Skylt efni

nautgriparækt

Sex ný naut í notkun
Á faglegum nótum 15. ágúst 2024

Sex ný naut í notkun

Nú hallar sumri og líður að haustverkum. Hvaða naut eru í notkun hverju sinni kemur þó árstíðum lítið við en þó er það svo að umfang sæðinga fer vaxandi ár hvert þegar daginn tekur að stytta.

Kyngreining á sæði og stoðir nautgriparæktar
Af vettvangi Bændasamtakana 27. febrúar 2024

Kyngreining á sæði og stoðir nautgriparæktar

Undirbúningi fyrir kyngreiningu á nautasæði miðar vel. Þó er engu lokið fyrr en því er lokið og enn á eftir að skilgreina ferlið betur þannig að þessi þáttur nautgriparæktarinnar geti skilað því sem að er stefnt í kynbótum á íslenska kúakyninu.

Tap nam 18,9 krónum á hvern framleiddan mjólkurlítra
Fréttir 12. janúar 2024

Tap nam 18,9 krónum á hvern framleiddan mjólkurlítra

Þrátt fyrir neikvæða afkomuþróun nautgriparæktar er greinilegur afkomubati í heildarrekstri búanna.

Útivist nautgripa
Á faglegum nótum 3. júlí 2023

Útivist nautgripa

Með breytingareglugerð nr. 379/2022 við reglugerð um velferð nautgripa nr. 1065/2014 voru kröfur um útivist nautgripa auknar.

Kvígur frá NautÍs
Á faglegum nótum 26. júní 2023

Kvígur frá NautÍs

Uppbygging hreinræktaðrar Angus-hjarðar hjá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti hefur gengið vel á undanförnum árum og stöðin því aflögufær með kvígur.

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2022
Á faglegum nótum 23. júní 2023

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2022

Hér er nú kynntur fimmti árgangur Angusholdanauta frá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti.

Breytingar á nautum í notkun
Á faglegum nótum 16. maí 2023

Breytingar á nautum í notkun

Fagráð í nautgriparækt hefur samþykkt eftirfarandi breytingar á nautum í notkun.

Kollóttar kýr
Lesendarýni 8. maí 2023

Kollóttar kýr

Það hefur verið yfirlýst stefna í nautgriparækt hér á landi frá því um miðja síðustu öld að rækta skyldi íslensku kúna sem kollóttan kúastofn. Í ræktunarstarfinu voru athafnir til að ná þessu marki ekki mjög markvissar, aðeins sú regla að ekki væru tekin hyrnd naut til notkunar á sæðingastöð og því að nautin mættu heldur ekki eiga hyrnda móður.

Raunveruleg staða nautgriparæktar
Lesendarýni 27. mars 2023

Raunveruleg staða nautgriparæktar

Staða nautakjötsframleiðslunnar á Íslandi er grafalvarleg svo ekki meira sé sagt. Nú stefnir í að haustið 2024 verði á markaði um 300 tonnum minna af íslensku nautakjöti en síðustu tvö ár.

Jarfi frá Helgavatni besta nautið
Fréttir 16. mars 2023

Jarfi frá Helgavatni besta nautið

Jarfi 16016 frá Helgavatni í Þverárhlíð í Borgarfirði hlaut nafnbótina besta naut fætt árið 2016 og viðurkenningu sem Nautastöð Bændasamtaka Íslands veitti á búgreinaþingi kúabænda.

Úrvalsnýting nautanna sem voru fædd 2017
Á faglegum nótum 13. mars 2023

Úrvalsnýting nautanna sem voru fædd 2017

Um langa hríð hafa niðurstöður afkvæmarannsókna á nautum verið dregnar fram með þeim hætti að skoða úrvalsnýtingu innan hvers árgangs á myndrænan hátt.

Kyngreining sæðis í frjóan jarðveg
Fréttir 10. mars 2023

Kyngreining sæðis í frjóan jarðveg

Nautgripabændur hafa kallað eftir kaupum á búnaði til kyngreiningar á sæði undanfarin ár. Á búgreinaþingi var því beint til stjórnar deildar nautgripabænda og stjórnar Bændasamtakanna að hefja án tafar vinnu við að tryggja stofnfjármagn og hraða innleiðingu.

Fjöldi fjósa kominn undir 500
Á faglegum nótum 14. febrúar 2023

Fjöldi fjósa kominn undir 500

Alls voru um síðustu áramót 498 virk fjós í mjólkurframleiðslu og af þeim voru 175 básafjós með rörmjalta- og/eða fötukerfi, þ.e. 35,1% fjósa landsins. Önnur voru þá lausagöngufjós með annaðhvort mjaltaþjóna eða mjaltabása.

Gjörbylting kynbótakerfisins
Fréttir 14. nóvember 2022

Gjörbylting kynbótakerfisins

Erfðamengisúrval hefur verið innleitt í kynbótastarf íslensku mjólkurkýrinnar og markar það stór tímamót í íslenskri nautgriparækt.

Nýtt á lista reyndra nauta
Fréttir 12. október 2022

Nýtt á lista reyndra nauta

Óberon 17046 frá Skeiðháholti 1 á Skeiðum hefur verið settur í hóp reyndra nauta í dreifingu af fagráði í nautgriparækt.

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2021
Á faglegum nótum 29. júní 2022

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2021

Hér er nú kynntur fjórði árgangur Angus-holdanauta frá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti.

Fagþing nautgriparæktarinnar í Danmörku – Fyrsti hluti
Á faglegum nótum 29. júní 2022

Fagþing nautgriparæktarinnar í Danmörku – Fyrsti hluti

Nýverið var haldið hið árlega Fagþing Nautgriparæktarinnar í Danmörku, eða „Kvægkongres“, en þeir sem til þekkja vita að þetta er einn helsti vettvangur þekkingarmiðlunar varðandi naut - griparækt í norðanverðri Evrópu.

Fyrstu nautin fædd 2017 komin í framhaldsnotkun
Á faglegum nótum 5. maí 2022

Fyrstu nautin fædd 2017 komin í framhaldsnotkun

Nýtt kynbótamat var keyrt núna í mars að loknu uppgjöri skýrslna fyrir febrúar. Fagráð í nautgriparækt ákvað í kjölfarið að gera nokkrar breytingar á reyndum nautum í dreifingu. Eldri kappar í þeim hópi hverfa úr notkun enda búnir að vera lengi í dreifingu og inn koma ný og efnileg naut.

Bændur á Svertingsstöðum fá nautgriparræktarverðlaun
Fréttir 1. apríl 2022

Bændur á Svertingsstöðum fá nautgriparræktarverðlaun

Hákon B. Harðarson og Þorbjörg H. Konráðsdóttir á Svertingsstöðum 2 í Eyja­fjarðar­sveit hlutu naut­gripa­­ræktarverðlaun Búnaðar­sambands Eyjafjarðar fyrir árið 2021. Þau tóku við búskap á Svertingsstöðum 2 árið 2015 af foreldrum Hákonar. Hann er 4. ættliður sem er með búskap á Svertingsstöðum, en Tryggvi Jónsson og Ágústína Gunnarsdóttir, langafi...

Rekstrarhæfni kúabúa er í mikilli hættu
Fréttir 10. febrúar 2022

Rekstrarhæfni kúabúa er í mikilli hættu

Hjá Ráðgjafarmiðstöð landbún­aðarins (RML) hefur skýrsla verið unnin um rekstur og afkomu kúabúa fyrir tímabilið 2017 til 2020. Skýrslan leiðir í ljós að afkoma greinarinnar hefur versnað til muna frá árinu 2018 og ef fram heldur sem horfir muni rekstrarhæfni hluta íslenskra kúabúa vera í mikilli hættu.

Niðurstöður skýrsluhaldsársins 2021 í nautakjötsframleiðslunni
Á faglegum nótum 9. febrúar 2022

Niðurstöður skýrsluhaldsársins 2021 í nautakjötsframleiðslunni

Niðurstöður skýrsluhaldsins í nautakjötsframleiðslunni fyrir árið 2021 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Niðurstöður skýrsluhalds mjólkurframleiðenda árið 2021
Á faglegum nótum 31. janúar 2022

Niðurstöður skýrsluhalds mjólkurframleiðenda árið 2021

Niðurstöður skýrsluhaldsins í mjólkurframleiðslunni árið 2021 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar land­búnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Þörf á verulegu átaki ef framleiðsla nautakjöts með holdakúm á að verða arðbær hérlendis
Fréttir 28. janúar 2022

Þörf á verulegu átaki ef framleiðsla nautakjöts með holdakúm á að verða arðbær hérlendis

„Ef framleiðsla nautakjöts með holdakúm á að verða arðbær hérlendis verður að gera verulegt átak varðandi frjósemi og notkun sæðinga. Bil milli burða er alltof langt en grundvallarforsenda þess að þessi grein geti náð meiri arðsemi hlýtur að vera sú að hver kýr skili sem næst einum lifandi kálfi á hverju ári.” Þetta segja ráðunautar Ráðgjafarmiðstö...

Hækkum rána í íslensku kynbótastarfi
Á faglegum nótum 3. janúar 2022

Hækkum rána í íslensku kynbótastarfi

Um nokkurt skeið hafa íslenskir kúabændur tekist nokkuð á um hvernig skuli lækka framleiðslukostnað í íslenskri mjólkurframleiðslu.

DNA-sýnataka vegna erfðamengisúrvals
Á faglegum nótum 12. nóvember 2021

DNA-sýnataka vegna erfðamengisúrvals

Vinna við innleiðingu erfðamengis­úrvals í nautgriparækt er í fullum gangi. Um næstu áramót er fyrirhugað að hefja sýnatöku úr öllum kvígum og verður hún framkvæmd af bændum sjálfum um leið og kvígurnar eru einstaklingsmerktar.

Mikil ásókn í bókina Nautgriparækt
Líf og starf 9. júlí 2021

Mikil ásókn í bókina Nautgriparækt

Í fyrri viku rann kennslubókin Nautgripa­rækt út úr prentsmiðju Prentmets Odda en bókin, sem er gefin út af Snorra Sigurðssyni, er alls 350 blaðsíður. Er þar tekið á helstu atriðum sem lúta að nautgriparækt.

Erfðamengisúrval getur aukið erfðaframfarir um 50%
Á faglegum nótum 18. maí 2021

Erfðamengisúrval getur aukið erfðaframfarir um 50%

Undanfarin ár hefur verið unnið að innleiðingu á erfðamengisúrvali í íslenska kúastofninum. Einn áfangi í þeirri vinnu var samanburður á erfðamengiskynbótamati, og hefðbundnu kynbótamati.

Jörfi frá Jörfa í Borgarbyggð stendur nú hæstur allra nauta í kynbótamati
Fréttir 30. apríl 2021

Jörfi frá Jörfa í Borgarbyggð stendur nú hæstur allra nauta í kynbótamati

Í síðustu viku afhenti Sveinbjörn Eyjólfsson, forstöðumaður Nauta­stöðvarinnar, verðlaun fyrir besta nautið fætt 2013. Eins og kunnugt er hlaut Jörfi 13011 frá Jörfa í Borgarbyggð þessa nafnbót en afhending verðlaunanna hefur tafist vegna COVID-19 faraldursins. Það var því ekki fyrr en nú sem verðlaunin voru afhent þeim systkinum og ræktendum Jörfa...

Ný bók um nautgriparækt væntanleg
Fréttir 26. apríl 2021

Ný bók um nautgriparækt væntanleg

Árið 1984 kom síðast út kennslu­bók í nautgriparækt hér á landi í útgáfu Bændaskólans á Hvanneyri og frá þeim tíma hefur auðvitað ótal margt breyst í nautgriparækt hér á landi. Þó hefur ekki komið út nýtt kennsluefni með beinum hætti innan greinarinnar allan þennan tíma fyrr en nú. Snorri Sigurðsson er ritstjóri bókarinnar og í samtali við Bændabla...

Öflug naut komin til notkunar
Á faglegum nótum 2. mars 2021

Öflug naut komin til notkunar

Nýtt kynbótamat var keyrt núna í janúar að loknu ársuppgjöri og því er ágætt að líta á hvað er í boði, vega og meta nautin og skoða kosti þeirra og galla.

Framúrskarandi árangur í Lækjartúni hvað varðar vaxtarhraða  ungneyta
Fréttir 9. febrúar 2021

Framúrskarandi árangur í Lækjartúni hvað varðar vaxtarhraða ungneyta

Í lok nóvember á síðasta ári var nautahópi slátrað frá Lækjartúni í Ásahreppi. Nautin, sem voru við slátrun 16‑18 mánaða gömul, slógu öll met þar á bæ hvað varðar flokkun og meðalvigt sem fór í 373,5 kíló. Ekki einasta er þarna um að ræða persónulegt met Lækjartúnsbænda, heldur er árangur þeirra, samkvæmt skýrsluhaldi nautgriparæktar Ráðgjafarmiðst...

Kúabændur í Hrunamannahreppi verðlaunaðir
Fréttir 2. nóvember 2020

Kúabændur í Hrunamannahreppi verðlaunaðir

Nýlega fór fram verðlaunaveiting Nautgriparæktarfélags Hrunamanna en vaninn hefur verið að veita þau á aðalfundi félagsins á vordögum, en vegna COVID-19 þá hefur fundurinn ekki enn verið haldinn. Verðlaunin voru því keyrð til verðlaunahafa  af stjórnarmönnum.

LEAN bætir búreksturinn
Á faglegum nótum 28. október 2020

LEAN bætir búreksturinn

Undanfarna áratugi hafa kúabú heimsins gengið í gegnum gífurlegar breytingar og í nánast öllum löndum hefur kúabúum fækkað verulega en þau sem eftir standa stækkað að sama skapi. Þá hafa ný fjós risið og bændur tekið nútíma tækni í notkun og fleira mætti nefna.

Nýtt naut í notkun
Á faglegum nótum 21. október 2020

Nýtt naut í notkun

Fyrir skömmu birtist yfirlit um reynd naut í notkun hér á síðum blaðsins. Nú hefur verið keyrt nýtt kynbótamat fyrir afurðir og frumutölu síðan þetta yfirlit birtist. Hins vegar urðu það litlar breytingar á nautunum að lítil ástæða er til endurtaka það sem áður hefur verið sagt um þau. 

Naut til notkunar næstu vikurnar
Á faglegum nótum 14. september 2020

Naut til notkunar næstu vikurnar

Þessa mánuðina hefur á undan­förnum árum verið hvað minnst um að vera í sæðingum, það er, í ágúst og september eru sæðingar hvað fæstar. Það getur verið ágætis tímapunktur til þess að staldra við og líta á hvað er í boði, vega og meta nautin og skoða kosti þeirra og galla.

105 umsóknir bárust um fjárfestingarstuðning vegna framkvæmda í nautgriparækt 2020
Fréttir 27. maí 2020

105 umsóknir bárust um fjárfestingarstuðning vegna framkvæmda í nautgriparækt 2020

Atvinnuvega- og ný­sköpun­ar­­ráðuneytið fékk 105 umsóknir um fjárfestingarstuðning í nautgriparækt vegna fram­kvæmda á árinu 2020 í samræmi við reglugerð um stuðning í nautgriparækt. Af þeim voru 44 nýjar umsóknir og 61 framhaldsumsókn fyrir fram­kvæmdum sem hófust 2018 eða 2019.

Nautgriparækt til fyrirmyndar á Moldhaugum í Hörgársveit
Fréttir 4. apríl 2019

Nautgriparækt til fyrirmyndar á Moldhaugum í Hörgársveit

Þröstur Þorsteinsson og fjölskylda hans á Moldhaugum í Hörgársveit hlutu nautgriparæktarverðlaun BSE fyrir árið 2018 fyrir góðan árangur í greininni.

Íslensk nautgriprækt verði kolefnisjöfnuð á tíu árum
Fréttir 13. desember 2018

Íslensk nautgriprækt verði kolefnisjöfnuð á tíu árum

Landssamband kúabænda hefur nú gefið út stefnumótun í nautgripa­rækt til næstu tíu ára. Var ­ákveðið að skipta stefnumótunarvinnunni í tvennt, annars vegar mjólkur­framleiðslu og hins vegar nautakjöts­framleiðslu.

Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt vegna framkvæmda 2018
Fréttir 1. júní 2018

Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt vegna framkvæmda 2018

Matvælastofnun hefur lokið yfirferð umsókna um fjárfestingastuðning í nautgriparækt vegna framkvæmda á árinu 2018. Alls bárust 190 umsóknir, en sótt var um rafrænt á Bændatorginu. Af þeim voru 181 umsóknir samþykktar, þar af 77 framhaldsumsóknir, en 9 umsóknum var hafnað.

Úranus 10081 besta nautið í árgangi 2010
Fréttir 16. apríl 2018

Úranus 10081 besta nautið í árgangi 2010

Nautið Úranus 10081 frá Nautastöð Bændasamtaka Íslands var valið besta nautið í árgangi 2010 á fagþingi nautgripa­ræktarinnar.

Söfnun vefjasýna vegna erfðamengisúrvals
Á faglegum nótum 9. maí 2017

Söfnun vefjasýna vegna erfðamengisúrvals

Á Fagþingi nautgriparæktar, sem haldið var samhliða aðalfundi Landssambands kúabænda í mars sl. var farið yfir stöðu mála og næstu skref í undirbúningi að innleiðingu á erfðamengisúrvali í kynbótastarfi nautgriparæktarinnar.

Fagþing nautgriparæktarinnar á Íslandi 2017
Á faglegum nótum 5. maí 2017

Fagþing nautgriparæktarinnar á Íslandi 2017

Í tengslum við aðalfund Landssambands kúabænda, sem haldinn var í mars sl., var haldið hið árlega Fagþing nautgriparæktarinnar og var dagskrá þess hin veglegasta, með 11 faglegum erindum.

Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt
Fréttir 6. mars 2017

Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt

Í samræmi við reglugerð um stuðning í nautgriparækt nr. 1150/2016 auglýsir Matvælastofnun eftir umsækjendum vegna fjárfestingastuðnings.

Örfá atriði um nautgripa­rækt í Hollandi
Á faglegum nótum 9. janúar 2017

Örfá atriði um nautgripa­rækt í Hollandi

Nokkur skemmtileg atriði koma fram um nautgriparækt í Holllandi í grein eftir tvo danska landbúnaðarstúdenta sem þangað fóru í námsferð.

Skýrsluhald skilyrði fyrir greiðslum
Á faglegum nótum 6. janúar 2017

Skýrsluhald skilyrði fyrir greiðslum

Í grein 2.2. í samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar sem undirritaður var 19. feb. á þessu ári segir að skilyrði fyrir greiðslum sé þátttaka í afurðaskýrsluhaldi Bændasamtaka Íslands og fullnægjandi skil á skýrslum.

Áfram um erfðamengi
Á faglegum nótum 22. desember 2016

Áfram um erfðamengi

Dagana 4.-7. desember sl. fór undirritaður ásamt Guðmundi Jóhannessyni, ábyrgðarmanni nautgriparæktar hjá RML og dr. Jóni Hallsteini Hallssyni, lektor við LbhÍ, í námsferð til Danmerkur. Tilgangur fararinnar var að kynnast stöðu á erfðamengisúrvali í danskri nautgriparækt og hvaða ályktanir mætti draga af henni við þróun og mögulega innleiðingu á ...

Ríflega helmingur allra mjólkurkúa  eru á býlum með fleiri en 50 kýr
Fréttir 1. nóvember 2016

Ríflega helmingur allra mjólkurkúa eru á býlum með fleiri en 50 kýr

Stór hluti mjólkurframleiðslu hér á landi fer fram á Suðurlandi, en alls voru framleiddir þar tæplega 56 milljónir lítrar af mjólk á liðnu ári.

Fjölbreyttari stuðningur skapar  sóknarfæri fyrir kúabændur
Skoðun 24. ágúst 2016

Fjölbreyttari stuðningur skapar sóknarfæri fyrir kúabændur

Fyrstu búvörusamningarnir voru gerðir 1985 til að ákvarða rekstrarskilyrði ákveðinna búgreina, sérstaklega mjólkurframleiðslu og sauðfjárræktar. Árin þar á undan hafði umframframleiðsla í mjólkurframleiðslu numið allt að 10–13% og bændur höfðu ekki fengið greitt fullt verð fyrir framleiðslu innan búmarks í nokkurn tíma.

Fagþing nautgriparæktarinnar 2016
Á faglegum nótum 4. maí 2016

Fagþing nautgriparæktarinnar 2016

Í tengslum við aðalfund Landssambands kúabænda 2016 var haldið veglegt Fagþing nautgriparæktarinnar. Fagþingið hófst með því að veitt var viðurkenning fyrir besta naut Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands fætt 2008 en þá viðurkenningu hlaut nautið Bambi (08049) eins og greint var frá í síðasta Bændablaði.

Örlítil skoðun á íslenska nautgriparæktarkerfinu
Á faglegum nótum 30. nóvember 2015

Örlítil skoðun á íslenska nautgriparæktarkerfinu

Um miðjan október heimsótti Bill VerBoort, framkvæmdastjóri AgriTech í Kaliforníu, Ísland.