Hlutfall af lífrænt vottuðu landbúnaðarlandi verði 10% árið 2040
Gefin hafa verið út drög að fyrstu íslensku aðgerðaráætluninni til eflingar lífrænnar matvælaframleiðslu.
Gefin hafa verið út drög að fyrstu íslensku aðgerðaráætluninni til eflingar lífrænnar matvælaframleiðslu.
Ráðgjafarfyrirtækið Environice hefur skilað tillögum til matvælaráðherra um eflingu lífrænnar matvælaframleiðslu á Íslandi. Lagt er til að stefnt verði að því að árið 2030 verði tíu prósent af landbúnaðarlandi á Íslandi orðið lífrænt vottað.
Margir unnendur lífrænt vottaðra gulróta kannast við Akurselsgulrætur, frá Akurseli í Öxarfirði.
Nýverið samdi Svandís Svavars dóttir matvælaráðherra við Environice, Umhverfisráðgjöf Íslands, um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu.
Eydís Magnúsdóttir og Rúnar Máni Gunnarsson í Sölvanesi í Skagafirði fengu lífræna vottun fyrir sauðfjárbúið sitt vorið 2021, eftir að hafa farið í gegnum þriggja ára aðlögunarferli. Í sömu viku og vottunarstofan Tún fullgilti lífrænu vottunina þeirra bárust fréttir af því að öll sláturhús í þeirra landshluta myndu ekki end...
Lengi vel voru einungis þrjú kúabú á Íslandi sem framleiddu lífrænt vottaða mjólk; Búland í Austur-Landeyjum, Neðri-Háls í Kjós og Skaftholt í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Síðasttalda búið hefur aðallega stundað sjálfsþurftarbúskap fyrir bæinn, en það er líka heimili fyrir fólk með þroskahömlun. Hin hafa sett mjólkina sína á markað í gegnum mjólkurv...
Í október síðastliðnum urðu þau tímamót í búrekstri kúbændanna í Eyði-Sandvík rétt við Selfoss, að lífrænt vottuð mjólk var markaðssett frá bænum í fyrsta skiptið.
Gleðilegt er að segja frá því að nú gyrti franska stórveldið Chanel sig í brók er kom að húð-og förðunarvörum og hóf árið með lífræna línu sem byggir á vistvænum og heildrænum stöðlum. Umbúðir varanna eru að sama skapi undir þeim formerkjum, en nýlega sendu höfuðstöðvar tískunnar frá sér tilkynningu þar sem kom fram að þetta skref væri umhverfisvæn...
Í Bændablaðinu fimmtudaginn 10. júní sl. birtist grein eftir Eygló Björk Ólafsdóttur, formann Verndunar og ræktunar – VOR, félags framleiðenda í lífrænum búskap. Þar fer hún fram á yfirlýsingu frá undirritaðri, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, um afstöðu skólans til aðsendra umsagna tveggja sérfræðinga skólans vegna umræðuskjals um landbúnaðarste...
Nýlega kom út umræðuskjal um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland og var almenningi gefinn kostur á að leggja inn skriflegar athugasemdir. Mér finnst margt ágætt í þessu skjali en sá þó ástæðu til að koma með athugasemdir vegna kaflans um lífrænan landbúnað.
Aðalfundur VOR (félags bænda í lífrænum búskap og fullvinnslu afurða) hélt aðalfund sinn 15. apríl. Var samþykkt að VOR myndi eiga aðild að Bændasamtökum Íslands í þeirri breyttu mynd af félagskerfi sem samþykkt var á Búnaðarþingi í mars. Á fundinum var samþykkt áskorun til stjórnvalda að hefja þegar í stað vinnu við aðgerðaráætlun vegna lífrænnar ...
Lindigarðar ehf., Ósi, Hörgársveit, hlaut Hvatningarverðlaun Búnaðarsambands Eyjafjarðar en verðlaunin voru veitt á aðalfundi BSE á dögunum. Að Lindigörðum standa Nanna Stefánsdóttir ásamt dóttur sinni, Sunnu Hrafnsdóttur og tengdasyni, Andra Sigurjónssyni.
Frá árinu 2012 til 2019 var 46% aukning í landsvæði í löndum Evrópusambandsins sem nýtt eru til lífrænnar ræktunar. Þetta sýna nýlegar tölur frá Eurostat.
Fimmtudaginn 12. nóvember stóð Fagráð í lífrænum búskap fyrir málþinginu Lífræn ræktun, umhverfi og lýðheilsa. Málþingið var haldið með fjarfundarfyrirkomulagi, en fundarstjóri var Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands. Fjallað var um ýmsar hliðar á lífrænni ræktun og umhverfismálum; jarðvegsgerðir og kolefnisbindingu, líf...
Ísland stendur norrænum þjóðum mun aftar þegar kemur að lífrænni framleiðslu og hefur ekki sett sér nein langtíma markmið í þessum efnum. Þetta kemur fram í markaðsgreiningu sem unnin var á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar og kom út í ár. Heiti skýrslunnar er Markaðsgreining lífrænnar fæðu á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum.
Í dag var verkefninu Lífrænt Ísland ýtt úr vör, en um átaksverkefni er að ræða þar sem markmiðið er að efla og kynna lífræna framleiðslu á Íslandi. Í niðurstöðum könnunar á vegum verkefnisins, sem kynntar voru í dag, kemur fram að rúmlega 80 prósent þjóðarinnar eru jákvæð gagnvart lífrænni framleiðslu á Íslandi.
Á aðalfundi VOR – verndun og ræktun, félags framleiðenda í lífrænum búskap, sem haldinn var fyrir skemmstu, voru merkingamál og miðlun upplýsinga fyrir lífrænt vottaða framleiðslu eitt af aðalumfjöllunarefnunum. Í umræðum á fundunum kom fram að nýleg merking á Lambhagasalatinu, þar sem orðið „Bio“ er prentað á umbúðirnar, væri ekki í samræmi við g...
Karen Jónsdóttir, sem rekur meðal annars Kaja Organic á Akranesi, hefur sett vöruna Byggmjólk á markað, sem er lífrænt vottaður jurtadrykkur unninn úr íslensku byggi frá Vallanesi á Fljótsdalshéraði.
Í ágúst samþykkti Matvælastofnun sex umsóknir af sjö um aðlögunarstyrk að lífrænum framleiðsluháttum. Elínborg Erla Ásgeirsdóttir er ein þeirra sem fá úthlutað þetta árið, en hún keypti fyrir fáeinum árum eyðijörðina Breiðargerði í Skagafirði...
Heimsmarkaður fyrir lífrænt vottaðar vörur hefur meira en fjórfaldast frá árinu 2001. Framleiðendum hefur fjölgað og land hagnýtt til lífrænnar ræktunar, beitar og jurtasöfnunar vaxið hröðum skrefum.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tilkynnti um það í janúar síðastliðnum að íslensk stjórnvöld myndu hverfa frá aðlögunarkröfum vegna upptöku gildandi reglna ESB um lífræna ræktun.
Kaja organic er eina fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í innflutningi og pökkun á matvöru sem er lífrænt vottuð.
Fyrir Evrópuþinginu liggja nú drög að nýrri reglugerð um lífræna landbúnaðarframleiðslu í Evrópusambandinu.
Málþing var haldið í Bændahöllinni á dögunum um stöðu og horfur í lífrænt vottuðum búskap.