Skylt efni

Danmörk

Músabrúin við Svendborg á Fjóni sem mýsnar vilja ekki nota
Fréttir 3. maí 2022

Músabrúin við Svendborg á Fjóni sem mýsnar vilja ekki nota

Umhverfissjónarmið hafa haft undarleg áhrif á vegagerð í fleiri löndum en Íslandi. Þrátt fyrir mikla uppfinningasemi í þeim efnum hér á landi, má telja nokkuð víst að frændur okkar Danir slái okkur rækilega við í frumleika.

Dönskum vindorkuframleiðendum er borgað fyrir að stöðva vindmyllurnar
Fréttaskýring 2. maí 2022

Dönskum vindorkuframleiðendum er borgað fyrir að stöðva vindmyllurnar

Mitt í tali um orkuskort í Evrópu og svimandi verð á raforku þykir Dönum sérkennilegt að horfa á vindrafstöðvar í landinu með kyrrstæða hverfla þó þokkalega blási.

Danir hafa háleit markmið í lífrænni ræktun
Lesendarýni 2. desember 2021

Danir hafa háleit markmið í lífrænni ræktun

Nýafstaðið er málþing sem bar yfirskriftina „Lífræn ræktun í framkvæmd“ en undanfari þess var að RML fékk nýverið ráðunaut í garðyrkju, Richard de Visser frá Danmörku, til að skoða aðstæður hér á landi í samstarfi við VOR. Richard de Visser miðlaði í framhaldi þekkingu sinni á málþingi á Selfossi en hann hefur um árabil starfað hjá ráðgjafarfyrirtæ...

Fuglaflensusmit kom upp hjá stærsta kalkúnaframleiðanda Danmerkur
Fréttir 30. mars 2021

Fuglaflensusmit kom upp hjá stærsta kalkúnaframleiðanda Danmerkur

Fuglaflensusmit er nú komið upp á kalkúnabúum í Danmörku. Hefur fuglaflensan fundist á tveimur af níu búum stórframleiðanda í landinu. Danska Matvælastofnunin fylgist því sérstaklega vel með búunum.

Kórónasmituðum minkum verður ekki slátrað
Fréttir 18. ágúst 2020

Kórónasmituðum minkum verður ekki slátrað

Nýlega var þúsundum minka á þremur minkabúum á Norður-Jótlandi í Danmörku slátrað eftir að upp komst um kórónusmit á búunum. Nú hafa dönsk yfir­völd gefið út að hér eftir verði kórónasmituðum minkum ekki slátrað heldur verða starfsmenn búanna skyldaðir til að bera munnbindi við störf.

Lokað hjá Danish Crown í Skærbæk vegna smits í Þýskalandi
Fréttir 12. júní 2020

Lokað hjá Danish Crown í Skærbæk vegna smits í Þýskalandi

Svínasláturhúsi Danish Crown í Skærbæk á Suður-Jótlandi var lokað tímabundið um miðjan maí vegna kórónaveirusmits sem komið hafði upp hjá Westcrown, sem jafnframt er helsti viðskiptavinur kjötvinnslunnar.

Um 70% af innflutningi Dana á soja ógnar regnskógum
Fréttir 25. febrúar 2020

Um 70% af innflutningi Dana á soja ógnar regnskógum

Ný skýrsla frá háskólanum í Kaupmannahöfn sýnir að Danir flytja inn um 70% af hefðbundnu soja sem er ekki vottað til Danmerkur til dýraeldis en nú fá kaupendur þess skýr skilaboð þar í landi um að þeir verði að breyta til í skipulagi sínu því soja sem flutt er til landsins ógnar regnskógum heimsins.

Danir meðal stærstu fiskútflytjenda
Fréttaskýring 27. ágúst 2018

Danir meðal stærstu fiskútflytjenda

Danir eru ekki ríkir af auðlindum en með hugviti hafa þeir skapað öflugt atvinnulíf og fjölbreyttar framleiðsluvörur sem byggist gjarnan á aðföngum erlendis frá. Sjávarútvegur er þar engin undantekning. Danir skáka Íslendingum í útflutningsverðmæti sjávarafurða.

Í Danmörku fær enginn að kaupa jörð nema hafa þar sjálfur fasta búsetu
Fréttir 19. júlí 2018

Í Danmörku fær enginn að kaupa jörð nema hafa þar sjálfur fasta búsetu

Kaup erlendra auðmanna á jörðum víða um land hefur valdið áhyggjum og miklum umræðum. Kveikjan var viðtal Bændablaðsins nýverið við Jóhannes Sigfússon, bónda á Gunnarsstöðum í Þistil­firði, en hann gagnrýndi þar harðlega linkind Íslendinga í þessum málum.

Elgir á ný í danskri náttúru eftir 5.000 ára fjarveru!
Fréttir 28. júní 2018

Elgir á ný í danskri náttúru eftir 5.000 ára fjarveru!

Elgir eru taldir hafa horfið úr danskri náttúru á síðari hluta steinaldartímabils landsins eða um 3.000 árum f.Kr., en hafa þó sést stöku sinnum í landinu á síðustu 100 árum og alltaf hafa það þá verið flækingselgir frá Svíþjóð sem hafa synt yfir Eyrarsund.

Svínakjötsskandall í Danmörku
Fréttir 2. maí 2018

Svínakjötsskandall í Danmörku

Nýlega komst upp um danskan kjötsala sem hefur selt framleiðslu sína sem afurðir af grísum sem velferðargrís þrátt fyrir að um hefðbundið grísaeldi væri að ræða.

Íslenskar agúrkur á matarborð Dana
Fréttir 22. mars 2018

Íslenskar agúrkur á matarborð Dana

Sölufélag garðyrkjumanna sendi í upphafi vikunnar fyrstu sölusendingu sína af grænmeti til Danmerkur. Um er að ræða tvö bretti af agúrkum sem verða seldar af netversluninni Nemlig.com.

Kannabisgróðurhúsið verður í Óðinsvéum
Fréttir 29. desember 2017

Kannabisgróðurhúsið verður í Óðinsvéum

Ákveðið hefur verið að gróðurhús Det danske cannabis-projekt, Spectrum Cannabis Danmark, verði staðsett í Óðinsvéum á Fjóni. Í gróðurhúsinu verður fyrsta löglega hampræktin í Danmörku.

Íslenskt skyr í fararbroddi meðal alþjóðlegra mjólkurvara
Fréttir 6. október 2017

Íslenskt skyr í fararbroddi meðal alþjóðlegra mjólkurvara

Ísey skyr með bökuðum eplum vann heiðursverðlaun í skyrflokknum á matvælasýningunni International Food Contest sem haldin er í Herning í Danmörku dagana 3.-5. október. Ísey skyr með bökuðum eplum hlaut einkunnina 14,68 en hæsta mögulega einkunn er 15.

Útflutningur á grænmeti til Danmerkur gæti hafist næsta vetur
Fréttir 4. ágúst 2017

Útflutningur á grænmeti til Danmerkur gæti hafist næsta vetur

Viðræður um sölu á íslensku græn­meti til Danmerkur hafa staðið yfir í nokkra mánuði og að sögn Gunnlaugs Karlssonar fram­kvæmdastjóra Sölu­félags garðyrkjumanna mun útflutn­ing­ur­inn að öllum líkindum hefjast næsta vetur.

Danir vilja íslenskt grænmeti
Fréttir 26. janúar 2017

Danir vilja íslenskt grænmeti

Samkvæmt heimildum Bænda­blaðsins eru samningar um útflutning á íslensku grænmeti til Danmerkur langt á veg komnir. Búið er að hanna umbúðir fyrir grænmetið á danskan markað og ein hugmyndin er að markaðssetja það undir slagorðinu „Ræktað undir norðurljósunum“.

Opinber heimsókn forseta Íslands  og frú Elizu Reid til Danmerkur
Fréttir 19. janúar 2017

Opinber heimsókn forseta Íslands og frú Elizu Reid til Danmerkur

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú halda í opinbera heimsókn til Danmerkur í byrjun næstu viku. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra verður með í för ásamt opinberri sendinefnd sem í eru fulltrúar mennta- og fræðasamfélags auk embættismanna frá utanríkisráðuneyti og embætti forseta.

Himmelbjerget lagt undir fót
Á faglegum nótum 20. september 2016

Himmelbjerget lagt undir fót

Allt frá því ég var barn hefur mig langað að ganga á Himmelbjerget í Jótlandi. Draumurinn rættist í sumar þegar ég heimsótti vinafólk mitt sem býr í Arhus í Dammörku.

Lífeyrissjóður fjárfestir í landbúnaði
Fréttir 10. febrúar 2015

Lífeyrissjóður fjárfestir í landbúnaði

Það er ekki einungis hér á landi sem fjárfestingar lífeyrissjóða eru til umfjöllunar, enda mikilvægt að fjárfest sé í tryggum verkefnum sem skila fjármagni til lengri tíma.