Skylt efni

Mjólk

Mjólk best við þorsta
Utan úr heimi 13. október 2023

Mjólk best við þorsta

Þegar kemur að vökvajafnvægi líkamans er mjólk góður valkostur sem drykkur - jafnvel betri en vatn.

Verð á mjólk hækkar
Fréttir 17. janúar 2023

Verð á mjólk hækkar

Verðlagsnefnd búvara tók fyrir jól ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur.

Tilboðsmarkaður mjólkur
Fréttir 9. ágúst 2022

Tilboðsmarkaður mjólkur

Næsti markaður fyrir greiðslu mark mjólkur verður haldinn 1. september næstkomandi.

Kúabændur slógu í gegn á samfélagsmiðlun
Líf og starf 10. júní 2022

Kúabændur slógu í gegn á samfélagsmiðlun

Alþjóðlegi mjólkurdagurinn var haldinn hátíðlegur í 21. skipti um víða veröld þann 1. júní síðastliðinn.

Íslensk mjólkurframleiðsla 101
Á faglegum nótum 5. október 2021

Íslensk mjólkurframleiðsla 101

Á dögunum var kosið til Alþingis að nýju og hefur töluverð endurnýjun þingmanna orðið. Við í hagsmunagæslu bænda fáum margar spurningar um starfsumhverfi mjólkurframleiðslunnar frá frambjóðendum, enda getur það virst ansi óárennilegt fyrir leikmann að setja sig inn í kerfið þar sem ólíkir angar þess tvinnast saman í eina heild.

Enn eykst heimsframleiðsla mjólkur
Á faglegum nótum 1. október 2021

Enn eykst heimsframleiðsla mjólkur

Líkt og undanfarin ár hefur FAO (Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna) tekið saman skýrslu um mjólkurframleiðslu heimsins og nær þessi skýrsla yfir árið 2020.

Mjólk er góð bæði fyrir kálfa og fólk!
Á faglegum nótum 11. mars 2020

Mjólk er góð bæði fyrir kálfa og fólk!

Reglulega kemur upp sú undarlega umræða um að kúamjólk sé ekki holl og góð næring fyrir fólk á öllum aldri.

Efnainnihald mjólkur
Lesendarýni 4. september 2018

Efnainnihald mjólkur

Mjólkurframleiðsla hefur verið í sögulegu hámarki í ár. Spretta var mikil snemmsumars í fyrra og heygæði voru mjög góð.

Kínverski mjólkurvörumarkaðurinn
Fréttaskýring 10. ágúst 2018

Kínverski mjólkurvörumarkaðurinn

Undanfarin ár hefur efnahagur í Kína tekið miklum stakkaskiptum og með bættum hag hafa neysluvenjur Kínverja gjörbreyst. Áður fyrr voru mjólkurvörur, kjötmeti og fiskur ekki ...

Heimsframleiðsla mjólkur var 811 milljarðar kílóa árið 2017
Fréttaskýring 16. júlí 2018

Heimsframleiðsla mjólkur var 811 milljarðar kílóa árið 2017

FAO, Matvæla og landbúnaðar­stofnun Sameinuðu þjóðanna, birti fyrr á árinu skýrslu um mjólkurframleiðsluna í heiminum árið 2017, sem og um þróun á sölu mjólkurvara.

Innlausn á greiðslumarki mjólkur
Fréttir 11. maí 2018

Innlausn á greiðslumarki mjólkur

Á öðrum innlausnardegi ársins 2018 fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. maí var greiðslumark 23 búa innleyst og 110 handhafar lögðu inn kauptilboð.

Innlausn á greiðslumarki mjólkur 1. mars
Fréttir 13. mars 2018

Innlausn á greiðslumarki mjólkur 1. mars

Á fyrsta innlausnardegi ársins 2018 fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. mars óskuðu 7 handhafar greiðslumarks eftir að ríkið innleysti greiðslumark sitt og 93 handhafar lögðu inn kauptilboð.

Nythæsta kýrin mjólkaði 14.199 kíló
Fréttir 24. janúar 2018

Nythæsta kýrin mjólkaði 14.199 kíló

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í mjólkurframleiðslunni 2017 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, www.rml.is.

Fara nýjar og spennandi leiðir með mjólkurafurðir
Fréttir 22. ágúst 2017

Fara nýjar og spennandi leiðir með mjólkurafurðir

Í vor gerðu Auðhumla og Matís samning um verkefnið Mjólk í mörg­um myndum þar sem veittir eru styrkir til frumkvöðlastarfs og vöruþróunar þar sem mjólk kemur við sögu sem hráefni. Þrír styrkþegar hafa verið valdir þar sem heillandi máttur lífrænnar mysu verður þróað­ur frekar, ásamt íslenskum mjólkurlíkjör og heilsuvöru úr brodd.

Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur 1. nóvember
Fréttir 1. nóvember 2016

Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur 1. nóvember

Matvælastofnun bárust 114 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði með greiðslumark mjólkur þann 1. nóvember 2016.

Munur er á nætur- og dagmjólk
Fréttir 25. janúar 2016

Munur er á nætur- og dagmjólk

Rannsóknir benda til að munur sé á mjólkinni sem kýr mjólka á nóttinni og á daginn. Tilraunir á músum gefa til kynna á næturmjólkin geti haft róandi áhrif.

Metframleiðsla á mjólk
Fréttir 21. janúar 2016

Metframleiðsla á mjólk

Innvigtun á mjólk nam 146 milljónum lítra á síðasta ári sem er mesta mjólk sem vigtuð hefur verið inn frá upphafi. Framleiðslan 2015 var 12,5 milljón lítrum meiri en árið 2014.

Verðlagning á mjólk og vatni
Fréttir 7. janúar 2016

Verðlagning á mjólk og vatni

Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Íslands bendir í nýrri færslu á Facebook á hvernig verðlagningu á einum lítra af mjólk og einum lítra af vatni er háttað í Hagkaupum í Kringlunni . Lítri af vatni kostar 165 krónur en lítri af mjólk 142 krónur. Færsla Sindra hefur vakið gríðarlega athygli.

Nýsjálenska leiðin að mjólka upp á hlut
Fréttaskýring 16. nóvember 2015

Nýsjálenska leiðin að mjólka upp á hlut

Í Nýja-Sjálandi er löng hefð fyrir því í mjólkurframleiðslu að eigandi jarðar og húsakosts sé ekki endilega sá sem á kýrnar og sér um mjaltirnar.

Niðurstöður tilboðsmarkaðar með greiðslumark mjólkur
Fréttir 2. nóvember 2015

Niðurstöður tilboðsmarkaðar með greiðslumark mjólkur

Við opnun tilboða um kaup og sölu á greiðslumarki mjólkur þann 1. nóvember 2015 skv. reglugerð nr. 190/2011 með síðari breytingum, hefur komið fram jafnvægisverð á markaði 175 kr. fyrir hvern lítra mjólkur.

Átök milli bænda og lögreglu í Brussel
Stöðugt lækkandi verð á mjólk
Fréttir 9. júní 2015

Stöðugt lækkandi verð á mjólk

Aukin skilvirkni í mjólkurframleiðslu hefur skilað lægra verði til neytenda. Opinberir styrkir hafa undanfarin ár lækkað sem hlutfall af landsframleiðslu. Verð á helstu mjólkurafurðum lægra árið 2013 en 2003

Mjólkurkvótinn lagður niður
Á faglegum nótum 9. apríl 2015

Mjólkurkvótinn lagður niður

Nú er það að gerast sem ýmsir mjólkurframleiðendur í Evrópu hafa beðið lengi eftir að framleiðslustýring í mjólkurframleiðslunni með kvóta er lögð niður eftir um þriggja áratuga veru. Ljóst er að þetta eru verulegar breytingar á starfsumhverfi framleiðslunnar.

Laufa í Flatey mjólkaði mest
Fréttir 27. janúar 2015

Laufa í Flatey mjólkaði mest

Nythæsta kýrin á skýrsluhaldsbúunum árið 2014 var Laufa 1089 í Flatey á Mýrum við Hornafjörð, undan Fróða 96028, en hún mjólkaði 13.121 kg með 3,33% fitu og 3,19% prótein.

Lágt verð að sliga mjólkurframleiðendur á Bretlandseyjum
Fréttir 15. janúar 2015

Lágt verð að sliga mjólkurframleiðendur á Bretlandseyjum

Afurðaverð til mjólkurbænda á Bretlandseyjum er orðið svo lágt að það stendur vart undir kostnaði. Kúabændum hefur fækkað um helming á síðasta áratug. Framleiðendur segja að með sama áframhaldi verði ekki hægt að tryggja áframhaldandi mjólkurframleiðslu í landinu.