Skylt efni

smáframleiðendur

Smáframleiðendur endurtaka daginn
Líf og starf 27. maí 2024

Smáframleiðendur endurtaka daginn

Eftir vel heppnaðan dag helguðum Beint frá býli í fyrra mun félagið endurtaka leikinn í ár.

Skjót viðbrögð ráðherra
Fréttir 23. október 2023

Skjót viðbrögð ráðherra

Smáframleiðendur munu ekki þurfa að sækja um sérstakt starfsleyfi til heilbrigðiseftirlits til að geta tekið þátt í matarmarkaði, öðlist drög að breytingu að reglugerð gildi.

Gullið í garðinum
Líf og starf 13. júlí 2023

Gullið í garðinum

Rabarbari vex víða bæði í görðum og utan þeirra, en talið er að hann hafi verið landlægur á Íslandi síðan á seinni hluta 19. aldar. Í kringum seinni heimsstyrjöldina uxu vinsældir rabarbararæktunar og fólk hvatt til að kynna sér hvernig nýta mætti sér hann sem best.

Smáframleiðendur slá í gegn á Landbúnaðarsýningunni
Lesendarýni 23. nóvember 2022

Smáframleiðendur slá í gegn á Landbúnaðarsýningunni

Á Landbúnaðar­sýningunni í Laugar­dalshöll þann 14.–16. október sl., sem áætlað er að um 80.000 manns hafi sótt, kynntu hátt í 40 smáframleiðendur vörur sínar yfir helgina.

Opnar huga íslenskra neytenda með ræktun á seljurót
Fréttir 2. nóvember 2022

Opnar huga íslenskra neytenda með ræktun á seljurót

Á bás Samtaka smáframleiðenda og Beint frá býli á Landbúnaðarsýningunni í Laugardalshöll stóð nýútskrifaði garðyrkjufræðingurinn Sigrún Oddgeirsdóttir og seldi fyrstu uppskeru sína af seljurót á litlar 500 krónur fyrir kílóið.

Auka verðmæti afurða í Vörusmiðjunni
Líf og starf 18. október 2022

Auka verðmæti afurða í Vörusmiðjunni

Árið 2016 hófst verkefni sem miðaði að því að koma upp frumkvöðlamiðstöð í tengslum við Sjávarlíftæknisetur BioPol ehf. á Skagaströnd.

Hvers vegna erum við kaþólskari en páfinn?
Lesendarýni 26. mars 2021

Hvers vegna erum við kaþólskari en páfinn?

Þegar tilskipanir ESB eru samdar og birtar er þeim yfirleitt fylgt eftir með reglugerðum. Í inngangi reglugerðanna er tilganginum lýst og í sjálfum tilskipunum eru oftast leiðbeiningar í viðauka sem tilgreina betur skyldurnar sem tilskipunin inniheldur. Faggreinaleiðbeiningar skrifaðar af fagfélögum innan landa ESB og gefnar út með samþykki eftirli...

Vörur úr heimabyggð í verslunum Samkaupa
Fréttir 18. mars 2021

Vörur úr heimabyggð í verslunum Samkaupa

Samkaup hefur í samstarfi við íslenska smáframleiðendur hrundið af stað verkefninu „Heimabyggð“. Í því felst að íslenskum smáframleiðendum býðst nú að selja vörur sínar í sérstöku rými í völdum verslunum Samkaupa, undir nafninu „Heimabyggð“. 

Einstaklingar og sprotafyrirtæki sett til hliðar hjá Matvælasjóði
Fréttir 12. mars 2021

Einstaklingar og sprotafyrirtæki sett til hliðar hjá Matvælasjóði

„Matvælasjóður skiptir okkur smáframleiðendur matvæla miklu máli og því er afar mikilvægt að atvik eins og það sem fjallað var um í frétt Bændablaðsins endurtaki sig ekki. Mikilvægi slíkrar umfjöllunar felst í þeim lærdómi sem hægt er að draga af henni sem nýtist vonandi í umbætur á ferlinu áður en farið er í næstu úthlutun,“ segir Oddný Anna Björn...

Sama aðalstjórn situr áfram hjá Samtökum smáframleiðenda matvæla
Fréttir 24. febrúar 2021

Sama aðalstjórn situr áfram hjá Samtökum smáframleiðenda matvæla

Á aðalfundi Samtaka smáframleiðenda matvæla, sem haldinn var í gær með fjarfundarfyrirkomulagi, var aðalstjórn endurkjörin og verður Þórhildur M. Jónsdóttir, frá Kokkhúsi og Vörusmiðju BioPol, áfram formaður.

Framleiða íslenskar tómatasultur með mið-amerískum blæ
Líf og starf 4. janúar 2021

Framleiða íslenskar tómatasultur með mið-amerískum blæ

Mæðgurnar Andrea Maria Sosa Salinas og Silvia Dinora Salinas Martinez eru búsettar í Borgarnesi en koma frá El Salvador í Mið-Ameríku. Nýverið hófu þær framleiðslu á handgerðum tómatasultum úr tómötum og blanda saman við þá alls kyns kryddum. Vinsældirnar létu ekki á sér standa og nú framleiða þær mæðgur fjórar tegundir af tómatasultum án aukaefna ...

Öflugur stuðningur við smáframleiðendur á Norðurlandi vestra
Á faglegum nótum 30. nóvember 2020

Öflugur stuðningur við smáframleiðendur á Norðurlandi vestra

Norðurland vestra er eitt stærsta matvælaframleiðslusvæði landsins. Þar eins og víða um land hefur fullvinnsla bænda á afurðum aukist á undanförnum árum enda hefur það reynst ákjósanleg leið fyrir bændur til að auka virðisauka af framleiðslu sinni. Það er hins vegar mikil vinna í því fólgin og oft á sviðum þar sem þekkingu skortir. Þó varan sé tilb...

Framleiðir heitreykta bleikju og stýrir vörusmiðju BioPol
Fréttir 23. október 2020

Framleiðir heitreykta bleikju og stýrir vörusmiðju BioPol

Þórhildur M. Jónsdóttir, sem starfar hjá Kokkhúsi og BioPol, er nýr formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla. Hún var kjörin á stjórnarfundi samtakanna á dögunum. 

Íslenskir smáframleiðendur fá sitt svæði í Krónunni Granda
Fréttir 15. september 2020

Íslenskir smáframleiðendur fá sitt svæði í Krónunni Granda

Í lok síðustu viku setti Krónan Grandi upp sérstakt svæði í verslun sinni sem er sérmerkt íslenskum smáframleiðendum.

Ekið um með gæðavarning
Fréttir 10. ágúst 2020

Ekið um með gæðavarning

„Það hefur gengið alveg glimrandi vel, viðtökur hvarvetna mjög góðar og við fáum hrós fyrir þetta framtak,“ segir Þór­hildur M. Jónsdóttir, verkefna­stjóri hjá Vörusmiðju BioPol á Skaga­strönd, en hún stýrir verkefninu Framleiðendur á ferðinni sem nú stendur y­fir.

Stuðlað að öflugra samstarfi og auknum samtakamætti smáframleiðenda
Fréttir 10. október 2019

Stuðlað að öflugra samstarfi og auknum samtakamætti smáframleiðenda

Stofnfundur Samtaka smá­framleiðenda matvæla verður haldinn þann 5. nóvember næst­komandi á Hótel Sögu, en undirbúningsstofnfundur var haldinn þann 3. september síðastliðinn.

Matvælaframleiðendur afhenda vörur milliliðalaust til neytenda
Fréttir 14. nóvember 2018

Matvælaframleiðendur afhenda vörur milliliðalaust til neytenda

Fyrsta afhending úr svokölluðum REKO-hópum, sem eru starf­ræktir á Facebook, var laugar­daginn 13. október. Um milliliða­laus viðskipti er að ræða á milli smáframleiðenda matvæla – eða bænda – við neytendur. Næstu afhendingar verða 17. nóvember á bílaplani Krónunnar á Akranesi milli klukkan 11 og 12 og á bílaplani Krónunnar í Lindum milli klukkan 1...