslendingar 62 þúsund tonn af úthafskarfa á einu ári sem gáfu um 13 milljarða króna á núvirði lauslega reiknað. Síðustu árin hefur kvóti okkar verið rúmlega 2 þúsund tonn og verðmætið liðlega hálfur milljarður. Hvað kom eiginlega fyrir?

Þrjú veiðarfæri með um 80% aflaverðmæta
Fréttir 18. maí 2018

Þrjú veiðarfæri með um 80% aflaverðmæta

Botntroll ber höfðuð og herðar yfir önnur veiðarfæri íslenskra skipa. Fiskur veiddur í trollið skilaði um 43% aflaverðmæta árið 2016. Línan, sem er í öðru sæti, nær því ekki einu sinni að vera hálfdrættingur á við trollið.

Ris og hnig rækjunnar
Á faglegum nótum 17. apríl 2018

Ris og hnig rækjunnar

Sú var tíðin að veiðar og vinnsla á rækju voru stór grein innan íslensks sjávarútvegs. Nú eru rækjuveiðarnar ekki nema svipur hjá sjón og framleiðsla rækjuafurða aðeins brot af því sem var þegar best lét. Frá síðustu aldamótum hefur rækjuiðnaðurinn byggst á innfluttu hráefni að verulegu leyti.

Hreindýrakvóti aukinn frá fyrra ári
Fréttir 25. janúar 2018

Hreindýrakvóti aukinn frá fyrra ári

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2018 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1450 dýr á árinu, 1061 kú og 389 tarfa. Um er að ræða fjölgun um 135 dýr frá hreindýrakvóta fyrra árs.

Aukning við úthlutun almenns og sértæks byggðakvóta
Fréttir 5. desember 2017

Aukning við úthlutun almenns og sértæks byggðakvóta

Sjávarútvegsráðuneyti hefur úthlutað 14.261 þorskígildis­tonnum í sértækan og almennan byggðakvóta. Almennur byggðakvóti fiskveiðiárið 2017/2018 eykst um tæp 42% en sértækur byggðakvóti Byggðastofnunar um 12%.

Margt smátt gerir eitt stórt
Einungis 17 hrefnum landað á árinu
Fréttir 26. október 2017

Einungis 17 hrefnum landað á árinu

Hrefnuveiði í Faxaflóa hefur aldrei verið lélegri en síðastliðið sumar og einungis veiddust 17 af þeim 236 dýrum sem má veiða í ár, eða 7% af kvótanum. Líklegt er að hrefnan hafi fært sig á önnur mið vegna aukins makríls í Flóanum.

Aukin framlög til hafrannsókna í fjármálafrumvarpinu 2018
Fréttir 27. september 2017

Aukin framlög til hafrannsókna í fjármálafrumvarpinu 2018

Nái fjárlög 2018 fram að ganga munu framlög til eflingar hafrannsókna aukast talsvert á næsta fjárhaldsári. Áætluð heildarútgjöld til sjávarútvegsins eru 6.634 milljónir króna samkvæmt frumvarpinu og aukast um 327,4 milljónir frá fyrra ári, eða um 5,2.

Bætt aflameðferð á smábátum
Fréttir 12. júlí 2017

Bætt aflameðferð á smábátum

Hér áður fyrr þótti það merki um mikla aflakló og góð aflabrögð að koma að landi með svo mikinn afla að menn komust ekki sjálfir um dekkið nema að vaða fisk upp að mitti. Í dag þykir slíkt ekki vitnisburður um góða meðferð á matvælum.

Hvetur bændur til álaveiða
Fréttir 20. október 2015

Hvetur bændur til álaveiða

Fisksölufyrirtækið North Atlantic ehf. á Ísafirði hefur stundað vinnslu og útflutning á ál til Japans. Áll þykir herramannsmatur og er orðinn mjög eftirsóttur en framboðið er mjög takmarkað.